Vísir - 08.01.1914, Page 1

Vísir - 08.01.1914, Page 1
 ^Dvsu Vísir er blaðið þitt. Hann íttu að kaupa fyrat og fremsL awnaBPiowowwwwtwBwawiiMial Kemur út alla daga. Sími 400. Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. 25 blöð (frá 8. jan.) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au,—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbestí augl.staður i bænum. AugL sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrir birtiug*. Fimmtud. 8. jan. 1914. Háfl.kl.2,10’árd. og kl.2,40’ síðd. Á morgun Afmœli-. Frú Ágústa Sigfúsdóttir, 50 ára. Gunnþórunn Haildórsdóttir, kaupmaður. Frú Kristjana Thorsteinsson, 50 ára. Frú Margrjet Árnason. Frú Sigríður Thejll. Snorríjjóhannsson, versl.maður. Póstáœtlun: Austanpóstur fer. Veðrátta f dag: Lottvog 1 I _ < Vindhraöi|j Veðnrlag Vm.e. 748,4 3,0 A 5'Heiðsk. R.vík 750,0 2,0 A 2 Heiðsk isaf. 754,2 8,3 N 2 Ljettsk. Akure. 753,5 5,0 NV 1 Alsk. Gr.st. 718,0 9,5 0 Heiðsk. Seyðisf. 752,0 2,4 sv 2 Heiðsk. þórsh. 745,9 3,2 N 2lHálfsk. N—norö- eða norðr.n.A —aust eða austan,S—suð- eðasunnan, V— vest- eða vestan Vindhæð er talin ístigumþann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 stormur, 10—rok,l 1 — ofsaveður, 12— fárviört. Skáleturstölur í hita merkja frost. fkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almeunings. — Sími 93. — Helgi Helgason. Bíó Biografteater Reykjavíkur Bíó Lifandi frjeftablað. Búktalarinn. (John Bunny). Flóttinn úr fangelsinu. (Miss Dorothy). , Amatör“-ljósmyndarinn 1 U R BÆNUM 8 Stúdentafjelagið heldur fund á Hótel Reykjavík annað kvöld kl. 9. — Leggur alþýðufræðslu- nefndin þar fram skýrslu yfir störf sín síðastl. starfsár og ný nefnd verður kosin. Ennfremur flytur Björn bankastj. og alþm. Kristjánsson erindi um þingræði. Fánanefndin hefur nú haft ráðherra á fundi með sjer og hefur hann lagt þar fram plögg sín í málinu. t>ar er sagt frá grískum landfána, sem sje eins og gríski konungsfáninn nema kórónulaus. Eru allir bláu reit- irnir þar jafnstórir. Nefndin hef- og frjett að nýiega hafi fána þessm veriuð breytt svo að reit- irnir við stöngina hafi verið stytt- ir, en sönnun er ekki fyrir því. Skrifar nefndin nú til Grikklands um málið. Annars virðist nefnd- Bænavika Ev.Bandalags Samkoma i Sílóam í kveld kl. 8. Allir velkomnir, án tillits til trúflokka. in, sem stendur, hatlast að því að íslenski taninn verði ekki notaður, eins og hann nú er. Trúlofuð eru Jón Ouðnason, stud. llieol, og yni. Guðlaug Bjart- marsdótt r frá Brunná. 76 áskrifendur bættust Vísi í gærdag hjer í bæ, aðeins 1 sagði sig úr blaðinu. Dánir: Á gamlársdag Eyólfur Sveinsson, fyrrum bóndi, Vesturgötu 50. 56 ára. 2. jan. Ouðrún Jónsdótlir, ráðs- kona yfir l.augunum, Laugavtg 27. 63 ára. 5. jan. Kristín Ouðniundsdóttir (móðir Hafliða heitins prentara og þeirra systkyna) ekkja á Njálsgötu 51. 70 ára. {gy fRA ÚTLÖNDUM jg Kænn beiningadrengur. Frú noklcur prúðbúin, þótta- leg og súr á svip, mætti beininga- strák í Hannóver-götu í London. Hún hafði regnhlíf mikla í hendi. Drengurinn var berhöfðaður, ber- fættur og ílla til fara. Hann starði á frúna og leitaðist við að vekja meðaumkvun hennar með aumkvunarsvip og látbragði. En kerling skeytti því engu. Þá vatt piltur sjer að kerlu, þreif í kjól hennar og hrópaði: »BIess- uð kona, — jeg er nýstaðin upp úr taugaveikiic Þá var sem eld- ing hafði snortið kerlu, hún þreif í vasa sinn, kastaði pening í strák og hentist burtu á harða stökki, eins og sá vondi væri á hælum hennar. Ritiaun fyrrum og nú! Milton (1608—1674) fjekk Jijer um bil 144 krónur fyrir kvæði silt allt »Paradísarmissi«. Goldsmith (1728 — 1774) fjekk hjer um bil 1280 krónar fyrir skáldsögu sína »Prestinn á Vökuvöllum«. En nú tíðarskáldiö Rudyard Kipling fær 90 aura fyrir hvert orð er hann riíar Og blaðið »London Mail« hefur ný- lega borgað 935 krónur fyrir [hvert orð i kvæði nokkru t blaðinu. Tím- arnir breytast! Sfærsti salur f heimi undir einu þaki, sem ekki hvílir á súlum á gólfi, er heræfingasalur í Pjetursborg. Hann er 120 feta langur og 150 feta breiður og getur heil herdeiid haft þar heræfingar inni í einu. Dýr kvennhaftur. LJng kona í Brúnsvík á Þýska- landi keypti nýlega venjulegan strá- hatt og gaf fyrir hann 263 000 kr. Þetta virðist ótrúleet, en satt er þ3ð sam*. Konan þurfti að fá sjer nýan hatt, en hafði ekki fje til að borga li.inn mcð og maðurinn hennar var ófianlegur til þess að láta hatia fá peniuga til þess að kaupa hann fyr- ir, I lún átti iotteríseði! og fór með hann til liattsalans og tók hann seðilinn sem borguu fyrir hattinn og var hann þó tregur til. V;iku síóar fór dráhui fram og vann hand- hafi seðilsins 263 000 kr. — Gremju mannsins, sem ekki vildi gefa koii- unni andvirði hattsins, er ekki unnt að lýsa, er hann komst að því, að nýi hatturinn hennar kostaði þessa fádæma upphæð. Joh. Aug. Ekman, erkibiskup Svía, andaðist 30. nóv. s. L, 68 ára gamall. Hann var af fátæku bergi brotinn, faðir hans var húsmaður, en afbragðsgáfur og ein- stök ljúfmennska hjálpuðu honum til vegs og valda. Hann var pró- fessor fyrst í Stokkhólmi og síðan í Uppsölum, svo biskup í Vesterás- stifti (1898) og loks erkibiskup árið 1900. Jeg heyrði hann ári síðar (1901) flylja ræðu á stúdentafund- intim á Leckö, talaði hann blaða- laust, pótt það sje ekki algengt með Svtum, en í miðíi ræðu tók hann þó blöðin úr vasa sínum ofur ró- lega og gætti að hvað kæmi næst, var þá sumum Dönum nóg boðið, af því að þeir voru svo óvanir að sjá blöð á loiti við slíkar ræður. — Tii kristniboðs gefa Svíar árlega um 1 450 0U0 kr. og um 430 sænskir kristniboðar starfa víðsvegar meöal heiðingja. Aðalkristniboðsfjelög þeirra eru: Sæuska kirkjumissiónin (i Suður- Afríku og Suður-Indlandt) telur 58 sænska og 248 þarlenda starfs- menn með 6491 safnaðarmeðlitnum. Árlegar tekjur fjelagsins eru um 317 þús. kr. »Evangeliska Fosterlandsstiftels- en«, sem aðallega starfar að heimatrú- boði, rekur jafnframt kristniboð f Austur-Afríku og Mið-lndlandi með 96 sænskum og 217 þarlendum siarfsmönnum. Safnaöarmeðlimir eru 3418, og árstekjur um 397 þús. kr. »Svenska Missionsförbundet« starf- ar í Kenyo, Kína, Austur-Túrkestan og Kákasuslöndum með 123 sænsk- um og 256 þarlendum starfsmönn- um. Safnaðarmeðliinir eru nál. 13 þús. og árstekjur 336 þús. kr. Sænska Kína-missiónin starfar í Kína með 46 sænskum og 90 þarlendum starfsmönnum. Árstekjur utn 120 þús. kr. »Helgelseförbundet« (í Natal og Norður-Kína), 43 sænskir kristni- boðar, árstekjur um 62 þús. kr. Leikfjelag Reykjavikurr Föstud. (9. jan.) kl. 8 síðd. Ljenharður íógeti. Aðgöngumiða má panta i ísafold. L. F. K R Fundur fimmtud. 8. jan. ki. 8lþ e. h. á lesstofunní. (Ekki á fðstudaginn, eins og óvart var auglýst í gær). Fjölbreytt fundarskrá (fyrirlest- ur, upplestur o. fl.) Fjölmennið! Stjórnin. Sænskir baptistar starfa í Norður- Kína, 10 kristniboðar, árstekjur 39 þús. kr. — Gyðingatrúboðsfjelagið starfar í Svíþjóð, Rússlandi og Rúmeníu með 11 starfsmönnum. Árstekjur um 58 þús. kr. S. Á. Qíslason. Smælkl. Rauðhærðir eru 2 af hundraði af íbúum Lundúnaborgar, Stórar kirkjur. St. Pálskirkjan í London tekur 32 þús. manns, en Pjeturskirkjan í Róm 54 þús. Jólahjátrú. Það er talið á Bret- landi óbrigðult lánsmerki, að vera fæddur á jóladaginn, en sumstaðar þar, t. d. í Ðevonsskíri, er það talið óheillavænlegt að vera í ný- um skóm á jóladaginn. Stærsta sjúkrahúsið í heimi er í Moskóvu á Rússlandi. í því eru 7 þús. rúm, 90 læknar og 900 hjúkrunarkonur. Fjártjón það, er stafar af þvíað peningar núast saman hver við annan, er talið árlega nema í menn- ingarlöndunum 1 x/i smálest af gulli og 88 smálestir af silfri. Rauði hundurinn. Borgarstjóri í smáborg einni í Wúrtemberg hataði jafnaðarmenn afskaplega, og""veitti tveim bærfull- trúum þunga áminningu fyrir það, að þeir komu á fund hans með rauð hálsbindi. Borgarstjóri átti hvít- an hund og hvarf hann daginn eft- r komu bæarfulltrúanna. Hundur- inn kom aftur heim 24 stundum síðar ómeiddur, en hafði skift litum. Nú var hann hárauður með blóö- rautt hálsband og rautt línknýti í rófunni. Borgarstjóri náði ekki upp í nefið á sjer fyrir vonsku, en bæ- arfcúar veltust um af hlátri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.