Vísir - 02.12.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1913, Blaðsíða 2
V I S I R I dag; Háfldðkl.8,14’ árd. og kl. 8,34‘ síðd. Afmœli. Árni Ólason, verslunarmaður. Á morgun: A fmœli. Árni Benediktsson, umboðssali. Bergur Einarsson, sútari. Einar Hermannsson prentari. Jens Eyólfsson, trjesm. Jón Oíslason, verslunarmaður. Thor Jensen kaupmaður. 50 ára. Þórður Stefánsson, verkam. 60 ára. Póstáœtlun. Álftanesspóstur kemur og fer. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Mátti Sambandsflokkurinn ekki á sáttshöföi sitja á sfðasta þingi, nema að mestu í stjórnarskrármálinu. Riðl- aðist hann ýmsa vegu. Úr honum klofnuðu nokkrir hinna gömlu Heima- stjórnarmanna og sumir eða allir Bœndaflokksmenn. Voru því uppi þessir flokkar á síðasta þingi: 1. Sambandsflokkurinn — mann- flesti flokkurinn á þingi —, er telur sig vilja vinna að samningum um sambandsmálið við Dani, þótt nokk- uð væri hopað aftur á bak frá Upp- kastinu 1908. 2. Heimastfórnarflokkurínn — mannfæsti flokkurinn —, er tjáir sig vilja vinna að því, að vjer lögleið- um Uppkastið 1908. 3. Bœndaflokkurinn — annar mannfæsti flokkurinn —, er helst mun eiga sjer að takmarki, að vilja fara varlega með fje landsins. 4. Sfálfstœðisflokkurínn — mann- flesti flokkurinn næst Sambands- mönnum, — er ekki vill hlíta öðr- um nje verri kostum um sambands- málið, en þeim er í faldist sambands- lagafrumvarpi meiri hluta þingsins 1909. Þess skal enn getið um flokkana, að Heimastjórnarflokkurinn á síðasta þingi er klofningur úr Sambands- flokknum einum. Bændaflokkurinn er saman settur að einu leyti úr Sam- bandsflokknum og að öðru Ieyti úr Sjálfstæðisflokknum. Sjálfstæðisflokk- urinn er eftirstöðvar af þeim flokki frá 1909, svo og af Landvarnar- flokknum, er nú lætur lítið á sjer bera sem sjerstökum flokki. Þótt yfirlit það, er hjer fer á undan, sje allstutt og mjög fljótlega minnst á flest, er til vonar að nokkru sje nær fyrir suma þá, er kunna að lesa það, er nú verður ritaö. ______________________ Frh. |raddir alhenningsJ Fánavígslan (Athugasemd). f Vísi í dag er sagt frá fána- vígslunni f st. »Víking« af M. G. og þess getið að Jóh. Jóhannesson hafi lofað »að sjá um að þær rúmar 50 kr., sem eftir væru óborgaðar af fánanum.skyldi barnastúkan »Unnur« borga.« Þetta er rjett að því leyti, hvað Jóhann snertir, að hann lofaði þess- ari stórhöfðinglegu hjálp, en af því aö sumir geta eftir þessari frásögn ímyndað sjer, að st. »Víkingur« skuldi þessar 50 krónur í fánan- um, þá er því ekki þannig varið. Stúkan hefur borgað fánann að fullu fá ekki betri gjafir, en hinar ágætu mynda- bækur og sögubækur með myndum frá Bókaverslun SigMsar Eymundssonar. FISKIFJELAG ÍSLANDS — Reykjavíkurdeildin — tekur á móti innritun nýrra fjelaga. Gjald fyrir æfifjelaga er 10 kr., árs- fjelaga 1 kr. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 11—3 og 4—7 í Þing- holtsstræti 25. Einhver úr stjórninni venjulega tii viðtals kl. 5—6 e. m. 3 ^Jestut$'ótu (Jkús\ 6l. &\v\&s- sotvav) ev opxvuS vevstuw. ^pax S»sV*. Ýms Barnaleikföng, Jólatrjesskrauf, Jólakerti Spil, Fósfkort, Flugeldar, Sælgæti, Lakrits, Avextir nýir og í dósum, Vindlingar, Vindlar o. m. fl. ^vvVvvvvvvvv Fallegustu líkkisturnar fást | hjá mjer—altaf nægar birgð- I ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- § klæði (einnig úr silki) og lík- i| kistuskraut. Eyvindur Árnason. Eggert Claessen. Yfirrjettarmálaflutningsmaður., Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5 Talsími 16. Vindlar bestir, v i n d I a r ódýrastir, v \ w dl a x . H. Guðmundsson. Asturstræti 10. fást Ieigðir í K. F. U. M. Stórisalur (tekur 300 manns) fæst alla rúm- helga daga, sömuleiðis aðrir minni. Hittið Pál V.GuðmundssoníK.F.UM. Minnispeningar grafnir og leturgröftur á aðra hluti, ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaveg 8. Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2 Köbenhavn K. Jónas Gruömimdsson löggiltur gaslagningamaður, Laugaveg 33, sími 342. Ellefu þúsund króna virði getur sá fengið, ef heppnin er með, sem verslar við mig fyrir [f| lOkrónur. Hann færeinn lotteríseðil að Ingólfshusinu. Þetta kostaboö stendur til nýárs, og verður þá dregið um húsið. Sá sem þarf aö fá sjer úr, klukku, úrfesti eða annað, sem jeg hef til jólagjafa, ætti ekki að láta þetta tækifæri ónotað; enginn afsláttur jafnast á við það. Vörur mínar eru þar að auki bæði vandaðar og óefað ódýrari en annarsstaðar. Komið og skoðið! Hverfisgötu 4 D. Jón Hermannsson. og öilu með 203 kr. 89 aurum, en fánanefndin hafði aflað sjer í haust 150 kr., sem hún afhenti nú með fánanum, og eftir því hefur stúkan sjálf ekki borgað úr sínum húsgagnasjóði nenia rúmar 50 kr., og það voru þær, sem Jóh. Jóhann- esson lofaði að sjá til að börnin kæmu með aftur til stúkunnar, þó jeg geti ímyndað mjer að hann leiti aldrei samskota meðal barn- anna í því skyni, ef jeg á rjett að þekkja manninn. Að öðru leyti er jeg þakklátur M. G. fyrir frásögnina, og fyllilega samdóma honum að menn hafi farið heim ánægðir, — eða jeg vona að svo hafi verið, aðeins skaljeg bæta því við, að formönnum allra undir- stúkna umdæmisstúkuhnar og stór- stúkunnar var boðið á vígslukvöld þetta, auk nokkurra annara heiðurs- gesta, en sökum ýmiskonar annara anna gátu þeir ekki allir mætt, en sjerstaklega mun fánanefndin þó hafa saknað Haraldar Ármsonar deildarstj., sem var umboðsmaður þeirra við útvegun fánans, og Ijet sjer injög annt um að hann væri hinn vandaðasti, en tók þó engin óraakslaun fyrir starf sitt, að því er mjer er sagt. Og eitt orð enn að endingu. — Úr því að »Víkingar« hafa nú fengið sjer þennan fallega fána, þá finnst mjer að þeir hafi tekið á sig talsverða ábyrgð, n. 1. þá, að vera sannir Víkingar undir Vík- ingafána, og jeg óska og vona að svo verði, hvorki að þeir kafni undir nafni eða að Víkingafáninn falli úr höndum þeirra. Rvík 30. nóv. 1913. Jóh. Ögm. Oddssou. uýu rjúpnafriðunarlögin. Um rjúpnafriðunarlög síðasta al- þingis ritar hr. J. H. í 812. blaði Vísis — 26. nóv. — Eru það mörg orð og stór, og væri þörf á að andmæla þeim rækilega, en jeg verð nú aðeins að láta nægja, að minn- ast á þau helstu. Ekki hefi jeg enn orðið var við þá »furðu«, sem höf. segir að lög þessi hafi vakið, nje þá »mótspyrnu«, sem þau eiga að hafa »mætt« um »land allt«. Veit af mörgum, sem þótti vænt um, að lögin urðu til og álíta þau nauðsynleg. »Enginn efi er á því, að þessi rangsleitnu lög minka tekjur bænda um mörg þúsund krónur á ári — — —.« (Hvað mörg þús,?) »Fáir verða feitir af fugladrápi« segir fornt spakmæli, og bágborin munu kjör þeirra bænda vera, sem munar til eða frá um nokkrar rjúpur á ári (!) En það veit jeg, að mörg- um svo nefndum »Iandeyðum« nruni falla illa þessi »vörn« gegn morð- fýsn þeirra. J. H. segir, að hjer á Iandi geti »aðeins lifað tiltölulega fátt af rjúpum, ákveðin mergð«, en það, sem fram yfir er, falli úr hungri. Þessi staðhæfing er fjærhæfis. Hjer geta lifað tiltölulega margar rjúpur, en gœti lifað óákveðin mergð. Höf. segir: »Og til þess að reka rembi- hnútinn á að gera lögin enn hiægi-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.