Vísir - 02.12.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 02.12.1913, Blaðsíða 4
V I S I R henni, en hennar. Konur lifa ekki nema einu sinni, og er þá íllt að meina þeim að njóta fegurðar sinn- ar sem þeim sjálfum gott þykir. En Hetena þessi er dauð fyrir löngu Og hvíli hún í friðí, ef henni verð- ur hvíldar auðið. En nú er svo að sjá sem Akkúr sje allur á brott og faðir minn liggi sjúkur mjög. Hvað á jeg nú að gera? Á jegað fara aftur heim til hans?« Frh. í&»a\s\m\t\n. Þeir, sem kynnu aö vilja láta breyta eða leiðrjetta nöfn sín í tal- símaskránni fyrir 1914, geri við- vart nú þegar. Forberg. Limlesting lifandi dýra f þarfir vísindanna. Á Englandi hefur á síðustu ár- um kveðið allmjög að mótspyrnu gegn limlestingu lifandi dýra. Dýravinur alkunnur þar í landi, ungfrú Lind of Hageby, lenti í málaferlum fyrir að hafa með heitingum út peninga sjer til handa. í því máli hafa komið fram fjölmargar vitnaleiðslur og skýrslur um gagnsemi og rjett- mæti tilrauna á lifandi dýrum í þarfir læknisfræðinnar. Hafa þeir vitnisburðir fallið bæði með og móti. í síðastliðnum ágústmánuði var haldið læknaþing mikið í Lundúnum. þar var samþykkt ályktun, sem leggur áherslu á þessar tilraunir og telur þær nauðsynlegar vísindunum, í þágu alls mannkynsins. Nú nýlega hefur innanríkis- stjórnin enska sent út skýrslu, sem sýnir hve margar voru og hvílíkar þær tilraunir, sem gerð- ar voru árið 1912 á Bretlandi hinu mikla og írlandi. þessar skýrslur eru byggðar á leyfis- brjefum þeim, er ráðaneytið hefur veitt. Alls voru leyfisbjrefin 598, þar af voru þó 151 ekki notuð. Samtals voru gerðar 83599 til- raunir, og er það 11 604 tilraun- um færra en 1911. Rúmar 5 000 af öllum tilraununum töldust vera meiri háttar og alvarlegar tilraun- ir, og þar af voru aftur 2 803 þess eðlis, að samkvæmt ákvörð- un laganna skyldu dýrin vera svæfð, eða líflátin, svo framar- lega sem líkur væru til þess, að að sársaukinn hjeldist eftir svæf- inguna. það er tilskilið, að allir skurð- ir fari svo fram, að lækna megi sár dýranna án kvala fyrir þau, að svo miklu leyti, sem við verð- ur komið. Ella sjeu dýrin drep- in. þess er enn getið í skýrsl- unni, að sjaldgæft sje að dýrin finni til kvala eftir að sárin sjeu gróin; jafnvel þótt mikilsverð lífFæri sjeu tekin burt, t. d. part- ar úr heilanum, finni dýrin ekki til sársauka. Tilraunir þær, sem svæfing var ekki samfara, voru nálega allar lútandi að því, að spýta inn í dýrin hinum og þessum efnum, en yfirleitt varð mjög lítill árang- ur að því. Ekki færri en 24 870 allra tilraunanna lutu að rannsókn- um á átumeini, og var mest þeirra tilrauna gert á músum. 12 000 tilraunanna hnigu að því, að rannsaka og framleiða serum (barnaveikismeðal) og kúabólu- efni. £awds\us slærsta og besta w SvUW er g> Einars Arnasonar. Sími 49. Aðalstræti 8. #### I LAFÖTIN hefi jeg nú margbreytí efni, t. d. lO feg. af bláu Cheváoi þar á meðal .Yacht Club‘ og margskortar mislit efni. Ulsterefni, frakkaefni, kjólfataefni, mjög gcð. Ennfremur: Kápuefni, Plyss O. fl. Komið sem fyrst! Guðm. Bjarnason, Aðalstræti 8. ----^--- Cymtjelína tan fagra. ---- Frh. »Hann er í fangelsi, sakaður um þjófnað og ofbeldi,& sagði Brad- worthy lögmaður og ljet ekki frek- ari úrlausnir þeirra mála í Ijós. Godfrey þagði um stund. Hann var að rifja upp fyrir sjer voðalegu atvikin, er við höfðu borið seinustu í vikurnar og nafn hans Slade minnti að sjálfsögðu á. »Við höfum hann í gæsluvarð- haldi, herra, þangað til þjer verð- ið svo hress, að þjer getið tekið mál hans fyrir,« sagði lögmaður. »Það er auðvitað, aö vjer, sem þekkjum öll íllverk hans, vildum gjarnan senda hann í tukthúsið, en« — hann brosti og var ásökunar og óánægjublær í brosinu —, »við erum hræddir um, að yður lítist annan veg á það mál.« »Já,« sagði Godfrey rólegur. »Hvenær verður hann látinn laus?« »Nú, — á morgun, ef þá er dómþingsdagur,* svaraði Iögmaður hálf önugur. »Þá er best að sleppa honum,« sagði Godfrey. »Það er að segja, — jeg læt sakir niður falla gegn honum, fyrir mitt leyti.« »Enginn annar hefur ákæru á hendur honum,« mælti hertoginn. »Sieppið honum þá!« sagði God- frey ennfremur, »og segið honum, Bradworlhy, að ef hann samþykkir að fara úr landi, skal jeg ætla hon- um lífeyri nægan til viðurværis meðan hann dvelur utan.« »Ja so!« urgaði í lögmanni og nú var hann allóhýr í bragði. »Er það ekki undarlega svipað því, sem verið sje að veita verðlaun fyrir illmennsku og glæpsemi? Ef hver bófinn í þessu landi, fengi lífeyri í stað betrunarhúsvinnu, þá yrði gamla England okkar ekki eftirsóknarverð- ur dvalarstaður fyrir heiðarlegi fólk, Forthclyde lávarður!« Godfrey lagði hönd sína á hand- legg gamla mannsins. »Jeg gæti ekki refsað honuni án þess að róta upp í því liðna, sem jeg vil að sje grafið niður í bruna- rústum Bellmaire-hallarinnar, Brad- worthy!« sagði liann hátíðlega. »Nú, jæja! Látum liann þá fara! Jeg hugga mig bara við eitt!« sagði gamli maðurinn og hóf glas sitt á loft. »Hvað er það Bradworthy?« spurði hertoginn. »Sannfæring mín um það er, að komist hann ekki í tukthúsið á Eng- Iandi, þá komist hann í það ein- hversstaðar annarsstaðar. Slíkir menn sem Slade brenna sig allt af álög- unum og fara ekki fjær fangelsun- um til langframa, en flugan frá Ijósinu.« Palmín Og Klaret fæst í Liverpool K, F. U. M. Kl. 8V2 Biblíulestur. Á morgun: Kl. 5 Væringjaæfing (skotæfing) uppi í K. F. U. M. — 6 Öll Y— D mceti. (Allir drengir 10 — 14 ára. — 7 Söngæfing hjá Þröstunum. — 8l/2 Samvera í U—D. kaupskapurQ Karlmannsstígvjel til sölu, mjög ódýrt. Til sýnis á afgr. »Vísis.« Silfurstakkabelti og nýr upp- hlutur er til sölu á Laufásveg 20. Lampar, borð, bækur, myndir í römmum, kíkir, frakkar og föt með gjafverði. Laugaveg 22 (steinh-) Nokkrir pt. af mjólk til sölu handa fastakaupendum, Berg- staðastíg 33. Til sölu búðarlampi, gúttaperkastígvjel og 25 kr. mynd. Alt með hálvirði. Afgr. v. á. gg)TAPAÐ-FUNPIÐ(g3) Peningabudda töpuð. Skilist á afgr. »Vísis«. Kvenhúfa, með hólk og skúf hefur fundist. Vitja má í búð G. Ólsen. gHÚSNÆPl'Íq 2 herbergi með húsgögnum eru til leigu í Vesturbænum 1. des. Afgr. v. á. Lítið herbergi með eða án húsgagna til leigu nú þegar. Uppl. á Bergstaðastíg 21. Gott herbergi til leigu nú þegar á Stýrimannastíg 10 handa reglusömum einhleypum manni. L E 1 G A Orgel Afgr. v. gott óskast til á. leigu. Ö V 1 N N A & Saumavjelar og talvjelar tekn- ar til aðgerðar á Laugaveg 46 B. g Piltur uin tvítugt óskar í ^ œ næsta mánuði atvinnu við J g skriftir, afhendingarstörf e. þ. g . u. I. Ágæt meðmæli. Uppl. á afgr. Vísis. Undirrituð tekur að sjer að straua hálslín, sömuleiðis kjóla og undirföt, og veitir tilsögn í strauningu. Grettisgötu 56 B. Jarþrúður Bjarnadóttir. Það var orð og aö sönnu, Útgefandi því sex mánuðum síðar varð Slade í Einar Gunnarsson, cand. phil. tukthúslimur í New-York. Frh. | Östlundsprentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.