Vísir - 12.12.1913, Page 2
V I S 1 R
»Heyrðu góði! Viö skulum flýta okkur, tit að ná í jólavörurnar
í »Breiöabliki«, því þar eru allar nauðsynjavörur á boðstólum, t. d.:
Kaffi, Sykur og Exportkaffi, Hrísgrjón, Bankabygg, Baunir og
besia Haframjölið í borginni o. m. fi. — Altskonar
ávextir t. d. Epli, Vínber og Appelsínur, Sveskjur, Rúsínur, Döðlur
og Gráfíkjur sykraðar. Ostar, margar tegundir. Reyktur Lax, Kæfa,
Svínapylsa, Spegepylsa, Servelatpylsa, Grisesylta, Fiskibollur, Makríll
o. m. fl. Allskonar Syltetau, Gerpúlver, Flveiti, fl. teg. Allskonar
Tóbak, Vindlar og Vindlingar.«
»Hættu nú, góða mín, nóg er komið.«
»Nei, bíddu við. Jeg gleymdi að minnast á Flugeldana. Nóg
er af|þeim.«
»Hættu, hætiu, góða mín. Við förum strax aðj< pa til jólanna i
H „J&ujÍhÁUfe.
1
Verslunin EDINBORG
OPOI
o
gefur
i I I J ó I a
io%
af aliri
vefnaðarvöru
15°L
af Manchettskyrtum; - Karlmannavestum, - Fatatauum, - Slifsum, Flibbum, - Hálstaui, Hönskum, - Nankinsfötum, - Nærfötum o. fl. o. fl. 4 af Silkiblúsum. Viðskiftavinir vorir eru j beðnir að athuga það, að þetta eru ekki gamlar eða legnar vörur, því allt gamalt, sem ekki seldistá | útsölum vorum, er alveg tekið frá.
MARGARIN E.
Pundið 43—55 aura.
OSTAR,
ýmsar iegundir, pundið 23, 45, og 60 aura
í versluninni
ÁSBYRGI'.
Hverfisgöiu 33.
a—bm «■ «aa Bnr
Fallegustu iikkisturnt
hjá mjer—altaf nægar
ir fyrirliggjandi — enr
klæOi (einnig úr silki)
kistuskraut.
Eyvindur Árnason. j
Eggert Claessen,
Yfirrjettarmálaflutningsmaður
Pósthússtræti 17.
Venjulega heima kl 10—11 og 4—5
Talsími 16.
Magnús Sigurðsson
Yfirrjettamálaflutningsmaður.
Kirkjustrœti 8.
Venjulega heima kl. .10—11.
Lagleg
Jólagjöf
x er nýútkomin:
Litmynd af Óræfajökli
eftir málverki Ásgr. Jónssonar.
Verð án ramma að eins 2 kr.
Fæst hjá bóksölum í Reykjavík
og öllum stærri kaupstöðum
landsins og hjá útgefanda:
Pappírs- og málverka-verslun
Þór. B. Þorlákssonar.
Veltusundi 1.
örmiL
fá ekki betri gjaFir, en hinar ágætu myrtda-
bækur og sögubækur með myndutn
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
’l útbreidd-
asta blaðinu
auglýsa
menn sjer til
gagns,
í hinum sjer
til
gamans-
JÖLABASARINN
í Vefnaðarvöruversluninni
á Laugavegi 18.
þar fáið þið allt, sem hentugt er að gefa börnum í jólagjöf,
svo sem leikföngin, skínandi, ljómandi og yndislegu og einnig
fegurstu, haldbestu og ódýrustu Prjónavöru, Vefnaðarvöru
og Silkin, sem allir dást að.
$$ZT Munið hinn gullvæga málshátt, að geyma ekki til morg-
uns, það sem þið getið gert í dag.
§Komið í tíma!
Jólin
og hinir bágstöddu.
Það er áreiðanlega fátækt á
mörgum heimilum hjer í bæ og
þess vegna ávallt þörf á hjálp
góðra manna. En jólin gefa
mönnum ágætt tækifæri til þess
að gleðja aðra. Á undanförnum
jólum höfum við sjeð, að gjafir
bæarbúa hafa vakið gleði á mörg-
t!m heimilum og gjört jólin bjart-
ari hjá mörgum fátæklingum.
Brátt koma jólin og það er
okkur enn sem fyr gleðiefni, að
taka á móti gjöfum í þessu skyni.
Biðjum við menn að senda gjaf-
irnar, tii okkar sem allra fyrst.
Þessari beiðni hefur áður verið
vel tekið, og svo mun enn verða.
Með kærri kveðju.
Jóhann þorkelsson.
Bjarni Jónsson.
Jólagiaflr.
Núer komandi í Kolasund, þar
fást nú skíuandi fallegar jólagjafir
af öllu tagi, það er gaman fyrir karl
og konu, að kaupa þar eitthvað, til
að gefa vildustu vinunum, og fá
svo góöan koss í staðinn. Það eru
svo margbreyttir hlutir, sem fást í
sundinu, að oflangt yrði hjer upp
að telja, komið því og skoðið, áður
en þið kaupið jólagjafir annarsstað-
ar, því auk þess sem hlutirnir eru
fagrir á að líta, eru þeir ódýrari en
annarstaðar. — Þetta er nú satt.—
Jarðir
fást leigðar og keyptar á Snæfells-
nesi. Sömul. tún og engjareitir
(slægjur), sporthlunnindi o. fi. fríð-
indi. Lysthafar fá upplýsingar hjá
ÓI. Eirikssyni söðlasm.Vesturg. 26 B.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil
Östlundsprentsmiðja.