Vísir - 14.12.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1913, Blaðsíða 2
V I S I R nit til gn'lvinslu. Og þá byrjaði hin geysilega aukning gullfram- leiðslunnar. Allt að þessum tíma höfðu menn mulið erzinn í þunn- an graut og látið renna yfir koparplötur með kvikasilfri, sem tók til sín nokkurn hluta gulls- ins. En með þessari aðferð var ekki unnt að ná öllu gullinu.og svo er talið að í hinum miklu námu vikurshaugum og úrgangi, sem þekia Rand-hjeraðið, felist enn gull fyrir meira en 20 milj. sterl- ingspunda. En þegar menn höfðu iundið upp að leysa erzinn upp með Cyanit, eftir að hann hafði runnið um koparplöturnar, sem áður var getið, þá jókst gull- framleiðsla námanna um 33 af hundraði. Við það urðu ýmsar námur, sem áður höfðu ekki þótt borga sig, arðsöm fyrirtæki og bera sig nú ágætlega. Þessi gullvinnsluaðferð hefir aukið mjög gullframleiðsluna og þann- ig haft mjög mikil áhrif á verð- lag allt um heim allan. Um tima voru menn hræddir um það, að hin gulibornu jarð- lög næðu ekki næsta djúpt nið- ur í jörðina og að þar mundi koma innan ekki lángs tíma, að allt gull væri upp unnið. En nafargröftur hefir sýnt það, að þessi ótti er með öliu ástæðu- laust. Það er auðvitað, að mikill fjöldi verkamanna hefur atvinnu við gullvinsluna í Suður-Afríku. Árið 1911 voru við það starf 25 000 hvítir menn og um 200 þús. svertingja. Hvítur maður fær aldrei minni daglaun en 1. sferlingspund fyrir 9 klst. vinnu á dag, oftast þó miklu meira. En allar nauðsynj- ar eru þar í mjög háu verði — um 75°/0 dýrari en í Englandi — svo að peningarnir hrökkvaskamt. Vinnan mjög óholl, einkum er brjóstveiki tíð þar. Ekki verður gullvinslan í Suð- ur-Afríku talin mjö§ ábatasöm, og ef vinnulaun og reksturskost- aður hækkar nokkuð að ráði fram úr því, sem nú er, svarar það ekki kostnaði að reka marg- ar námurnar. En ef afturkippur kemur í námureksturinn, mun þess jafnskjótt vart verða á heimsmarkaðinum. Tl ■i 1 'Vl ^ e^ki ðetri ®a^r’ en kinar ágætu mynda- bækur og sÖgubækur með myndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. J. P. T.Brydes verslun. IJtsala í járnvörudeildinni, mjög' mikið niðursett, t. d. á plettvörum með 4O°|0 á leikföngum mei 50°L. Jólabasarinn hjá Jóni Zoega er nú opnaður, og er þar margt mjög fallegjt og ódýrt fyrir konur og karla, unglinga og börn. Núna um helgina kemur margt nýtt á basarinn. Lítið í g/uggana! Póstkort, áreiðanlega þau langfallegustu og ódýrustu í bænum. Fleiri tugir þúsunda koma eftir 2—3 daga, 3, 5 og 10 aura kort, bíðið með að kaupa þau þangað til Virðingarfyllst. Jón Zoeg'a. Næstu viðburðir. Hverjir? Fyrirlestur í Sílóam í kveld kl. 61!,. Svo er lalið, að úr gullnám- unum í Transvaal hafi til þessa tíma fengist gull fyrir um 350 sterlingspunda, og er það meiri upphæð en helmingur af ríkis- skuldum Englands. Hárskraut (mikið úrval). Hármeðul, hár, búið til jafnt við íslenzkan búning scm út- lendan, liárfestar búnar til og margt fleira úr hári. Kristín Meinholt. þingholtsstræti 26. Sími 436. Fyrir rúmum hálfum mánuði flæddi út stór bryg'g'juflelíi frá »Skjaldborg«. Upplýsingar um hann óskast gefnar G. Gislason & Hay. Epli ágæt, pd. 25 aura. Perur — 50 — Vfnber — 50 — Appelsínur, st. 6 — Laukur, pd. 12 — Kartöflur, tunna 9 kr. í versl. ,Non’. Laugaveg 55. Frá hæarstjórnarfundi 4. des. ---- Nl. Kl. Jónsson. Mjólkurmálið var hjer áður í bæarstjórn 2 ár á döfinni áður þessi reglugerð, sem nú á að fara að breyta, var sam- þykkt, og er tæp 2 ár síðan. Er því nokkuð fljótt, að breyta ákvæðum hennar nú; þó er það ekki næg ástæða, ef þörf krefur, sem virðist eftir upplýsingum Sv. B. Jeg sakna nú fulltrúa þess, er var í hans sæti áður (Guörúnar Björnsdóttur). Hún barðist mest fyrir þessu máli þá og mundi hafa komið nú með þær ástæður gegn |þessari breytingu, sem Sv. B. hefði veitst erfitt að hrekja (Kr. Þ. Hefði gert hann að Gættu Amalíu — en kauptu hjá Hanson. í hinni alþekkíu Vefnaðarvöruverslun H. S. Hanson, Laugaveg 29, 6^^ nu með Botniu komið afarstórt úrval af allskonar vefnaðarvörum, þar á meðal feiknastórar birgðir af Silki misl., einl. og sv., í svuntuna fra kr. 6,85, fjarska mikið af slifsum og slifsaefnum frá kr. 1,60, og þau bestu og fallegustu Sjöl, sem nokkurntíma hafa til landsins komið fjóldi tegunda af hverri gerð, líka silkilangsjöl af mörgum sortum, Dömuklæðin alþekktu, Aiklæði, Flauel, Flónel, Vaskekta- tau, Vetrarhúfur og Hanskar og fl. fl. IW" Stór afsláttur gefinn af öllu til jóla. Skotsk fataefni, alull tvinnað, 27"/, afsláttur nti fyrst um sinn, 40"/, af aömuregtikápum meían endast. Notlð tækifærið! H.S.Hanson, Laugaveg 29.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.