Vísir - 23.12.1913, Síða 2

Vísir - 23.12.1913, Síða 2
V I S 1 R JOLABASARINN Vefnaðarvöruversluninni Laugavegi 18. og fá þar jólagjafir handa vinunum. Leikföngin þar eru óviðjafnanleg. Þau eru fegurst, haldbest og ódýrust og úrvalið meira en nokkursstaðar annarsstaðar. Og þá er prjónavaran smekkleg, endingargóð og hlý.— Vefnaðarvaran hin allra margbreyttasfa og silkin, mörg af þeim fegurri, en nokkurn tíma hafa sjest hjer áður. Munið eftir Jóiaávöxtunum ágætu í verslun Einars Árnasonar. Vjelameistari getur komist að sem annar meistari á botnvörpung í næsta mánuði, hátt kaup. — Umsókn með afriti af meðmælum sendist á afgreiðslu »Vísis« fyrir 27. des. merkt: Vjelameistari. það sjer »að gefnu tilefni*, að best mundi að ráða sambandsmál- inu þá til lykta með ólíkinda tóli því, er nefnt er rökstudd dagskrá. Þessi fluga var reyndar með til- hlýðilegu vcgabrjefi send á sína sveit. En engu síður gat liún orðið nokk- ur prófsteinn á suma þingmenn um einlægni þeirra og heilan hug við sambandsmálið. Vilji menn vita um afstöðu Sig. til sambandsmálsins og traust það, er samherjar hans Sjálf- stæðismenn, báru til hans í því, væri líklega rjettast að frjetta þar um nokkura meðal betri manna, er þá sátu þing. Þingið 1911 var ekki tíðinda- snauðara en næsta þing á undan. Var þá margur leðurskór á lofti. Þá var bankarannsóknin rakin og rædd og að troginu leidd. Um sláturgerðina þar eða soöhúsverkin verður ekki með allri vissu sagt, nema ef nefna ætti það, að þá urðu enn ráðherraskifti, enda þótti þá meir kenna dragsúgs í þinginu, Palladómar. --- Frh. Á þingi 1909 gerðust mörg tíð- indi og meiriháttar. Skift var um ráðherra meðan þing stæði ogfyrir þann skuld var það, að allir for- setar þingsins fóru utan á konungs- fund í miðjum þingstörfum. Eins og kunnugt er, var eitt af megin- störfum þess þings það, að ráða til viðunandi lykta sambandsmálinu. En við utanför forsetanna urðu nokkuru seinfærari störf þingsins, ekki síst fyrir það, að einn forset- inn var væntanlegur ráðherra. Kom þessi seinfæmi nokkuð niðnr á sam- bandsmálinu, því ekki þótti sum- um á þingi með öllu vonlaust um, að nýi ráðherrann kynni að koma með einhver betri tíðindi í því máli frá hendi Ðana. Þarf varla að geta þess, að svo reyndisl ekki. En þær greinar gerðust aftur á móti, að meðal þingmanná sumra hreyfði fá ekki betrigjafir, en hinar ágætu mynda- b«ekur og iðgubœkur meö myndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Ótal tegundir af Itexl og ILafft- brauöi er nú nýkomið i JSiverpooí. ÁVEXTIR sykraðir og sultaðir nýkomnir í LIVERPOOL, svo sem: Ananas, Apricósur, Plómur, Perur, Jarðarber, Fíkjur, Döðlur, Kirsu- ber, Appelsínur o. fl. ofl. Kálmeti er best og ódýrast í Liverpool Kaupiö það strax til jólanna. Kaffi, Kókó, Te og Sukkulaði er f bestu og mestu úrvali í LiVERPOOL. en áður hafði verið. Ráðherra sá, er með völdin fór f þingbyrjun, studdist við tvímælalausan meiri- hluta þingsins. En meirihluti sá riðlaðist. Tóku menn úr honum höndum saman við minnihlutann og lýsti vantrausti sínu á ráðherra. Gekk þetta eins og í sögu. En nokkuð varð ógreiðara um þaö, að koma sjer saman um ráðherra- efni, og tók þóf það nokkurn tíma og jók það ekki lítið »þankabylt- ingar« þeim, er jafnan eru á báða bóga í stjórnmálafylginu. Hjer var óneitanlega auðsýnilegt, að tveir voru bógarnir, er að mátti halla sjer, því tvö urðu ráöherraefnin; annað, sem mikill meirihluti þings- ' ins studdi, og hitt, er minnihlut- inn studdi og nokkrir liðhlaupar meirihlutans. Nú gat verið úr vöndu að ráöa á báða bóga. Margt þurfti að taka til greina; að öllu öðru ógleymdu vinsældir og þá ekki síst það, að bölvaö klúður getur það orðið að lenda í minni- hluta á þingi. Má geta því nærri, telji menn sig til meirihlutans, þó því annars kunni að víkja svo kindarlega við, að maður megi ekki treysta sínum eigin flokki, meiri- hlutanum, af því hann treystir manni ekki. Frh. Ágætur harðfiskur á 35 aura pundið til sölu í pakkhúsinu hjá Guðm. Grfmssyni. OSTAR o, PYLSUR bestar t Liverpool, ..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.