Vísir - 16.12.1913, Síða 3

Vísir - 16.12.1913, Síða 3
V I S I R Cjtsala. í 15—20% afsláítur. MT Til jóla veröu: gefinn 15- 20 % afsláttur á fötum og fataefnum frá hinu afarlága verði, sem áður var. P5ST Notið nú tækifærið, því allt á að seljast upp. Laúgaveg 1. Jón Hallgrímsson. Epli (Baldwins) Vínber Bananar Appelsfnur Konfekt-Rúsínur Hnetur liðursoðnir ávextir Hvítkál Rauðkál Kartöflur Laukur Allt góðar vörur með gæðaverði í verstun HELGA ZOEGA. HEILRÆÐI. kófatnaðarkaup eru langbest í Skóverslun Stefáns Gunnarssonar. Á Laugaveg 5. Allt niðursett ti! jóla. (fi <a’ Allir vindlar og vindlingar og tóbak. •o Ennfremur sælgæti allskonar. Avextir, nýir, kandíseraðir og ‘© *■ « í dósum, átsúkkulaðí, sælgætis-kassar (til jólagjafa), svo og fl> W n — spil, barnakerti og tnargt fleira. 5 w U2 Ekki má gleyma « c Ef að þig fýsir fyrir jólin fagra muni sjá og velja úr þeim gjafir þær, sem vinir eiga að fá, þá farðu ofaní’ Kolasund og kauptu leir og gler. Jeg skal svo gjarnan góði vinur ganga með þjer. JÓLAHVEITIÐ í N Ý H Ö F N kostar II, 12, 16 og 18 aura- MT Pantið í tíma, heiðruðu viðskiftavinir. ~W! Til jólanna fæst afarmikið af sælgæti, svo sem: Atsúkkulaðj, »Confect«, »Confect«-rúsínur, »Confect -fíkjur og sykraðir Avextir í Nýhöfu. »e\U af allra-bestu tegund, sem til landsins er flutt, viðurkenna allir, sem reynt hafa, að fáis't aðeins v vevs^uu Komið sem fyrst meðan birgðirnar eru nógar. jCljoliulu ev o^ oex &a$le$a. ^a^ua vau5sfol&&\a. Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. »Vertu þá hjerna þangað til þú rotnar,* sagði hann mjög rólega, »því ekki lætjeggera þjer neina út- för. Og um Huga segi jeg það, að jeg myndi hafa þyrmt honum, en nú hefur þú innsiglað og siað- fest dauðadóm hans.« Hann var farinn. Hurðin hrökk aftur og slagbrandar fjellu í skorð- ur að utau. Þannig skildu þau tvö, því þegar þau hittust aftur, fóru engin orðaskifti milli þeirra. Og þótt Ragna vissi ekki, hvern enda þetta myndi taka, varð henni mjög um skilnaðinn. Hún snjeri sjer und- an og tárfelldi, en þegar Mjöll kom með brauðið og vatr.ið til hennar, þerraði hún augun og var sem ekk- ert hefði í skorist. Hún fann að hún gat alls ekki gefið annað svar. Sál hennar var hrein og saklaus og svo var á valdi guðs, hversu þetta færi allt saman. En sakiaus og hrein- líf og heiðarleg, ætlaði hún sjer að mæta dauðanum. Um nóttina hrökk hún upp úr svefni við það, að riðið var í garð og skeifur glumdu við steinstræti. Meira heyrði hún ekki, því svo var hvasst úti, að ekki heyrðist manna- mál, Fyrst í stað datt henni í hug, þótt ólíklegt væri, að Hugi væri kominn, eða ef til vill sjera And- rjes Arnaldur með Dúnvíkinga. En svo sá hún, að slíkt gat ekki átt 5 sjer stað, því þeiin hefði aldrei ver- ið hleypt inn fyrir vígisgröfina. Hún stundi þungan og lagði sig fyrir aftur og hjelt helst, að faðir sinn hefði sent eftir einhverjum þingmanna sinna og víggengis- manna, til þess að koma upp setu- liöi í höllínni, svo hún gæti stað- ist áhlaup, ef á þyrfti að halda. Morguninn eftir færði Sjana Mjöll henni betri föt til þess að fara í,— bestu fötin hennar voru það reynd- ar, er hún gætti betur að. Hún furðaði sig mjög á, hvað því myndi valda, en til þess að hafa eitthvað fyrir stafni og til tilbreytingar, fór hún samt í þau og greiddi sjer við silfurspegil, er í var iötunuin. Litlu síðar kom kerlingin aftur og bar henni nú hvorki brauð nje vatn, heldur góðan mat og vínkönnu. Ragna át tnat sinn og þótti vænt um, en vínið snerti hún elcki, því hún vissi að það var frakkneskt og hafði heyrt Akkúr hrósa því. Dagur leið til hádegis og enn var lokið upp hurðu og inn kom enginn anuar en — Játmundur Akkúr greifi sjálfur! Hún sá að hann var glæsilega buinn, í nærskornum silkifloskirtli, með langskúa á fótum og brettust upp yfir tánum, sem þá var mikill siður glæsilegra riddara, Húfu hafði hann á höfði og var í blaktandi fjöður ein. Hún stóð upp og snjeri baki fast upp aö múrnum og bað guð fyrir sjer í híjóði, en mælti ekki orð, því hún vissi, að besta athvarf sitt og eina úrræðið væri þögnin. Frh?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.