Vísir - 30.12.1913, Page 2
V í S I R
örnin
fá ekki betri gjafir. en hinar ágætu niynda-
bækur og sðgubsekur með myndum frá
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
5 dag:
Háflóð kl.7,10’árd. ogkl.7,30’ síðd.
Á morgun
Afmœli:
Jenny Björnsdóttir, símamær.
Sigvaldi Bjarnason, trjesmiður.
Póstáœtlun :
Álffanesspóstur kemur og fer.
Hafnarfjarðarpóstur lcemur og fer.
Aðalkvennhlutverkið hefur Steianía
Guðmundsdóttir sem Guðný. Leik-
ur hún að vanda vel, þrátt fyrir að
hún á við sömu erfiðleikana að
stríða sem Eysteinn, og sumstað-
ar rnjög vel, og er hún ein af þeim
fáu leikendum vorum, sem alveg
geta bráðnað saman við það hlut-
verk, sem hún á að leika, Eina
verulega Iýtið á liennar leik, en
líka verulegt lýti, var söngutinn í
4. þætti. Hjálpaðist þar allt að,
leiðinleg lög, slæmt undirspil og
raddleysi,—• en leiknrinn var ágæt-
ur. Bara að söngurinn hefði ekki
verið !
Hlutverk Snjóiaugar var mjög
vel leikið af Emilíu Indriðadóttur,
en það lýtti til muna að andlits-
gerfið var eigi svo gott sem skyldi.
Það er vel hægt að mála kerlingar-
gerfi á unga stúlku betur en þetta.
Minnsta hlutverkið í leiknum, en
þó ef til vill það þungainesta í
honum öllum og sem lyftir at-
burðinum á hlaðinu í Klofa í hærra
valdi, hefði ekkjan í Hvammi (Guð-
rún lndriðadóttir). Sagði hún þess-
ar síuttu setningar snildarlega og
svo var gerfið og allt látbragð
gömlu konunnar alveg ágætt. Ekkert
atvik í öllum Ieiknum sýndi eins
átakanlega og þeíta gremjuna og
hafrið gegn Ljenharði og útlenda
valdinu, Er þessi kafli leikrifsins
að öðru leyti fremur veikbyggður.
Hann gerist á hlaðinu í Klofa
á sunnudegi eftir messu og þegar
menn eiga von á miklum tíðind-
um. Það mæfti því ætla að fjöl-
mennt væri við kirkju, en þarna
sjást einungis fáeinar hræður — og
hvar ei; presturinn? Það má þó
ætla að hann hafi verið einn af
málsmetandi mönnum hjeraðsins.
Á hlaðinu eru samankomnar, segi
og skrifa,«í sálir auk sýslumanns
og frúarinnar, þaraf eru 2 konur
og 1 ræfill, þá -eru þar 4 menn
og einn af þeim engin heíja
(Ólafur), sem ráðast í að safna liði
og veita Ljenharði aðtör. Þetta er
mjög rýr grind að byggja á. En
það bjargast á leiksviðinu og eiga
gömlu-r konurnar eða systurnar
Indriðadætur mikinn og góðan þátt
í því.
Bændurnir Jón (Þorfinnur Krist-
jánsson), Ólafur (Stefán Runólfsson)
og Bjarni (Jónas H. jónsson) voru
allvet leiknir, einkum Bjarni. Voru
gerfin góð, nema luifurnar. Var
þessi höfuðfatnaður notaður hjer á
landi í byrjun 16. aldar?
Frágangur allur á leiksviðinu er
hinn vandaðasti, einkum eykur það
gildi leiksins sem sjónleiks, að tjöld-
in sýna hið sanna útsýni, þar sem
viðburðirnir gerast. Þó voru shf-
urgripirnir í stofunni á Hruna ekki
líklegir til að vera frá 15. og 16.
öld. Enn fremur þótti mjer and-
litsgerfin sum ekki vel útbúin, eink-
um hvað angun snerti; þau eru um
of svert, sumir Ieikendurnir virðast
ranghvolfa augunnm, hvað Iítið sem
þeir renna þeim til, t. d. Ingólfur.
J.M.
gRADDIR ALMENNINGSg
Fugiafriðunarlög'in
seinustu
Einhver J. H. skrifar áfellisdóm
f »Vísi« uin síðasta alþingi fyrir
fuglafriðunarlögin, sem þingið á
þakkir skilið fyrir að hafa verið
svo forsjált að búa til. Einkenni-
legust er grein þessi að því leyti,
að höfundur liennar er mjög and-
stæður þvf, að rjúpan og lóan sjeu
friðaðar um neinn tíma árs. Ekki
lóan, sem kemur til okkar lands á
vorin að boða okkur sumarkom-
una með einkennilega söngnum
sínum og um leið til að leita sjer
friðlands til að verpa. Já, Ióukvak- ,
ið gleður víst flesta landsmenn á
vorin, — það er eins og hún syngi
skaparanum lof og dýrð fyrir lið-
inn vetur og blíða byrjandi sumar-
daga. Á þessum litla, saklausa fugli
vill greinarhöf. láta eldinn, púðrið
og blýið dynja sem væri hann
vargur í vjeum, — eins og nauð-
syn bæri til að hreinsa landið frá
ódýrastir í
í Versl. „VON“, Langavegi 55.
Búðin opin til ki. 12 ganilárskveld.
Oí
o
z
<
0.
z-
D
J
on
QZ
m
>
VERSLUNIN
KAUFA1MGUR
Lindargöíu 41.,
selur góðar vörur ódýrara, en aðrir, t. d.:
Kaffí, óbrennt.........pd 78 au.
Melís í kössum........— 23 —
Kandís í kössum .......— 25 —
Rúsínur................— 25 —
Jólahveitið góða......- 12-13 -
Haframjöl.............— 15 —
Hrísgrjón.............— 15 —
Malaðan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,50
Heilan maís i sekkjum (126 pd.) kr. 9,25
Sykursaltað sauðakjöt . . au. . . pd. 32
Stumpar allskonar.....kr. 1,40
Skóíaínað allskonar, einkum handa
börnum sterkari en annarsstaðar. Til-
búinn fainaður seldur með 25% af-
»
♦ slætti. Alnavara seld með 20% afslætti.
Ýmsar nýársgjafir ódýrar og fallegar. Alls-
konar barnaleikföng o. m. fl.
HVERT ER ÞARFARA
að liafa á boðstólum ýmsar óþarfar vörur eða þær vörur, sem allir
þurfa til lífsins — aíla daga, því verður fjöldinn að svara, hjer skal að-
eins bent á fátt af mörgu:
Kandís í 10 pd. 25 au. (35 pd. kassar eru líka til),
Melís sfeittur 23 au.,
Rúsínur, þessar góðu,
Farín, ljós, 22 au.,
Appelsínur, 6 au.,
Kaffi, príma, 80 au.,
Epli, Vínber og Bananar,
Hveiti, 11—13 au.,
Chocolade, margar teg.,
Spil og Kerti, ódýrt.
Ennfremur:
Maísmjöl, þetta góða, kr. 9,50 (126 pd.),
Maís, heill kr. 9,25 (126 pd.)
Rúgmjöl, danskt, kr. 16,50,
Rúgur —• Hafrar, danskir,
og síðast en ekki síst þetta ágæta Hangikjöt, nýtt ísl. Smjör, Saltfiskur
og Saltkjöt. Þetta verður einnig nýársverð.
Virðingarfyllst
3ó« 3ótvsso« Jrá "Uaínesv.
,