Vísir


Vísir - 30.12.1913, Qupperneq 3

Vísir - 30.12.1913, Qupperneq 3
V I S I R þessum hættu!eg=i morövargi; far- fuglinum fallega! Hvaða ágóði er af drápi lóunnar? Al!s enginn. Hún borgar ekki einu sinui skotið, auk heldur tímatöfina við veiðina. Þá kemur nú rjúpan, sem hann vill ólmur ráða af dögum. Hann vill láta ganga nrilli bois og höf- uðs á henní, þegar hún rlýr í bjarg- arleysinu frá háiendinu til manna- byggða, mögur og hungruð, Eru þetta mannúðlegar hugsanir? Nei, þær eru ómannúðlegar nrjög og týsa því miður manninum. Eða liver er hugsunarháttur höfundar- ins? Hann álasar þinginu fyrir að friða örninn og þykir það skrítið af því að ernir eyðileggi rjúpuna. Jeg man ekki til að jeg hafi heyrt annað athlægi meira sagt á prenti, en að örninn elti rjúpuna til þess að ná í hana sjer til viðurværis. Örninn er svo hyg<jinn, að honum dettur ekki í hug að fara í kapp- flug við rjúpuna, þótt hann sje stærri, — hann veit að rjúpan bíður ekki róleg þess að hún sje hremmd, enda veit jeg engin dæmi til þess, að ernir elti rjúpur til þess að hafa þær að bráð. Fáikann er öðru máli að gegna um, — hann er svarinn óvinur rjúpunnar og gerir henni nóg mein þótt maðurinn gangi ekki í lið með honum að eyða henni. Hvert stefnir annars slík hugsun sem þessa höfundar? Hvað væri hjer mikið af æðarfugli, ef lög- gjafarvaldið hefði aldrei reist skorð- ur við drápi hans? Hann væri far- inn eins og geirfuglinn, eða iirein- dýrin, sem nú eru horíin af Suður- heiðunum. Fár verður ríkur af rjúpnadrápi og margur efnilegur maðurinn hefur bana beðið á rjúpna- veiðum. Jeg er ekki viss um, að allur arðurinn af rjúpnadrápinu gæti borgað þau efnilegu ungu mannslíf, er farist hafa af skotslysum, fallið fyrir blýinu, er rjúpunni var ætlað. Við megum ekki missa neinn fyrir örlög fram, og byssan er ekki það bjargræðis- og blessunartól, er bæti og hefji þjóð vora og göfgi hugs- unarháttinn með morði saklausra fugla, er lítin arð eða engan gefa í aðra hönd. Jeg mintist þess í sambandi við þetta, að jeg las það í einhverju dagblaðinu hjer, að nauðsynlegt væri að eyðileggja meiri partinn af rjúpunni. Ástæður þær eru færðar fyrir þeirri speki, að þær sjeu óþarf- ar í harðindum og bresti viðurværi. Þessi röksemda’eiðsla ersvosauðarleg, að furðu gegnir,og mótmæli jeghenni með öllu. Jeg hef dvalið á rjúpna- stöðvum og staðhæfi þá hið gagn- stæða. Því fleiri sem þær eru í hóp, því fremur lifa þær í harðindum. — Þær vinna nefnil. ísamvinnuað því að krafsa snjóinn, þar sem þær vita af viðurværi handa sjer undir honum, og einmitt þær eldri og þroskaðri eru duglegri og rífa ofan af lynginu og grasinu, svo þær sem minni máttar tru njóta góðs afog getafengið björg. Þar sem ein og ein rjúpa er á stangli, er henni miklu hættara við að hún geti ekki náð sjer í næga björg. Hjer er því um staðlausa stafi að ræða. — Þó ber og að líta á það, að rjúpnamorðinginn sær- Gróð íbúð. 5 — 6 herbergja íbúð ásamt eldhúsi í eða nálægt miðbæn- um og liggjandi móti sólu óskast til leigu frá 14. maí n. k. Leigan borgast fyrir fram mánaðarlega. Fjölskylda sú, sem hefur falið mér að útvega sér íbúðina, er fámenn og sjerstaklega reglusöm. þeir, sem kynnu að hafa tilboð í þessa átt, Finni mig fyrir 20. janúar 1914. Jóh. jóhannesson. Laugavegi 19. tímanlega. Kanaklukkur ágæíar til sölu Iijá Nic. Bjarrtason. Reynslan hefur konum kennt: kaffið ódýrt, malað, brennt, best í jólabollann er, bara’ ef Nýhöfn selur þjer! Ctaesscn, Yfirrjetlarmálaflutningsmaður, Póslhússtræti 17. Venjulegaheima kl. 10—11 og4—5. Talsími 16. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima k). 10—11. ólaverð á öllum vör- um ennþá á Laugav. @3. Ögm. Oddsson. Magdeborgar-Brunabótafjelag. Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaaber. Lúðurikling’ur hjá Jöh. Ögm. Oddssyni, Laugavegi 63. LÆKNAR 1 Guðm.Björnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18. Viðtalstími: kl 10—11 og 7—8. ........... Ol Gunnarsson læknir. Lækjargötu 12A (uppi). Liða- og bein-sjúkdómar (Orthopædisk Kirurgi) Massage, Mekanotherapi. Heima 10—12. Sími 434. íí § I I § i M Massage-læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394 M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og 6^/2—8. Sími 410. Kirkjustræti 12 Þorvaldur Pálsson læknir, sjerfræðinguri meltingarsjúkdómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10 —11 árd. Talsímar: 334 og 178. Östiundsprentsmiðja. m m jjPj Þórður Thoroddsen js|g fv. hjeraðslæknir. éw jSvsj Túngötu 12. Sími 129. .KS Viðtalstími kl. 1—3. £5) .. Vindlar bestir, ódýrastir, mr Stört úrvat, í versl. ÁsgTíms Eyþórssonar Austursttræi 18. Fundasalir fást leigðir í K. F. U. M Stórisalur (tekur 300 manns) fæst alla rúm- helga daga, sömuleiðis aðrir minni. ir einatt fleiri en hann drepur, er hanu skýtur á hópinn, og fi cn ir þær þannig frá haglendinu út á hjam og kaldan klaka. Þetta hcf jeg sjálf- ur sjeð ofíar en einu sinni, og tel þeim áreiðanlega betur borgið, er þær eru fleiri saman. Það er ofur eðlilegt, að fá'.kinn samkvæmt eðltsfari sínu ofsæki rjúp- una og jeg áfellist hann ekki, en jeg áfeliist mennina, sem vitið hafa cg mannúðina eiga að hafa, en gerast grimmir og kjartalausir sem örgustu ránfugiar fyrir vesælan og einatt ímyndaðan stundarhagnað. Allirkannast við kvæði skáldsins Jón- asar Hallgrímssonar »Óhræsið«,um konuna sem drap og át horaða rjúp- unu, er flúði undan fálkanum í skaut liennar. Hún hefur litla samúð hlotið í hjörtum íslendinga, konan sú »gæðakonan góða«, sem skáld- ið nefnir hana í nöpru háði og gremju. Og ætli samúðin verði ekki svipuð með þeim, er ólmir vilja eyða rjúpunni með báli og blýi? Jeg sje engan mun á kær- leiksþeli þeirra og nugarfari kerl- ingarinnar. Kvæðið kunna flestir og er því óþarfi að birta það hjer, en gott hafa allir af að rifja það upp fyrir sjer, sem herför jvilja halda gegn rjúpum og lóum. L. P. ^ac^a xa\x§sW\Ui\a. Eftir Rider Haggard. ----- Frh. Frammi í miðkirkjunni var allí íólkið á herrasetrinu og nábúar þess, og allir störðu hljóðir á brúðhjóna- efnin, er krupu þar frammi fyrir altarinu. Klerkurinn tók fyrst eftir þeim Huga, er hann mælti síðustu bless- unarorðin. Hann hrópaði hátt" »Hverjir eru þessir menn, er voga sjer að vaða með alvæpni inn í drottins hús og trufla heilaga at- höfn kirkjunnar?« Riddarinn spratt upp frá grátun- um og leit við. Hugi sá að það var Játmundur Akkúr. En hann sá líka að kona sú, er kraup og klædd var í skikkju Rögnu leit ekki við, bærðist ekki. Jón Kleifa-iávarður starði fram f kórinn og allir snjeru sjer við og horfðu á komumenn. Eu þeir Hugi námu þar staðar, er mætist mið- kirkja og kór. Hugi svaraði orðum klerks og mætti svo: »Jeg er hingað kominn með um- boði og skipun konungs vors að grípa höndum Játmund Akkúr, greifa af Noyónu og flytja hann til Lundúna til þess að svara þarfyrir drottinssvik sín og landráð viðlán- ardrottinn sinn og herra, hátíginn Játvarð Englandskonung. Gefst þú upp, Játmundur Akkúr.« Þegar frakknesku riddararnir heyrðu þessi orð, brugðu þeir þeg- ar sverðum og slógu hring um for- ingja sinn, en þeir Hugi brugðu einnig sverðum í kirkjunni sam- stundis. »Hættið!« hrópaði öldungurinn sjera Arnaldur svo hátt að glumdi við í hvelfingu bænhússins. »Hell- ið eigi út blóði í heilögu húsi drottins. Heyrið þjer, Suöurfylkingar!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.