Vísir - 16.12.1913, Qupperneq 2

Vísir - 16.12.1913, Qupperneq 2
V 1 R I R * I dag: Háflóð kl. 7,7’ árd. og 7,31’ siðd. Afmæli: Frú Guðrún Kristín Sigurðardóttir. Á morgun: Afmœli: Bjarni Bjarnason, klæðskeri. Björn Þorsteinsson, skósmiður. Ppstáœtlun: Austanpóstur kemur. Álftanesspóstur kemur og fer. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Er leti sjúkdómur? Frakkneskur herlæknir, dr. Haury að nafni, hefur birt á prenti nokkr- ar ritgerðir, sem hann kallar »Lækn- ingar og fíelagsfræði«, og ræðir þar um, hver áhrif ásköpuð óheilbrygði hefur á menn sem starfandi ineð- limi þjóðfjelagsins. Ein þessara rit- gerða ræðir um það, hvort leti sje sjúkdómur. Það er alkunna, að margir latir menn eru sjúkir, en við hvað er átt með þessu hugfaki, leti? Hvenær er með rjettu hægt að saka mann um að hann sje letingi? Dr. Haury vill ákveða þennan löst sem fyrirbrigði í fjelagslífinu, vegna þess að hann lýsir sjer fremur gagnvart öðrum mönnum út í frá, en þegar er að ræða um eigin hagsmuni. Menn eru að náttúrufari hneigðir til hvíldar. Á frumsttgi mannkyns- ins beittu og 'beita karlmenn hnefa- rjettinum til þess að velta sem mestri vinnu yfir á kvennkynið, og svo, þegar konurnar þraut, á þrælana. Það eru menningarframfarirnar, sem gera vinnu að nauðsyn öllum mönn- um, og starfsvilji er í raunlnni ein hinna æðstu afurða sálarlegs þroska. í hverju menntuðu þjóðfjelagi er það nauðsyn, að hver einstaklingur leggi fram alla krafta sína, og leti er þar svik gagnvart öðrum með- limum þjóðfjelagsins. Og það er einmitt þetta, sem veldur fyrirlitning- unni, sem höfð er á þessum lesti, þrátt fyrir þaö, að hann er svo náinn eðli voru, að heil stjett manna hefur þar af myndast, því að þaðan eru runnir glæpamenn, flækingar og vændiskonur. Menn, sem ekki geta afkastað því, sem af þeim er heimtað, — hvort sem er af óreglusömu líferni eða vegna þróttleysis, svo aö miður sje en almennt gerist, — eru iðulega ásakaðir um leti. Þessa þreytu má buga með hvíld eða með því að beita kröftunum skynsamlegar. Og hjer við má ekki saman blanda áskapaðri leti, sem sprottin er af raski á líffærum mannsins. Slík leti fylgir öllum langvinnum sjúkdómum, er undanfari sjúkdóma og kemur einnig fram hjá þeim, sem eru á batavegi eftir sjúkdóma. Og það er meinið, að sjúklingarnir geta oft komið svo fyrir augu, að ekkert gangi að þeim annað en viljaskortur. Sjúk- dómurinn er ekki rakinn til orsak- arinnar, heldur blátt áfram kallaður leti. Frh. íafcAafc&fcafe? J.P.T. Brydes verslun £ er vel birg af ýmsu, sem fólk þarfnast til jólanna, % & * & w * I II 51 w & w svo sem: Niðursoðnir Ávextir, margar tegundir; niðursoðin Matvæli frá J. D. Beuvais, Chr. Bjelland & Co. og fleirum velþekktum verslunarhúsum, ennfremur til bökunar: Hveiti afbragðs gott, Sýltutau, Eggiapúlver, Gerpúlver, allskonar Krydd og margt fleira. Kaffi brennt 9 tvær tegundir, og þarf engar tröllasögur um það að skrifa, því það mælir fullkomlega með sjer sjálft, og óbrennt Kaffi, sem er alþekkt að gæðum, Export, Sykur, allar tegundir, og J ólavínið, á meðan það er til, er hvergi heilnæmara, — það hefur reynslan sannað. OflHT’ Sparið yður því ómak í aðrar búðir og kaupið hjá okkur, því verðið er hvergi lægra en í J. P. T. Brydes verslun. | Gleymiö ekki a' líta í vöruskrána frá Liverpool, hún segir ykkur, hvað og hvar þjer eigið að kaupa til jólanna. Hentug'ustu Jólagjafir BIM——U———w—M— sem góðir eiginmenn gefa konum sínum, eru hinar alþektu Köhler saumavjelar, 28, 32, 38, 42, kr., sem fást hjá Agli Jacobsen. Verslunin hefur einkasölu á þessum vjtlum! þœr fást með lítilli mánaðarafborgun. Seljast í hundraðatali árlega. 1 J Yindlar í>að er e:ott bestir, ódýrastir, að gera kaup sín 0tST Stört úrval, T®® fyrir jólln í versl. Y í v e r s 1 u n Asgríms Eyþórssonar ■y.etaa 2,0*3» Austurstræti 18. II Lítill ágóði. Fljót skil. Melís höggvinn 25 aura pd. Melís óhöggvinn 23 — — Strausykur (Castor) g 3 tí besti í borginni 23 — — m io Kandís rauður 26 — — b* o Hveiti JVs 1 12 — . s <D Púðursykur 22 — — C 'u tí bjO Kaffi príma 90 — — Cð s Do Æ 1 85 — — Do Æ 2 80 — Hvar eru þessi kostakjör fyrir jólin? Hvergí nema í Nýlenduvörudeild verslunarinnar EDIOOIMj. II “ iT _

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.