Vísir - 23.12.1913, Síða 1

Vísir - 23.12.1913, Síða 1
851 K \/ícíf ere,sta__ besía °s tít- i V Iðll breiddasli dagblaðið á j§ íslandi. ji 16 Vísir er blaðið þitt. Hann átlu að kaupa fyrst og fremsb <kÍ S 55 m & Kemur út a'!a daga. Sínu 400. Agr í Hafnarstr. 20. kl. 1! árd.tii 8 siðd. Þriðjud 23. des. 1913. Þorlfksmessa — Haustvertíð- arlok. Háflóð ld.l,23’árd. og kl. 1,58’ síðd. Á morgun: Afmœli: Fríi Sigríður Einarsdóttir. Guðlaug Sigurðardóttir,kenslu- kona. Lúter V. Lárusson, trjesm. | Pns/áœtlun: Hafnaríjarðarpóstur :: n i • og fer. Álftanesspóstur keinur og fer. Bíój r ' l Biografteater Reykjavíkur Bíó Xey hjórtaband. Sænskur sjónleikur. Lifandi frjetiablað. Viðburðir frá mörguni stöðum. Skopmyndir vikunnar. 1 ÖR BÆNUNI 1 Þakklæti. Fyrir hönd fátæklinga þakka jeg Skátunum, sem í gær færðu mjer kr. 75,00. Sömuleiðis bakka jeg hinum ungu mönnum, sem stóðu fyrir skemmt- uninni á Austurvelli og afhentu mjer kr. 120,85. Reykjavík 22. des. '13. • Bjarni Jónsstn. Um Sauðárkrók (Reynistaða- prestakall) sækja: sjera BJörn Stefánsson, settur prestur þar, sjera Hálfdán Ouðjónsson, pró- fastur á Breiðabólstað og sjera Sigfús fónsson á Mælifelli. Mishermi í Morgunblaðinu. Það er ekki rjett, sem Morgunblað- ið skýrir _frá í fyrradag, að graf- hvelfing sú, er þeir bræöur Sturla og Friðrik hafa Iátið gera yfir móður sína, sje hin fyrsta hjer á landi. — Fyrir fullu ári hefur Kprl verslunarstjóri Olgeirsson á ísafirði látið gera veglega grafhvelfingu yfir frú Elínu sál. konu sína, rúmgóða mjög með steyptum tröppum niður að ganga í gröfina, stendur kistan þar inni og sæti iijá, en glerhitninn yfir, —O.— Gefin saman í gæikveldi: Jón Hjörleifsson, Hverfisgötu 56 og ym. Margrjet Ólafía Runóifsdó’tir s. st. Úr safnkössunum í fyrrakveld voru rúmar 60 kr. (þriðjuugiirinn) afhentar fríkirkjuprestinum. TIL JOL4V verður gefinn 6% afsláttur af öllum vörum frá hinu lága verði r veislun Ingvars Pálssonar Hverfisgötu 13. 30 blöð (frá 16. des,) kosta á afgr. 50 au. Scpd úi um l.md 00 au.—tinsl.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbestí augl.staður í bænum. Augl, sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrir birtiugu. Komsð í dag til Fríkirkjuprestsins meö krón- una eða tíeyringjnn til jólaglaðn- ings fátækum. [| ||pE R ÐLAUNAVÍ SAN (65 botn’.r lconu.) Fækka Ijóöin, þegar þrá þungur tregi lamar. Lœkka hijóðin, svanur sá syngur eigi frc.mar. Þennan bolu sendu þrir, sinn í hverju lagi: Stgr. Quðm. — O. St. — Bakkabróðir. Fær hver þeirra þriðjunginn af fjenu, sem inn kom. Aðrir botnar: Lækka hljóðin, Braga brá brosir eigi framar. Lækka hljóðin, bliknuð brá brosir eigi framar. Lækka hljóðin, brostin brá brosir eigi framar. 19 FRÁ ÚTLftNDUM fej Ræða Thomsens konsúls gogn Knúfi Berlí~i. »Roskilde Dagblad« skýrði frá umræðum þeim, er urðu í Ung- mannafjelagi vinstrimanna í Kaup- mannahöfn, og er hjer þýdd ræða D. Thomsens konsúls í ágripi því, er blaðið birti 10. þ. m. Þar segir svo: Thomsen konsúll kvað út á rök- semdafærslu prófessor Berlíns að setja, að hann færði ýmislegt til, er alls ekki er til umræðu. Svo væri t. d. um það, hvort afnema skyldi hæstarjett sem æðsta ísl. dómstól; það færi fjærri því að ' íslendingum væri það hugleikið sern stæði. Þegar prófessorinn væri alltaf að tala um, hvað ís- lendingar mundu heimta næst, þó færi hann þar með getgátur einar og virtist ræðum. það Iítt vísindalegt, að láta ímyndunarafl sitt fá þar svo mjög lausan taum. »Það er heldur ekki heiðarlega að farið við ísiendinga, að láta líta svo út sem þeir hafi náð því með bragðvísi, er konungur- inn sjálfureinmitt hefur gefíð þeim. »Mjer finnst það hetdur ekki hag- færilegt,* sagði ræðumaður enn fremur, »að fá íslendingum bein- línis í hendur kenslubók í því, hvernig þeim sje auðveldast að setja hæstu kröfur, er auðið er. Yfirleitt sje jeg enga nauðsyn á því, að spúa slíku eitri og ólyfjan milli þjóðanna. Þessi æsing hefur þegar haft þær af- leiðingar, að orðið hefur að taka ANMAM JOLADAG KL. B: LJENHARÐUR FÓG EFTIR EINAR HJÖRLSiFSSON. i \ i 5 í i FT SL-. iá ECS K- nn cui* n burt íslenskan dreng úr dönsk- um skóla af því að h inn gat eicki haldist þar við meðal danskra drengja. Jeg efast að sjálfsögðu ekki um, að slík framkoma er í samræmi við skoðun Berlíus prófessors, en jeg get ekki ann- að en talið það illa farið. Það sem átti sjer stað á fyrra ríkisráðsfundinum var ekki það, að Danir væri sviftir fæðingarjetti, — sem stendur er aðeins um kosningarrjettinn að raéða, (Kn. Berlin: »Já, sem stendur!«) jEn þá er líka hlutdrægnislegt að haga svo orðum sínum sem um fæðingarrjett væri að ræða. Og jafnvel þótt það væri fæðinga- rjetturinn, — væri jaá unnt að áfellast íslendinga svo rniög, þeg- ar jafnvel slíkir menn sem Krabbe og H N. Hansen hafa verið á sama máli, eftir því sem prófes- sorinu hefur sjálfur skýrt frá? Hjer er aðeins að ræða um kosningarrjett handa örfáum dönskum mönnum, sem þaráofan alls ekki nota hann. Framferði prófessorsins er þá aðains til þess fa'íiö að blása byr í segl íslenskrar rótriemastefnu í síjórn- málmn. í Færeyjum, og þær eru á (iönsk í valdsviði, er þetta mik!u verra, — þar er Dönum bannað að versla og íslending- um líka, en ekkert slikt þekkist i íslandi. (Kn. Berlín: »Það er íka ótækt!«) Já, en við skulum þá ekki gera úifalda úr mýflug- unni og sjá grýiu í h /erju horni. NL Lúðuriklingur ur Súgandaflrði fæst nú á Laugavegi 63. Joh. Ögm. Qddsson. ir.:JBcaaoi—■ iihii»i— iii ■■■——— Kanaklukkur ] ágætar til sölu hjá Nic. Bjarnason. Skrumarínn mikSi. Skrumarinn mikli, sem aug'-ýsir og nu iýsir og ekkert annað, en auglýsir allt milli himins og jaröar, en hefu-r pó. hvorki he»lt nje hálft. Skrumarinn mikli, sem sannanlega fjekk ekki eitt'cmasta »Póstkort« með e/s »Kong Helge«, þrátt fyrir öll loforð og skrumanglýsingar. Það var þess vegna, að s’krum- arinn mikli vildi á laugardaginn var ólmur kaupa öll fallegu kortin i Pósikorta-búSlnni á Laugavegi 1., en fyrir hvað halda menn? Fyrir Epli, Slettárekur og að ógleymdnm Leikföngunum, sem ekki brnnnu, kortin fjekk »Skrumarinn« auðvitað alls' ekki, jiau eru eftir sem áður til fyrir sjerhýern, í stærsta úrvaii og með iægsia verði. Nú er hver síðastur að fá sjer falleg jólakort, og þpisvegna er búðin op- in til 12 í kveld. 'Nóg af frírnerkjum og jólamerkjum. Póstkorta-búðin á Laugavegi I.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.