Vísir - 07.12.1913, Síða 3

Vísir - 07.12.1913, Síða 3
V 1 S I R Þess er alvarlega krafist, að allir þeir, svo hjú sem húsbændur, sem eiga ógoldið bæarsjóði aukaútsvar, lóðargjald, vatns- skatt, sótaragjald, holræsagjald, barnaskólagjald, salernagjald, erfðafestugjald, tíund, innlagningar- kostnað á vatni, eða hvert annað gjaid sem er, sem greiðast á í bæarsjóð, að greiða það tafarlaust, svo ekki þurfi að taka það Iögtaki. Bæargjal d ker i n n. Den 15. Januar begynder £oUevvet sin nye Serie, hvori fölgende store Gevinster skal udtrækkes. Störste Gevinst í heldigste Tilfælde gjj Fallegustu líkkisturnar fást H éf hjá mjer—altaf nægar birgð- | I ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- p p klæði (einnig úr silki) og lík- 1 i kistuskraut. . | 1 Eyvindur Árnason. Jónas Gruðmundsson löggiltur gaslagningamaður, Laugaveg 33, sími 342. Minnispeningar grafnir og leturgröftur á aðra hluti, ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaveg 8. Jarðir fást leigðar og keyptar á Snæfells- nesi. Sömul. tún og engjareitir (slægjur), sporthlunnindi o. fl. fríð- indi. Lysthafar fá upplýsingar hjá Ól. Eirikssyni söðlasm. Vesturg. 26 B. Frcs: 1 000 000 (En Million) 1 á 450 000 3 á 50 000 1 _ 250 000 2 - 40 000 1 _ 150 000 2 - 30 000 1 _ 100 000 2 - 20 000 1 _ 80 000 5 - 15 000 1 _ 70 000 10 - 10 000 1 _ 60 000 24 - 5 000 34 á 3 000 64 á 2 000 Til sölu búðarlampi, gúttaperkastígvjel og 25 kr. mynd. Alt með hálfvirði Afgr. v. á. 210 á 1 000 osv., ialt . 5 Millioner 175 Tusinde Frcs. faa 50 000 Lodder med 21 550 Gevinster og 8 Præmier. Altsaa: Hvert 2. ^vinder. Gevinsterne udbetales kontant. Loddernes Pris for hver Klasse: v, Lod.kr. 2,90 V* Lod. kr. 11,50 Vi kr. 5,80 7i — kr. 22,50 For at undgaa Forsinkelse med Fornyelse af Lodderne bedes Beta- ling indsendt for 2 Klasser. Adrs. Austoriseret Kollektion. Vendersgade 3. Köbenhavn. heiðri sínum og verja sig bráðum bana? Og er það rangt af mjer^ að neita að eiga snoppufríðan frakk- neskan óþokka, þegar svo vill til að jeg elska heiðarlegan mann?« »Og má jeg spyrja þig, — er jeg faðir þinn, stelpan þín, sem vog- ar þjer að kasta mjer slíkum ókvæð- isorðum í nasir?« öskraði Jón lá- varður frávita af bræði. »Hvaða rjett hefur þú til þess að synja því gjaforði, er jeg ætla þjer, þótt þú segist elska búðarloku frá Dúnvík? Niður með þig á knje og bið þú mig þegar í stað afsökunar, eða jeg skal að öðrum kosti látaj flengja þig eins og þú átt skilið.« Nú varð reiðiglampinn í augum Rögnu all ógurlegur. »Fá mynði sá maður fyrir ferð- ina, er dirfðist að leggja höndur á mig,« mælti hún, hóf upp höfuðið og stóð teinrjett og þreif til rýtingsins í belti sínu. ,»Já, hann skyldi fá fyrir ferðina og það enda þótt hann væri faðir minn sjálfur. Horf þú á mig, og dæm svo um, hvort .jeg er þessleg að jeg láti ógna mjer. Já, og áður en þú svarar, skalt þú gæta þess, að hrópi jeg á hjálp, á jeg þá að, er ekki munu draga úr höggum sínum og rneðal þeirra munt þú að minnsta kosti kannast við einn, en það er Játvarður Eng- lands konungur.« Hún þagnaði. »Hvaða djöfullegt samsæri hafið þið nú gert gegn mjer?« spurði Jón lávarður og lá við að honum yrði ekki um sel. »Hvað þarf jeg að óttast frá lávarði mínum og ljens- herra, Englandskonungi?« »Skjótt er það sagt, faðir! Þú leggur lag þitt við og ætiar að neyða mig til að giftasl þeim manni, er þjer stafar stór hætta af, jafnvel þótt þú ef til vill vitir það ekki, — svo mikil hætta, að mig furðar mjög, að hann skyldi þora að ríða til fundar við Hans Hátign kon- Verslunarskólinn. Vísir flytur 4. þ. ni. umsögn eins kennarans við Verslunarskólann um ástandið þar og vill hann kasta þar allri skuldinni á nemendur, en ferst það svo ófimlega, að sannanir hans verða einskis virði. Hann byrjar með því, að lýsa yfir að hann og aðrir núverandi og einnig fyrverandi kennarar skólans hafi aldrei orðið neinnar óánægju varir með skólastjórn Ólafs G. Ey- ólfssonar. Með því hyggst hann að sanna, að hún hafi ekki verið til, en það er engin sönnun, þó kenn- arar hafi ekki orðið hennar varir, því þeir eiga mjög sjaldan tal við nemendur nema um þau mál, sem lúta að kennslu þeirra. Það er því líkast sem flestir kennararnir forðist, að minnast við nemendur á nokk- uð það, sem snertir skólann eða stjórn hans, cg er því eðlilegt þó nemendur hafi eigi farið að hlaupa með svona mál til þeirra. Með prófunum vill kennari sanna, að kennslan hafi verið góð, og er það eðlilegt að hann verði að grípa til þeirra úrræða, þar sem hann að líkindum hefur aldrei verið í kennslu- stund hjá Ó. G. E. Um sumar af ástæðunum segist hann ekki vilja fara mörgum orð- um, en beinir því að íslenskum kennurum yfirleitt, að þeir reyki eða viðhafi ljót orð í kennslustund- um, en æskilegt væri að ker.nari þessi vildi nota fróðleik sinn til þess, að benda á nöfn þeirra sem það gera. Sje þetta rjett hermt hjá kennara, þá væri full ástæða til að fræðslumálastjórn landsins tæki það mál til rækilegrar íhugunar, og sennilegt er að kennarar hjer á landi sjeu ekki neitt þakklátir stjett- arbróður sínum fyrir þessa aðdróttun. Þá þykir kennara það býsn mikil, að nemendur skyldu einhverntíma kvarta í fyrsta sinni, en benda mætti honum á máltækið, ef hann skyldi ekki muna það: »Að einu sinni verður allt fyrst.« Að ráða bót á því sem ábóta- vant er í skólanum ielur, hann heimskulegt(!), hrottalegt(!)ogháska- Iegt(!) tiltæki, og verða þar að lík- indum fáir sammála honum. Með jafn-miklum rjetti mætti segja, að það hafi verið heimskulegt, hrotta- legt og háskalegt af honum, að hafa fengist við kennslu, því í raun og veru er kennsla það, að bæta úr því sem ábótavant er. Að síðustu lýsir hann því yfir að hann sjálfur ásamt öllum öðr- um kennurum láti af kennslu, ef slíku óhappaverki(H!) yrði komið í framkvæmd, og virðist halda að þann skaða verði ómögulegt að bæta. En hvað sem öllu þessu líöur, þá hefur þessi kennari ásamt fleiri kennurum skólans, blandað sjer inn í mál, sem þeir gátu algerlega leitt hjá sjer, og sem þeim í raun og veru kom ekki við, og hefðu átt sjálfra sín vegna að láta afskifta- laust. Nemandi. Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. »Faðir minn!« hóf hún máls. »Jeg heyrði að þú værir sjúkur og mamma! —« »Já,« greip hann fram í, »Sjúkur er jeg, — sjúkur mjög hjerna,* og hann benti á hjartað í sjer. »Þarna er það, sem sorgin leitar á. Einmana er jeg lika, síðan þú og þessi fjelagi þinn lögðuð einkason minn í gröfina, — í ána ískalda, - myrtuð rjetta vini mína og Ijetuð þá hverfa blóðuga burt úr húsi mínu.« Ragna hafði búist við því, að finna föður sinn aðfram kominn fyrir dauðans dyrum, og albúin þess að sættast við hann og biðja hann afsökunar nokkurrar. En við heiftarmál þessi var sem eldur brynni úr augum hennar og hún varð bál- reið, því hún var uppstökk að eðl- isfari. »Þú veist gerla sjálfur að nú fer þú með ósannindi,* mælti hún *Þú og Frakkar þínir ætluðu að bræla okkur inni í mýrinni, sem melrakka í greni. Jón bróðir minn barði Huga frá Krossi eins og hund og kastaði að honum illyrð- um, sem jafnvel argasti þræll hefði ekki getað þolað bótalaust og því síður sá, er göfgari er öllu en við erum. Og þó var hitt meira, að hann gaf honum líf einu sinni, og Grái-Rikki, er barðist einn við of- urefli, gerði ekki annað en nota list sína og fimleik til þess að bjarga okkur. Er það þá morð að bjarga unginn. Svo er nú það, — þú ert veikur og jeg er reið, svo við erum eins og tinna og stál, er logi má verða, þegar því slær saman, og má vera að eldursá brenni okkur bæði.« Frh. Violanta. (Framhald af Cymbelínu.) ---- Frh. Hertoginn spurði eftir greifan- um. Kvað þjónninn hann vera heima, og tók við nafnseðli hertogans, fór inn með hann og kom aftur að vörmu spori og bað hertogann koma með sjer til greifans. Hertoginn gekk eftir löngum gangi og í honum miðjum lauk þjónninn upp hurð, hneigði sig og bað her- togann ganga inn. Þar sat Antonio greifi við lítið borð og las í bók reykjandi í skorn- um hægindastól. Herbergið var fremur lítið, dráttmyndir nokkrar Mikið af nýum vörum »^o o Vef"»rðs^öru- komið með s!s Botuía til Í9U. UU. ingóushíiu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.