Vísir - 28.12.1913, Page 2

Vísir - 28.12.1913, Page 2
V (j I R fá ekki betri gjaflr. en hinar ágætu mynda- bækur og sögubækur með nsyndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Gufuskipafjelagið Fyrstu ferðursumi 1914 verður hagað þartnig: STERLSMG frá Kaupmannahöfíi 16. janúar um Leifh til Vestmanneya, Reykjavíkur, Stykkishólms og FSateyar. A að fara hjeðan 2. febrúar um Leith fii Kaupmannahafnar. ðhSGOLF frá Kaupmannahöfn 13. janúar um Leith til Austur- og Norðurlandsins og fer svo frá Norðurlandinu beint til Kaupmannahafnar. SIMI 281. SIMI 281. hafa birgðir af ýmsum vörum fil heildsöiu handa þar á meðal: sonar þjóðlegur leikur, byggður á sögulegum grundvelli, sem gjörir það aðgengilegt bæði fyrir lesend- ur og leikendur. Mjer finnst.að höfundurinn með leikriti þessu hafi hafið nýtt tímabil í sögu leiklistarinnar hjer á landi, og að allir, er bera íslenska leiklist fyrir brjósti, hljóti að dást að, hve vel honum hefur tekisl að sameina í eina »harmoniska« heild alit, sem íslenskt leikrit getur gefið á sínu nú- verandi stígi og líka það, sem allir geta skilið og haft ánægju af að horfa á. Þetta er svo mikið vandaverk og sýnir svo djúpan skilning á hlut- verki því, sem skáldið hefur tekist á hendur, 'að mjer finnst að þrátt fyrir, að vjer eigum marga góða sögu eftir Einar Hjörleifsson, þá hefur hann hjer sýnt þá yfirburði, sem gjöra hann að sönnu þjóð- skáldi í orðsins besta skilningi. íslensk leiklist getur ekki orðið til, fyr en vjer eigum íslensk leik- rit, og vonandi, að Einar Hjör- leifsson láti ekki hjer við sitja, fyrst honum hefur tekist svo aðdáanlega vel hið fyrsta. Leikurinn snýst aðallega um við- ureign Ljenharðs fógeta og Torfa í Klofa, uppreisn íslenskrar alþýðu gegn dönsku ofbeldi. Efnið snertir því innstu taugar þjóðarinnar, en innan um ryskingar og ránsferðir fljettar höfundurinn yndislega ástar- sögu, sögu Guðnýar Ingólfsdóttur frá Selfossi, sem er svo töfrandi að hún jafnvel sigrar Ljenharð fógeta. Með sníld tekst höfundinum að tengja saman viðburðina svo, að þeir í 4. þætti ná því hámarki, sem þsrf til þess að endir verði bundin á þá. Að vissu leyti er 4. þáttur hið skáldlegasta í leikritinu, ekki einungis vegna kvæðanna, setn þar eru sungin, heldur einnig af því að þar kemur fram hjá Ljenharði ýmislegt, sem ósjálfrátt minnirá heimsfræga drama- tíska persónu, Don juan, og hjá ungu stúlkunni ýmislegt, sem tninnir á lítinn fugl lokaðan inni í búri hjá hauki. Eftir »spenninginn« í 4. þætti finnst manni 5. þáttur dálítið spakur, lognið kemur of fljótt á efttir storm- inum, og það er eins og líflát Ljen- harðs hafi engin áhrif á mótstöðu- menn hans. Allsstaðar eru samtökin eðlileg og blátt áfram og hvergi er einu einasta orði ofaukið. — Yfir höfuð hefur allt leikritið yfir sjer þann látleysisblæ, sem einungis góð skáld- rit hafa. Um leikinn skal jeg vera stuttorð- Jeg hefi þegar tekið það fram, að íslenskir leikarar leiki betur íslensk rit en útlend. Og þó að alltaf megi eitthvað að öllu finna, ekki síst að leik, þá má yfirleitt segja að vel, hafi verið leikið og allur útbúnaður vandaður og smekklegur, þ.ó ef til vill nokkuð mikið hafi verið borið í búningana, en það er afsakanlegt og hefur alls- staðar átt sjer stað. 4. þátturinn naut sín ekki fylli- lega margra hluta vegna, en einkum var söngnum mjög mikið ábótavant og var söngvinum fremur að raun en ánægju. Th. F. Kaffi (baunir og export), Melís (heilan og mulimn), Cacao, Ávexti (ferska og niðursoðna), Sveskjur, Döðlur, Fíkjur, „Caramels", Átsúkkulaði (Nestles), Vindla, Vindlinga (Three Castles), Plötutóbak, Osta (Mysu, Eidam & Gouda), Víkingmjólk, Kex. Ma • stykkjum), Sago, Hrísgrjón (2 tegundir), Hveíti (6' tegundir), i mjöl, Baunir, tímanlega. Östlundsprentsmiðja. Bankabygg, Bankabyggsmjöl, Hænsnabygg, Hafra, Fóðurtegundir (ýmiskonar), þakjárn, Saum (ýmiskonar), Dósablikk, Cement, Baðlyf, Umbúðapappir & poka, Tvíritunar-bækur, Eldspítur, þvottasóda, Kerti (ýmiskonar), Sápur (ýmiskonar), Leirvörur, Leirrör, Ritvjelar, Peningaskápur, o. fi. o. fl. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. Samsöngur Fóstbræðra, Eins og mörgum er kunnugt, mynduðu fjórir ungir og efnilegir söngmenn þessa bæar söngfjelag fyrir nokkrum árum, er þeir nefndu »Fóstbræður«, en þeir eru: Einar Indriðason, bankaritari (1. Tenor); Jón Halldórsson, bankaritari (2. Tenor); Viggo Björnsson, bankaritari (1. Bas), og Pjetur Halldórsson, bóksali (2. Bas). Þeir hafa æft fjölda mörg lög og skemmt bæarbúum með söng sínum, oftast í góðgerðaskyni fyrir ýms líknar- og góðgerða-fjelög bæarins, og hafa þegar fengið gott orð á sig, ekki einungis fyrir söng sinn, sem telja má mjög góðan, heldur og fyrir val sitt á lögum þeim, er þeir syngja, enda eru þeir meðal fremstu manna bæarins að smekkvísi og sönghæfileikum. Það eru því jafnan gleðitíðindi, þegar þess heyrist getið að Fóstbræðnr ætli að láta til sín heyra opinber- lega. Nú ljetu þeir — eftir all-Ianga þögn — til sín heyra í fyrrakvöld; að- sóknin var sæmileg, en þó eigi eins mikil og vænta mátti; leikirnir í Iðnó, Good-Templarahúsinu og kvikmyndahúsunum liafa eflaust átt nokkurn þátt í því. Áður en jeg læt uppi álit mitt um þennar. samsöng Fóstbræðra, vil jeg geta þess, að jeg hefi látið söngmenn bæarins að mestu hlut- lausa hingaðtil, jafnvel þó mjer oft hafi fundist ástæða til að seg’ja eitthvað um þá og stundum annað, en það sem sagt hefur verið, og er orsökin til þessa aðallega sú, að mig hefur stundum væmt við ýmsu, sem um þá hefur verið ritað í blöðin: Það lofað og skjallað úr hófi fram, sem enga eða þá mjög litla viðurkenningu hefur átt skilið, enda veit jeg nokkur dæmi þess, að ýmsir þeir, er um þá hafa ritað, hafa alls ekki tekið það upp hjá sjálfum sjer, eða fundið hvöt hjá sjer til að dæma um list þeirra, heldur hafa aðstandendur söng- mannanna sjálfra, vinir þeirra eða venslamenn þrábeðið menn »að skrifa nú eitthvað fallegU um þá. Úr þessu hefur orðið ýmiskonar kaupskapur, eða að minnsta kosti »meðmæli« til bitlinga og jafnvel verslunar með hljóðfæri og nótna- bækur. Af þessu leiðir eðlilega það, að listin nýtur sín ekki sem list. Henni er misboðið á herfilegasta hátt með slíku meðmæla bralli; söngmenn og þeir, sem á hljóðfæri leika, fá eriga hvöt til að vanda sig og taka framförum (þessir alfull- komnu »snillingar«) og það er eins og þeir geri sjer minna far um að fást við framfaratilraunirnar, því fremur sem þeir vita, að dómarnir um þá eru alls eigi felldir til að sýna almennirigi rjettu hliðina, held- ur jafnvel hina gagnstæðu, að til þessara dóma eru oft valdir þeir menn, sem annaðhvort ekkert eða mjög lítið vit hafa á sönglist eða gersneiddireruöllumsmekk í þvíefni, að þessir dómar eru þegar búnir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.