Vísir - 30.12.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1913, Blaðsíða 1
858 23 \) ^SVY Vísir er blaðið þitt. Hannáttuað kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. Sími 400. ga. bi Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. 30 blöð (frá 16. des,) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12—3. Sími 400. Langbestí augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrir birtiugu. ÞriSjud. 30. des. 1914. Veðrátta í dag: Loftvog *43 £ '< 56 2 *T3 C > bfl c >o <u > Vm.e. 757,4 4,8 SSA 7 Alsk. R.vík 753,8 4,0 S 4 Regn o isaf. 748,4 4,7 SV 8 Regn Akure. Gr.st. 752,7 3,0 S 9 Hálfsk. Seyðisf. 756,9 2,5 OjAlsk. þórsh. 767,6 2,7 0 Ljettsk. N—norð- eðanorðan,A—aust-eða austan,S—suð- eða sunnan, V— vest- eða vestan Vindhæð er talin ístigumþann- ig: 0—logn,l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 - stormur, 10—rok,ll — ofsaveður, 12—fárviori. Skáleturstölur í hita merkja frost. O ' ' I Biografteater |n; / DÍO| Reykjavíkur |d10 Sökum ýmsra áskorana verður þessi fagra mynd sýnd aftur 29. og 30. des. Aukamynd: Lifandi frjettablað. Engin æfing í SKARPHJEÐINN í kveld. Stjó rnijn. Akureyri í gær. Trúlofuð eru Lárus Thoraren- sen kaupmaður í Alaska á Akur- eyri og ym. Birna Björnsdóttir. Aflalaust nú með öllu á Eya- firði. Frá útlöndum 4. bls. Ú R BÆNUM Kjörskrá fyrir bæarstjórnar- kosningarnar næstu er nú ný- komin og standa á henni 3964 kjósendur. Sprengi-kveld segir Bjarni Bjórnsson að verði í kveld í Bárunni, hann ætlarað skemmta mönnum svo vel. JóJatrjesskemmtun hjelt »HjáIp- ræðisherinn*, fyrir gamalt fólk, í gærkveldi, var »kastalinn« troðfullur, því inni voru um 230 manns, þar af 210 gestir. Gamla fólkinu var veitt súkkulaði, .vínber, epli og kon- fektsykur,tilskemmtunar sagði sr. Bj. Jónsson dómkirkjuprestur þvísögu- kafla af utanför sinni, var sungið og spilað á guitara og Iúðra, að síð- ustu gengu allir kringum uppljómað og skreytt jólatrje ogsungu »Heims um bóh o. fl. Ánægjan skein á gömlu andlit- unum. Mun þessi stund hafa fært mörgum sólskinsblett inn í gleði- I KVELD er eftirhermukveldið mikla. þetta síðasta kveld, sem Báran verður leigð til almennra skemmtana, ætlar Bjarni Björnsson að nota til þess að láta menn heyra allar eftirhermur sínar, eldri og yngri, og nýar í viðbót, svo sem Verslunarskólabraginn maka- lausa, sem allt ætlar að gera vitlaust og Skautadanshlákufjelagsvísur m. m. f0£T 23 þættir á skemmtiskránni. Sprengikveld í kveld, því nú má búast við, að allir áheyrendur springi, og hinn þjóðfrægi listamaður sömuleiðis. þeir einir komast að, sem kaupa miða í tíma. Seldirí Bárunni. Stúkan Einingin M 14. Fundur á gamlárskveld á venjulegum stað og tíma.— Fjölmennið! snauð jól, sem þeir bera ljúfa end- urminning eftir. Hr. Verslunarmenn hafa jólatrje 3. jan. fyrir börn fjelagsmanna og 4. jan. fyrir fátæk börn, svo sem venja er til. Býður þaðþang- að um 200 börnum, gefur þeim máltíð og leysir þau út með gjöfum. Barnastúkan Svafa hjelt jóla- trjesskemmtun í gærkveld fyrir 160 börnum og um 200 fullorðn- um. * Skemmtiskrá varþaríl2 liðum þ. á. m. söngur, jólatrjesganga, úibýtt jólapokum, kvæða-upplest- ur, gamanleikir, skrautsýning, kaffidrykkja ofl. Hr. Kveldskemmtun »Hvítabands- ins« í Bárubúð í gærkveldi var fremur illa sótt. Vel líkaði fólki fyrirlestur prófessors Haraldar Níelssonar, og söngur frú Finsen góður, þótt sumurn fyndist það að, að enginn textinn nje lagið var á íslensku. Hr. Bláhvít Dannebrog. »Dan- mark« heitir almanak með mynd- um, sem Gyldendals bókaverslun hefur gefið út fyrir 1914 og er það nýkomið hingað í bókaversl- un Sigf. Eymundssonar. Menn hafa haft allmikið gaman af því að sjá þar Dannebrog bláhvíta (á annari kápusíðu), Barnakórum einum eða fleiri hef- ur Jón organisti Pálsson í hyggju að koma upp í líkingu við þann, sem söng við barnaguðsþjónustuna í Fríkirkjunni um daginn. Sjerstak- Iega er ánægulegt að heyra börn syngja, og þeim ‘sjálfum söngurinn til gagns og gleði. Á Jón þakkir miklar fyrir þetta starf sitt 630 kr. rúmar fjekk Fríkirkju- presturinn nú um jólin til að út- býta nieðal fátækra og er þar með- talin gjöf Kvennfjelags safnaðarins. Upphæðinni var skift milli 186 fátæklinga. Endanlegt yfirlit birtist þegar úr nýári, er samskotunum er lokið að fullu. í Great Admiral seldi afla sinn í gær í Engl. fyrir kr. 14 725,00. Póstur frá útlöndum. Póst- meistari hefir símað til útlanda um að láta senda póst hingað með „Marz“, sem fcr frá Hull 3. jan. og hingað ætti að koma þann 8. þessi ráðstöfun var gerð áður en Vísir kom með tillögu sína um j þefta. Að eins 2 daga enn þá, selst Súkkulaðl, Cacao, Epli, Vínber og Vindlar með jólaverðinu á Laugavegi 5. Notið tækifærið síðasta, sem gefst á árinu. Mánaðardaga fær hver, sem kaupir fyrir 1 krónu, meðan upplagið endist. Ljenliarður fógeti á íslensku leiksviði: f 856. tölubl. Vísis er grein eftir Th. F. um leikritið »Ljenharð fógeta* eftir E. H., og get jeg að mestu leyti verið samdóma því, sem í þeirri grein er sagt; 'það er fremur auðvelt að leika, í því er gott samanhengi, samtölin stutt .og það tekur sig vel út á leiksviði; en það hefur að öðru eigi verulegt bókmennta- nje sögulegt gildi. Pað sníður leikendum sínum þröngan stakk, of þröngan til þess að þeir njóti sín fyllilega, en þá er heldur ekkí hægt að vera mjög kröfuharð- Leikfjelag Reykjavíkur: Á Nýarsdag kl. 8 síðd. Ljenharður fógeti. Tekið á móti pöntunum á afgr. ísafoldar í dag. ur við þá. Orðaskiftin eru sumstað- ar svo stutt, að mjer liggur við að segja, að öllum leiknumj sje stofn- að f voða. Jeg skal aðeins benda á samtalið í 4. þætti milli Guðnýar og Eysteins, þegar hún fær hann til þess að fara út. Hann skilur hana eina eftir hjálpar- og varnar- lausa í höndunum á íllmenni, sem hann veit að hún á sjer alls ílls von af, og það þrátt fyrir það, að honum er innan handar að bjarga henni. Þetta er alveg gagnstætt eðl- isfari Eysteins. En því fer hann? Ráðninguna get jeg ekld fundið í samtali þeirra. Eysteinn er líka hálf vandræðalegur á svipinn þegar hann fer. Annað dæmi er t. d. samtal Helgu og Guðnýar í byrjun 5. þáttar, þegar Guðný kasiar sjer í faðm Helgu yfirkomin af þreytu eftir vökuna og hræðsluna um nótt- ina og svo kvíða fyrir örlögum Eysteins. »Þú ert öll af Iagi geng- in, barn, eins og von er«, segir Helga þá. Þetta er vandræðalega sagt og Helga er iíka meira en vandræðaleg á leiksviðinu og er þó leikur hennar að öðrn leyti góður og hún var tíguleg sem drottning. — Aðalhlutverkið — Ljenharður fógeti (Árni Eiríksson)[— var yfirleitt vel leikið, best í 4. þætti, lakast f fyrsta. Það. sem lýtir leik hans mest, er að hann berst of mikið á, baðar of mikið öngum, bar sjerstaklega mikið á því i fyrsta og þriðja þætti, þegar hann eins og dansaði á hlaðinu á Selfossi. Torfi bóndi og sýslumaður (Andrjes Björnsson) mætti vera svipmeiri og meira sópa að honum, var þó vel leikinn, nema hvað hann mismælti sig nokkuð oft í síðasta þætti. Ing- ólfur bóndi á Selfossi fHerbert Sig- mundsson) var yfirleitt vel leikinn. Freysteinn bóndi á Koíströnd (Jakob Möller) var ágætlega leikinn og gerfið gott. Eysteinn Brandsson (Jens Waage) er, líka yfirleitt vel leikinn, þrátt fyrir ýmsa örðugleika eins og jeg hef bent á. Svo á hann t. d. í fyrsta þætti að leika á móti Magnúsi Ólafssyni (Ragnar Hjör- leifsson), sem er sá eini áFIeikend- unum, sem ekki leikur vel. Leik- fjelagið hlýtur að eiga völ á betri manni í það hlutverk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.