Vísir - 31.12.1913, Blaðsíða 4
löngum rangala, sem daufa birtu |
bar inn í frá enda hans þeim, er |
fjær var. Gangur þessi var allhár,
en gluggalaus á hliðum. Hún gekk
hljóðlega fram ganginn og þarsern
hann endaði, lá mjór stígi ofan og
kom birtan í stigann og ganginn
frá stórri ógagnsærri glerhurð eða
þilglugga.
Violanta hugsaði sem svo, að nú
væri ann.ðhvoit að hrökkva eða
stökkva. Hún studdist annari hendi
við stigahandriðið, en hafði hina
á rýtingnum, er hún fal í ermi sjer
og gekk ofan stigann. Þegar niður
í hann kom, heyrði hún hlátra,
fiðluklið, dans og sköll einhversstað-
ar í nánd. Hún hjelt enn áfram
og kom nú á breiðan gang og
bjartan nokkuð.
Frh.
kaupa menn
fallegastar og ódýrastar
í
Lækj artorgs-basar num.
I
RADÐIR ALMEMINGS
Lrápgirni
í Vfsi 30. des. er grein eftir L. P.,
sem með rjettu vítir hina gegnd-
arlausu drápfýsti sumra manna gagn-
vart skepnum, sem þeir þó hafa
lítil eða engin not af. —
Jeg er nú ekki viss um að dráp-
fýsn sje svo mjög innrætt þeim
þjóðflokki, sem þetta land byggir,
eins og surnum öðrum þjóðum,
þar sem heldri stjettirnar hafa það
að einu aðalgamni sínu að elta og
drepa saklausar skepnu'r, þ. e. ein-
göngu til skemmtunar. Líklega er
þessi drápfýsn ekki tómt villimanna-
einkenni, því að þótt villiþjóðir
sjeu margar ærið drápgjarnar, þá
stafar það rnjög mikið af því, að
þær þurfa þess með að drepa bæði
menn og skepnur sjer til varnar
eða þá til viðurværis. — Nei, það
er eins og maður þurfi að leita
fyrir hanaan allt, sem mannlegt er,
til þess að skilja það, að menn
ræni meðskepnur sínar lífinu af
»hjartans veliyst«, og er ekkí furða
að manni verði á að hugsa sjer
sjálfan djöfulinn í sambandi við
slíkt.
Allt öðru máli er að gegna um
það, þégar atvinna manna heimtar
að skepnurnar sjeu af Jífi teknar.
Þar er nauðsyn, sem rekur á eftir, en
ekki vilt fýsn. Þá fyrst kemur það
atriði til greina, sem rjettlætir drápið,
að veslings skepnunum megi standa
á sama, hverjum varginum þær verði
að bráð, úr því að því er nú einu
sinni þannig varið, að þær geta lít-
illar vægðar vænt sjer af hinni
blindu náttúru í hverri mynd sem
er. Það má segja að fiskarnir verði
sjaldan langlífir, hvort sem þeir sjeu
veiddir eða ekki. Og uin gripa-
ræktina má segja það, að hún er
ekki eintómt dráp, heldur heyrir
þar til að gefa skepnunum þó kost
á að lifa nokkur ár og gera svo
vel við þær, sem maður hefur vit á.
Þetta rjettlætir strax mikið, en geta
vil jeg þess nú þegar, að dilka-
dráp er andsíyggilegt og líkast til
gersamlega óþarft, ef ekki beint á
móti eðlilegum og affarasælum at-
vinnurekstri.
. Frh.
Flugeldax
Flueeldar!
úv\)at,
JaWeaasVw ó^vasUv \
Lækj artor gs- basarnum.
gjóh. Ögm. Oddsson, 0
Laugavegi 63,
býður öllum viðskifttavinum sínum
Gleðilegt nýtt ár,
og þakkar þeim fyrir viðskiftin á hinu liðna ári.
Massage-lœknir
Guðrn. Pjeiursson.
Heima kl. 6—7 e. m.
Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394
í nefndinni, sem er að undirbúa
.Samverjastarfið*
í Goodtemplarahúsinu eru:
Guðjón Jónsson ökumaður frá Kleppi, frú Jónína Jónatansdóttir,
þingholtstræti 15., frú María Pjetursdóttir, Skólastræti 33, og eru
þeir, sem hafa áhöld aflögu, beðnir að snúa sjer til þeirrar nefndar.
f aðalumsjónarnefndinni með öllu starfínu eru: Sigurbj Á. Gísla-
son (form.), Páll Jónsson verslunarmaður (bókari) og Flosi Sigurðs-
son trjesmiður (gjaldkeri).
Aðalfundur
Ekknasjóðs Reykjavíkur verður
haldinn í Goodtemplarahúsinu niðri
2. japúar næstkomandi kl. 4 síð- .
degis.
Síjórnin.
K. F. U. M.
Kl. .II1/*. Áramótasamkoma.
Á morgun er enginn
fundur.
TAPAЗFUNDIÐ.
Handtaska með peningapyngju
o. fl. fundin. Afgr. v. á.
Dönsk iesbók fundin á ,Lauf-
ásvegi. Vitja má á Laufásvegi 43.
Sú, sem í misgripum hefur tekið ís-
lenskt langsjal á barnaballinu á
Hótel Reykjavík þann 27. þ. m er
beðin að skila því í Aðalstræti 12.
Loteríseðiii í Ingolfshúss-Iott-
eríi fannst fyrir nokkru í íslandsbanka;
hefur sennilega dottið úr innlánsbók.
Vitjist í bankann.
Barnaskóhlíf merkt fundinn.
Vitja má á afgr «Vísis» gegn borg-
un þessarar auglýsingar.
Jakkabeiti týndist í Vesturbæ.
Skiiist á a-gr. Vísis.
Svunta svort fundin nokkru fyrir
jól. Vitja má á Bergstaðasúg 34.
VINNA
Jarþrúður Bjarnadóttir, Grett-
isgötu 59 B, strauar og þvær fyr-
ir lágt verð.
Stúlka óskast á fámennt heimili
fiá nýári. Uppl. á Grettisgötu 44. A.
Stúlka óskast í vist nú þegar á
ágætt heimili. Sími 392. Afgr. gefur
frekari upplýsingar.
Stúiku vantar á barnlaust heim-
ili. Uppl. á Laugavegi 50 B.
Stúlka óskast í vist frá 1. jan. n.k.
Afgr. v. á;
KAUPSKAPUR
Östlundsprentsmiðja.
Mikið úrval
af
Skúfhólkum
(gull, silfur og plett), ásamt stóru úrvali af steinhring
um o. fl. smíðisgripum mjög ódýrt
hjá
Birni Símonarsyni
gulismið,
Valiarstræti 4.
Mjólkurhúsið á Grettisgötu 38
hefur næga mjólk til nýársins.
Þar ættu hin ýmsu fjelög bæ-
arins að panta tnjólk til skemmti-
samkomu sinna.
Nýmjóik fæst kvöld og morgna í
kjallaranum á Uppsölum. Þar fást
einnig ný brauð.
Yfirfrakki.saumaður af klæðskera,
til sölu fyrir tæplega hálfvirði. Til
sýnis á afgr «Vísis».
2 25 kr. hluúr í Eimskipafjelagi ís-
góðum kjörum.
i Iands til sölu með
R. v. á.
HÚSNÆÐI
Herbergi óskast til leigu. Afgr
v. á.
Útgefandi
Eitiar Gunnarson, cand. phil.
r