Vísir - 18.12.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1913, Blaðsíða 1
840 5 Vísir er elsta — besta og út breiddasti íslandi. dagblaðið á K Vísir er blaðið þitt. Hann áttn að kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. — Sími 400. Agr í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8síðd. 30 blöð (frá 16. des,) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20, (uppi), opin kl. 12—3; Sími 400. Langbestí augl.staður í bænum. Aug, sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrirbirtiugu. Fimmiud. 18. des. S913. ' e l Biografteater Reykjavíkur jBíó >En Rekrut f-a 64«. Sjónleikur frá stríðinu 1864 Aðalhtutverkið leikur hr. Carlo With. Sönn og mjög átakanleg atvik koma fyrir. xvxvs6W\ Komið í dag til Fríkirkjuprestsins með krón- una eða tíeyringinn til jólaglaðn- f ings fátækum. [ 188 r»t ðTLÖNDUMfHjlg! Frú Pankhurst hand- tekín. Atkvæðakonan breska, Emme- líne Pankhurst, var tekin höndum þegar er hún kom við land á Bret- landi á eimskipinu Majestie úr Vesturheimsferð sinni 6. þ. m. Vinir hennar og bandalagskonur ætluðu að halda vörð um hana og varna því, en lögreglan fór svo kænlega að, að ekki tókst neinum að fá tal af henni, áður en hún var tekin. Lögreglan fór umborð,þegar er skipið kom inn Cowsand-flóa, en vinir hennar uggðu ekki að neinu svo snemma. Var hún þegar tekin og flutt í vjelarbát í fangelsið í Exeter; var Ieynst með hana á afvikinn stað, þar sem engin atkvæðakona var fyrir. Frúin var hin hressasta og borðaði óvenjuvel áður en hún fór í land, því satt að segja bjóst hún við að verða tekin. En í landi biðu atkvæðakonur í hóp- um, bjuggust til að gera veislu móti henni, gengu um og sungu *>Marseillaisen«. — Búist er við, að ekki verði unnt að fæða hana tneð valdi sökum þess, að hún þjáist af hjartabilun, en ógjarn- an mun lögreglan vilja láta hana ganga úr greipum sjer. ’y.uav zx aS liaupa Stt ‘^ótatvtva**. Þessari spurningu þarf að svara sámviskusamlega sem allra fyrsf. Þú munt spyrja, lesari góður: »Hvernig á jeg að fá leyst úr spurning- unni? Jeg þekki engin ráð til þess!« Það er öll von til, að þú kornir með þessa gagnspurningu,' því hið venjulega auglýsingaskrum með öllum þess verðlaunagluggum og verðlaunaauglýsingum gefur enga fullnægjandi úrlausn. Hjer dugar engin Vísis-dómnefnd. Eina, einfaldasta og óbrigðula ráðið er, að fara í rannsóknarferð f búð árna Eirikssonar Austurstræti 6. og athuga þar gaumgæfilega allt, sent hæfilegt er og hentugt til jólanna: Jólabasarínn ) Og J ólasöluna yfir höfuð. Ef það, sem þig fýsir aö fá, er útgengið á jólabasarnuni, þá skaltu athuga vei og vandlega aðrar vörut : Prjónavörurnar og1 Vefnaðarvöruna sem eru ágætustu jólagjafir og kærkomnar þeim sem þyggja, vegna þess hve nytsamar þær eru og góðar eftir verði. * W W w. :*: W w m >6lask65a\tva6\xvtv verður nú sem fyrr best að kaupa í S^óvevslutv Cátusat* S* £»u§\>v$ssotvat t. d. Karlm.-Boxcalfsstígvjel áður kr. 11,00, seljast nú á kr. 8,75, Kvenn-Boxcalfsstígvjel áður kr. 9,65, seljast nú á kr. 7,50, Barna-Boxcalfsstígvjel áður kr. 6,25, seljast nú á kr. 5,00 31—35). Lítið í gluggann, þar gefur að líta fallegt safn af skófatnaði, hentugum til jólagjafa. Fleiri pör fyrirliggjandi, en íbúar eru í Reykjavík. w. w w w w w w * * :*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.