Vísir - 18.11.1913, Qupperneq 4
getur gert betri kaup á
Um 800 munir fyrir
aðeins kr. 0,50 stykkið.
Mjög hentugar jöla-
gjafir handa smáfóikinu.
Notið tækifærið!
y
TÓBAKSBÚÐIN
býður sínum viðskiftamönnum stórt úrvai afágaetum dönskum
og holienskum vindium, einnig vindlinga, rússneska,
tyrkneska, egyptska og enska.
Verðið er þekkt fyrir að vera hið lægsta í borginni á öllum
okkar vörum.
Allar vindlategundir okkar seljast svo vel, að við þurfum ekki
að auglýsa neinn sjerstakan vindil eða vindling.
Gjörið ekki kaup á vindlum eða öðrum tóbaksvörum, áður en
þið hafið skoðað tegundirnar
á Laugav. 5,
Nýtt Harmönium
til sölu með innkaupsverði (200 kr.) hjá Guðm. Eirtkss,
Lækjartorg 2.
maBuv
óskar eftir atvinnu við skriftir 2-3
tíma á dag, lágt kaup. Afgr. v. á.
TAPAÐ-PUNDIÐ
Budda fundin. Idar Östlund,
Laufásvegi 43.
Peningabudda fundin. Vitja
má á Laugaveg 1.
Regnhlíf töpuð. Skilistá Hverfis-
götu 1 F.
Peningabudda fundin í »Iðnó«
á sunnudagskvöldið. Vitja má á
afgr. »Vísis«.
Brjóstnál töpuð Skilist áafgr
»Vísis« gegn fundarlaunum.
Silfurbrjóstnál, merkt, fundin-
Vitja má á afgr. »Vísis«.
Regnhlíf fundin á Hverfisgötu.
Vitja má á afgr. »Vísis«.
Regnhlíf í óskilum í Austur-
stræti 18.
Næla með j. M. hefur tapast.
Skilist á afgr. Vísis gegn fundar-
laurium.
Teikni-»Bestik« fundið á Lauf-
ásvegi. Má vitja til Jóns Eyólfs-
sonar, Baldursgötu 3.
Svört skinnhúfa hrokkin hefur
verið tekin í misgripum á skrifstofu
Vísis, Enda þótt sú sje betri, sem
eftir var skilin, óskast skifti.
i Hjúkrunarkona. JónínaMarteins-
j dóttir tekuraðsjer að hjúkra á
I heimilum. Grettisg. 45.
FÆÐ I - ÞJ Ó N U STA W
Kaffi- og matsöiu húsið, Ing-
ólfsstræti 4, selur gott fæði og
húsnæði. Einnig heitan mat allan
daginn, ef þess er óskað.
Matur.,
Góður heitur
matur af mörg-
um tegundum fæst allan dag-
inn á Laugaveg 23.
K Johnsen.
I piltur reglusamur, getur fengið
fæði og húsnæði í Þinghollsstræti
16 (uppi).
Fæði og húsnæði fæst á Klapp-
arstíg 1A.
Ágætur miðdegisverður og aðrar
máltíðir fást á Laugavegi 30A.
Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga-
vegi 50B.
H Ú S N Æ D I
Mjög stór stofa og einkar
skemtileg, með sérstökum inngangi,
til leigu. Afgr. v. á.
Eitt ágætt herbergi mót sól
með forstofuinngangi til leigu.
Afgr. v. á.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Östlundsprentsmiðja.
S">, * O ©O TB •
Rugmjoh,
M a i s, Höfrum,
og Hafrafóðurmjöli,
e n h j á
Jóni frá Vaðnesi.
íe" gerist svo djarfur að segja
þetta upp í opið geðið á yður, —
gæti orðið verri, því vallt er að
eiga allt sitt uudir konungshylli,
sem mjer ersögð ekki óáþekk vind-
hana, eitt í dag annað á morgun.
Hjetuð þjer mjer ekki í g;er, að
jeg skyldi barinn verða með svip-
um og rekinn á brott með háð-
ung, ef jeg ekki skyti jafnvel sem
jeg hjelt að jeg gæii skotið, og nú
bregðið þjer ekki brúnum og gefið
mjer gullnar örvar!«
Við þessa djarfmannlegu bersögli
varð hlátur mikill meðal allra, er á
heyrðu og sjálfur hló konungur
hjartanlega með.
»Hljóð!« mælti konungur von
bráðar. »Tunga þessa bogmanns
er hvöss sem örvar hans! Jeg er
gegnum skotinn. Látum oss heyra
hvern hann liæfir næst!« Frh.
A morgun
verður á Einingaríundl fiutt
ERINDI,
sem varðar alla fjelaga stúkunnar.
Allir þurfa að mæta.
Nýir innsækendur
v e 1 k o m n i r.
Útlendar frjettir. (Frh. frá 1. bls.)
7-------------------------
Galdramannafjelag
nýtt hefur stofnað í London Chedo
M. Miyatowitch greifi, fyrrum serb-
neskur sendiherra. Er mönnum þar
kenndur galdur ýmiskonar, og þar
á meðal að láta sig dreyma draum-
spár. A stofnfundi fjelagsins 16. f.
m. skýrði formaður fjelagsins.Wni.
de Kerlor próf., frá starfsviði þess
og kvað þaö fyrst og fremst eiga
að fást við: að spá í spil, kenna
að dreyma fyrir óorðna hluti og
ráða drauma, dulspeki og töfra,
fjarskynjan, tölugaldur eöa töfra-
dulræði og fjölvísi talna, gler-rýni
og skyggni. »Vjer getum fengið
slíkt vald á draumum vorum«, mælti
prófessorinn, »að eftir þriggja vikna
æfingu getum vjer láúð oss dreyma
óorðna hluti og sjeð fyrir lyktir
þess í draumi, er vjer óskum sjálf-
ir að vita. Það er ofur einfalt og
auðvelt: Vjer gerum vöðva vora
alla sem máttlausasta, beinum öllum
hugsunum vorum af fullu alefli að
því efni, er vjer viljum fá skýringu
á, drögum djúpt andann og slepp-
um ekki efninu úr huga og sofn-
um svo og þá kemur draumurinn.
En æfingu þart' til þess að láta ekk-
ert óviðkomandi slæðast inn í hug-
ann og trufla oss«. Svo mörg eru
þau orð!
„Konungur gistihús-.i-
þjófanna"
tiefur bófi nokkur verið nefnd ir, er
lögreglan á Frakklandi hefut verið
að leita að í 7 ár., en aldrei r ið í
fyrri en nú. Kemur það þá upp úr
kafinu, að þetta er auðugur og vel
metinn skartgripasali M. Falíe, í
Bois Colombes, úthveríi Parísf rborg-
ar. Hann fór hljóðlega í munliakápu,
hjúpaður svartri blæju, inn í svefn-
herbergi gesta á næturþeli cg stal
af þeim sofandi dýrgripum cg pen-
ingum. Hefur hann, eftir þ n sem
hann hefur játað, haft í áistekjur
af þýfi þessu 27 300 kr.
g Magdeborgar-Brunabótafjelas. ||
Aðalumboðsmenn d Islan.ii; |j
':| O. Johnson & Kaaber. §
íshúsið
’ÍSBJÖRNINN’
við Tjörnina,
kaupir: Rjúpur háu verói.
selur: Dilkakjöt,
HeUagfitiki.
Sími 259.
Niðursoðniir
ávextir,
Kex—Krydd,
matarsalt,
búðingsduf t,
o. fl. fæst hjá
Jtic. 5i\amason.
Blóinlaukar.
Með aukaskipinu fjekl jeg
nýar birgðir af Túlípönum, Fíya-
cintum, Krókusum ogNarc ssum.
Óskar Halldórsson.
Klapparstíg 1B. Sími 422,
V I N N A (H§
Laginn maður, er kaim að
tinkveikja þynnujárn, óskast í vinnu.
Afgr. v. á.
Á Vesturgötu 16. fæst strauað
hálslín.
Vönduð stúlka óskast fyri part
dags. Getur fengið tilsögn í m?.tar-
tilbúningi. Uppl. á Laugaveg 30A.
niðri.