Vísir - 02.01.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 02.01.1914, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R hugasemdum þeirra, eða þá þeiin vafist tunga um tönu í úrskurðar- tillögum sínum. Frh. GUessen, Yfirrjetiarmálaflutningsmaður, Póslhússtræti 17. Venjulegaheima kl. 10—ll og4—5. Talsími 16. ÍTR *T plGKLEFdlLLi' Eftir Alberí Engström. ---- Frh, Siglufjörður. Daginn eftir komu okkar notum við tii að skoða borgina, sem var nú raunar ekki lengi gert, Viö skoðuðum bryggjurnar og síldar- geymsluhúsin, vorum að hengil- mænast í búðunum og kynntunist mönnum, sem gátu frætt okkur á mörgu um hversdagslífið. Við heim- sóttum lækninn á síaðnuin, Guöm. T, Hallgrímsson; hann er ungur, framúrskarandi geðþekkur maður, víðsýnn og áhugamikill. Annan lækni sáum við, en hann drattaðist áfram peðfullur. Og gamla sýslu- manninn sáum við, Iíka fullan. Því enda þótt hjer sje ekki leyfð vín- sala, var fullyrt við inig að hjer væru 23 leynikrár, sem Norðmenn og Færeyingar heimsækja oft og vel, er þeir koma inn. Það er aldrei verið úti á fiski á sunnudögum. Allur fiskiflotinn kernur inn á Iaugardagskvöldunum og eitt, tvö, þrjú þúsund fiski- manna stíga á land. Þá þarf auð- vitað að nota krárnar. Og stundum slær í bardaga með nokkrum hundr- uðum fullra víkinga í hvoru liði.1) Ef ílla viðrar og flotinn verður að liggja inni á höfn noklcra daga, getur maður hugsað sjer ástandið. Fulltrúi lögreglunnar verður að sjá þann sinn kost vænstan að drekka sig fullan með hinum, til þess að finna síður til þess, hve gersam- lega vanmáttugur hann er. Og á stað eins og þessum, þar sem mörg þúsund af tómurn og fullum tunn- um er velt á land dagiega, er al- gerlega óhugsandi að stemma stigu við innflutningi vínfanga. Það er ekki alit af sait í tunnunum og fyrir hina fáu tollgæslumenn er ekki annað að gera, en víkja úr vegi fyrir þessari velíandi vöru, til þess að verða ekki beinbrotnir. — — í kveld verður fjörugt á Siglu firði, því dagurinn liefur verið ágætur fyrir veiðina. Við munuin fá að sjá skipin koma inn, sjá, hvernig farið verður að afferma, hreinsa og konra fyrir aflanum. Um kveldið kemur fiskiílotinn inn. Bryggjurnar fyllast af fóiki, og nú er tekið lil starfa. Með orðum einum er örðugt að gefa möunum hugmynd um þungann í því lífi, sem hjer þróast. Hugsið ykkur heila fylkingu af mönnum, óreglu- Iega að sjá, stjórnaða að verki með hinni stökustu snild, Það er alveg eins og á skrifborðinu mínu, í lík- ingum sjeð. Frh. ‘) Nú fyrir skömmu stóð ein slík or- usta yfir í þrjá daga, alveg eins og orustan við Leipzig. fá ekki betri gjaíir. en hinar ágæíu niynda- bækur og sögubækur með myndum frá Bókaverslors Sfgfósar Eyinuodssonarc B útbreidd- asta bBaðánu auglýsa menn sjer tiS gagn§> M É' á -st:-5?S>s 'íst: iM sjer tii gatrsansc Jeg leyfi mjer hjer með ctð biðja almenning að skrifa mig Vigfús Sigurðsson Grœnlandsfara. Reykjavik 31. des. ’13. Laugavcg 74. SIMI 281. SIMI 281. hafa blrgðsr afs ýmsum vðrum til heildsölu harsda þar á meðai: Kal'fi (baunir og export), Melís (heilan og mulimn), Cacao, Ávexti (ferska og niðursoðna), Sveskjur, Döðlur, Fíkjur, „Caramels", Átsúkkulaði (Nestles), Vindla, Vindlinga (Three Castles), Plötutóbak, Osta (Mysu, Eidam & Gouda), Víkingmjólk, Kex, Margarine (í stykkjum), Sago, Hrísgrjón (2 tegundir), Hveiti (6 tegundir), Haframjöl, Baunir, Bankabygg, Bankabyggsmjöl, Hænsnabygg, Hafra, Fóðurtegundir (ýmiskonar), þakjárn, Saum (ýmiskonar), Dósablikk, Cement, Baðlyf, Umbúðapappír & poka, Tvíritunar-bækur, Eldspítur, þvottasóda, Kerti (ýmiskonar), Sápur (ýmiskonar), Leirvörur, Leirrör, Ritvjelar, Peningaskápur, o. fl. o. fl. Kanaklukkur l ágætar til sölu hjá i Nic. Bjamason, 0 g liasidbók. Handhæg bók og ómissandi. 50 blaðsiður, þjettprentaðar. Kosiar aðeins ÍO aura. Er seld í afgreiðsiu ingóifs, Ausfursfræfi 3 Magnús Ssgurðsson Yfirrjettarniáíaflutnfngsmaður. Kjrkjustrceti 8. Venj'úega lieima kl. 10—11. sjerstaklega goít fæst hjá JCk. eru oftast íil fyrirliggjandi hjá Birni Símonarsyni gullsmið, Vallarsíræti 4. LiEKNÁR Guðm.Bjðrnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18. Viðtalsíírni: ld 10—11 og 7—8. m ÍS' K 1 Si tá K tsi 53 55 )1. Gunnarsson læknir. Lækiargötu 12A (uppi). Liða- og bein-sjúkdómar (Orthopædísk Kirurgi) Massage, Mekanotherapi. Heinia Í0—12. Sími 434. Massage-læki.ir CSuðm. Pjeíursson. Heima Id. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (nfðri). Sími 394 gnus, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og 6V2 — 8. Sími 410. Kirkjusíræti 12 Þorvaldur Páísson læknir, s jerfræðingur í meltingarsjúkdómum. Laugavep 18. Viðtalstíírfi kl. 10-11 árd. Talsímar: 334 og 178. m IÞórður Thoroddsen ^ fv. hjeraðslæknir. ÉÉ áp Túngötu 12. Sími 129. feg SS Viðtalstími kl. 1—3. SS Viðtalstími Pr tímanlepa. Útgeíandi Einar Gunnarson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.