Vísir - 18.12.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1913, Blaðsíða 2
V í S 1 R Eyðimörkin í Júdeu. Eftir F. O. Baldwin. ---- Frh. Masada var síðasta varðstöð og vígi Gyginga til varnar gegn Róm- verjum eftir töku Jerúsalemsborgar árið 70 e. Kr. Þangað leitaði flokk- ur hinna trúæstustu Gyðingá und- ír forustu Eleasors, er þekkti vel, hve afar rammgerr staður sá var af náttúrunni og að Heródes konung- ur mikli hafði gert hringmúr afar- sterkan uppi á toppnum. Hugði hann að Rómverjar myndu aldrei geta neytt þá til þess að gefast upp. Þá fyrst er unnt að skilja hugrekki þeirra, festu og áræði, er upp er komið, og gætt þess, hver vatns- skortur þar er í grend og hve mikl- um erfiðleikum það hlaut að vera bundið fyrir Rómverja, að flytja þangað um óraveg vistir og víg- búnað allan, til áhlaupa, Rómverjar byggðu múr rnikinn neðan undir fjaliinu fast upp að Masada og settu undir honum her- búðir sínar víðsvegar. Sjá má enn í dag greinilega rústir af herbúðum þessum. Herforingi Rómverja hafði meiri hlula liðs síns í herbúðum á fjöllunum fyrir vestan Masada og reisti múrbrjóta sína og vígturna á hálsi þeim, er fyrr er nefndur. Þar að vestanverðu sótti hann að, tókst að gera skarð í múr Heródesar konungs og skaut eldi í innri vegg- inn, er gerður var úr trje og grjóti og Gyðingar höfðu reist þar í skyndi, og þannig höfðu Rómverj- ar sigur. Við rannsökuðum nákvæmlega rústirnar af gamla múrnum, höllina virkið og tvær vistaskemmur, en meira þótti okkur þó um vert hin feiknar miklu safnker, er rigningar- vatni var safnað í, og neðanjarðar ; göng og hvelfingar. er Heródes | hafði látið flytja í feikna forða af j viðsmjöri, víni og vistum. Þegar giðingar leituðu þar hælis sem fyrr er sagt, fundu þeir allan þennan vistaforða óskemmdan, enda þótt öld væri liðin frá því, er vistirnar voru fluttar þangað. Siærsta safn- kerið mældum við, það var um sextíu feta djúpt og lágu þrep nið ur að ganga í botn þess. Á lengd var það 90 fet og 30 feta breitt og tók um 30 fe'.a vatn. Við sáum að vatn hafði ekki safn- ast í það í mörg ár, því rjett að segja niður við botn þess, fundum við .seðil með nafni Charles Varren lávarðs, ritað með blýanti og ártalið 1875. Útsýnið ofan af hásljettunni er aðdáanlegt, einkum þarna ofan af Masada. Sjer þar yfir allt Dauða-. hafið, út yfir eyðimörkina, yfir Li- san og lágsljettuna og lægri hlíðar hálendisins, Iíkast því sem sæi yfir upphleypt landabrjef. Víggarðar Rómverja og herbúðarústir sá greini- lega, sem bygðar hefðu verið í gær. Við veltum steinum, heljarbjörgum ofan og tóku þeir aðra smærri úr hömrunum með sjer á fluginu, og myndu þeir liafa orðið háskalegir, ef fjandmannaher hefði sótt að berginu. Þarna varð það sem hinir að- þrengdu, umsetnu virkisbúar fengu þau sorglegustu afdrif, er noHkur her hlaut nokkru sinni svo sögur fari af. Frh. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. i.1 21,550 vinningar og 8 verðlaun. I. o Allir vinningar í pen- ingum án nokkurrar skerðinðar. 1. flokks t’ráttur í hinu Danska ríkið ábyrgist að fjárhæðirnar sjeu fyrir hendi. XV. &at\s&a*}Colot\\aUQCQ£otte*\ þegar ,hinn 15.—16. janúar 1914. -4<- Stærsti vinningur í þessu Iotteríi er, ef heppnin fylgir, 1,000,000, frankar (ein miijón frankar) í 1. flokki e. h. f. jí 2. flokki e. h.f. lí 3. flokki e. h. f. [í 4. flokki e. h.f. 100,000 fr. J 100,000 fr. j 100,000 fr. | 100,000 fr. í peningum án nokkurrar skerðingar. f 1. flokki kostar með burðargjaidi og dráttarskrá ’/j hlutir kr. 22,60 TgKj jMST V2 hluti kr. 11,40 V4 hluti kr. 5,80 AF þvi að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir nú þegar. T Svar afgreitt skilvislega, þegar fjárhæðin er send. ItfST Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. A 4-V* Endurnýunargjald er hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar -0.011. ýr einnm flokk í annan. Rob. Th. Schröder Nygade 7. Stofnað 1870. Telegr.adr.: Schröderbank. Köbenhavn. 1 i 'p' QK 2. 5' V) 01 o ö o o 3 3 fl> Vinningafjárhæð: 5 milj. 175 þús. frankar. Lampaglös best og ódýrust í Kolasundi. fá ekki betri gjafir, en hinar ágætu mynda- bækur og sögubækur með myndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. VERSLUNIN • / / oi KAUPANGUR, a cn Lindargötu 41 „ tco o selur góðar vörur ódýrara, en aðrir, t. d.: 2 z Kaffi, óbrennt, pd. 78 au. % o-* < Melís í kössum — 23 — <í cl Kandís í kössum — 25 — p Rúsínur — 25 — • lO < Jólahveitið góða - 12-13 - Haframjöl — 15 — c* • z Hrísgrjón — 15 — 0- G** M Malaðan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,50 >o z Heilan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,25 Sykursaltað sauðakjöt .... pd. 32 au. • fO Stumpar aliskonar kr. 1,40 c£> tr* C3 cn Skófatnað allskonar, einkum handa O börnum sterkari en annarsstaðar. Til- P- UJ búinn fatnaður seldur með 25j0 af- of> > » slætti. Alnavara seld með 20% afslætti. >o Ýmsar jólagjafir ódýrar og fallegar. Alls- 1 konar barnaleikföng o. m. fi. & ÍJÍÍMWi Lagleg J ólagjöf er nýútkomin: Litmynú af Öræfajökli eftir málverki Ásgr. Jónssonar. Verð án ramma að eins 2 kr. Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og öllum stærri kaupstöðum landsins og hjá úfgefanda: Pappírs- og málverka-verslun Þór. B. Þorlákssonar. Veltusundi 1. tímanlega. Mikið úrval af rammaiistum kom nú með »Botnía« til trjesmíðavinnustofunn- ar, Laugavegi I. Hverg eins ódýrir í bænuml Myndir innrammaðar,.fljótt og vel. Komið og þjer munuð sannfær- ast. Ágætur harðfiskur á 35 aura pundið til sölu í pakkhúsinu hjá Guðm. Grímssyni. \)e\U af allra-bestu tegund, sem til landsins er flutt, viðurkenna allir, sem reynt hafa, að fáist aðeins v vets^tm ^&e^a SLoeaa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.