Vísir - 05.01.1914, Blaðsíða 4
V í s 1 R
varnarlausum plöntum var ætlað að
standast hina banvænu hörkti sjáv-
arvindanna! — Jafnílla reiddi öðr-
um heimskulegum tilraunum af, Þeir,
sem nokkru sinni bjuggust víð góð-
um árangri, ljetu hugfallast við ó-
höppin, Þeir sögðu að eyan væri
emungis byggileg björnum og tó-
um, vaeri sá eyðivangur, sem eng-
inn mannlegur mátíur gæti ræktað.
tn menn ættu ekki að gefast upp
við það, er tilraunir misheppnast,
án þess að íiiuga, hvort hygglega
er til þeirra stofnað. Og þótt jeg
dvrfist eigi að fullyrða, að korn og
skógur til efniviðar verði ræktaö á
íslandi, þá kynoka jeg rnjer ekki
við að segja, að fáviskan, er lýsti
sjer í sumurn ■tilraununr, átti þau
afdrif skilin er þær fengu. En samt
sem áður er árangurinn hinn hörrnu-
legasíi, Þar með var komið inn
hjá inönnum, að allar tilraunir
myndu hvarvetna veröa jafn árang-
urslausar. Áhuginn á framförum
og framkvæmd var drepinn.
Frh.
!Jet\&\3
tímanlega.
Frá 1. jan. er
Konfektbtiðin
í Austurstræti lokuð á suniiudögum, en inngangur til íbúðarinnar
er á horninu hjá rakaranum. | ^ C31S0tl
I útbreidd-
asta
blaðinu
auglýsa
menn
sjer til
gagns,
hinum
sjer til
gamans.
U
D
O
Z
<
CL
D
<
Z
o
J
cn
GL
m
>
VERSLUN1N
KAUPANGUR
Lindargötu 41.,
selur góðar vörur ódýrara, en aðrir, t. d.:;
Kafft, óbrennt,. . ... . . . pd 78 au.
Melís í kössum..........— 23 —
Kandís í kössum ........— 25 —
Rúsínur.................... — 25 —
Jólahveitið góða........- 12-13 -
Haframjöl........... . . -r- 15 —
Hrísgrjón . . . . . . . . — 15 —
Malaðan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,50
Heilan maís i sekkjum (126 pd.) kr. 9,25
Sykursaltað sauðakjöt . . au. . . pd. 32
Stumpar allskonar . . . . . kr. 1,40
Skófatnað allskonar, einkum handa
börnum, sterkari en annarsstaðar. Til-
búínn fatnaður seldur með 25% af-
slætti. Alnavara seld með 20% afslætti.
Ýmsar nýársgjafir ódýrar og fallegar. Alls-
konar barnaleikföng o. m. fl.
«2
e?
s>
*
cn
'd
o««*
JC0
0>
sí
\o
c*
c*
<5
•vQ
<D
cP
ci
P*
C9
oP
1
1 n nbrotsþj óf arnir
dæma.
Þegar innbrotsþjófarnir rjeðust inn í Konfektbiíðina í Austurstræti,
stálu þeir »Konfektinu« en ekki peningunum.
Þeir eru þá á sama máli og allir bæarbúar, að Konfektið hjá
Irma og Carla Olsen
er betra en peningar, T§U§
S ___ ,
DAILY MAIL
^ vikublað —
"\3\3tesx\asta MaS f\e\ms\ws.
»
MaS hevmsvtvs,
lltbreiddast allra erlendra blaða á Islandi.
SENT beint frá London til áskrifenda hjer.
Tefst ekki hjá milliliðum.
Kostar í 12 tnánuði að með- JA
tölduin burðareyri að eins kr. %75
3 slawds-aj e\3slaw teWt »\3 potvtawum.
Utgefandi
Einar Gunnsrsson,cand. phil.
Prentsm. Östlunds.
£av\ds\Y\s
stærsta og besta
Ös\\3etsVvxtv
er
Einars Árnasonar.
Sími 49.
Aðalstræti 8.
Grjafir
10 kr.
30 —
10 —
2 —
til »Satnverjans«, góðgerðastarfsemi
Umdæmisstúkunnar nr. 1, afhentar
nefndinni:
Peningar:
Páll Einarsson borgarstj.
B. K. og V. B. K.
J. Árnason
N. N.
Vörur:
D. B. vöruávísun 15 kr., frú'G,
Björnsson, vöruáv. 10 kr., Flosi
Sigurðsson, tn. kartöflur, J. Ólafs-
son, 1 skpd. saitfisk, Þórh. Bjarna-
Spn biskup, ávís. á 100 pt. mjólk,
versl. Jóns Þórðarsonar, versl. í
Kolasundi og apótekarafrú Christen-
sen hafa gefið allmikið af borð-
búnaði og eldhússgögnum og af-
hent undirbúningsnefndinni.
Forstöðunefndin þakkar gjafirnar,
Rvík 4. jan. 1914.
Páll Jónsson
ritari.
Pósthólf B. 14. Talsími 265.
^$$et\; dlaessetv,
Yfirrjettarmálaflutningsmaður,
Pósthússtræti 17.
Venjulegaheima kl. 10—11 og4—
Talsími 16.
VINNA
Stúlka óskár eftir vinnu við
sauma óg gengur hún til þeirra,
sem vinnuna veita. Lysthafend-
ur snúi sjer á Laugaveg 11 uppi.
KAUPSKAPUR
Dívan óskast til kaups. Afgr.
v. á.
2—5 trjestólar vænir óskast
til kaups. Afgr. v. á.
Jónas Guðmundsson, löggilt-
ur gaslagningamaður, Laugavegi
33. Sími 342.