Vísir - 08.01.1914, Side 4

Vísir - 08.01.1914, Side 4
V í S | R ;ir rne<' þakldáturn huga og gleymdu ekki að biöja fyrir sál Irins atvega- leidda föður þíns, því að hann unni þjer þrátt fyrir allt og vildi af heil- um hug strá fögruml jósgeislum á ó- farnar æfibrautir þínar,« Frh. Samverjasfaríið, pegar þær frjettir bárust unr bæ- inn, að umdæmisstúkan hjerna í Reykjavík væri að hugsa um að efna til matgjafa handa fátækling- um, spurði einn af starfsbræðrum mínum í kristindómsmálum mig að, nvers vegna jeg hefði ekki fremur fengið einhverja kristindómsstarfs- menn bæarins til samvinnu við mig um þeita, — hanrt hjelt sem sje, að jeg nrundi hafa verið fyrsti hvata- maðurinn að þessu, líkiega af því, að jeg hefi verið formnður (uni- dæmis-æðstitemplar) umdæmisstúk- unnar nr. 1 rúmlega ár undan- farið. — Jeg sagði sem var, að fyrsta uppástungan væri frá öðrum, og bætti því við, að það væri gott aö vera í sanrvinna við templara um slíkt málefni, því að þeir, sem væru búnir að starfa lengi fyrir G.-T.-regluna, væru ótrúlega fórn- fúsir og öluhr fyrir hvert það mál- efni, sem þeim þætti vænt um. Reglan lrefur verið þeim skóli, þar sem þeir hafa lært fórnfýsi og dugn- að. Og mjer hefur reynst þetta fylli- lega rjettmæt skoðun við allan undirbúniuginn undir Samverja- starfið. Einir 2 úr framkvæmdar- nefnd umdæmisstúkunnar hörðu sjálfir heimsótt »Samaritanen« í Kaupmannahöfn, en þó tók nefnd- in þessari nýbreytni svo vel, að húu taldi óþarft að kalla saman alla meðlimi umdæmisstúkunnar. — »Þeir verða allflestir sammála okk- ur, en fundarhöldin tefja«.—- »Aðal- alriðið verður hvort bæarmönnum almennt þykir þetta tímabært og vilji trúa oss fyrir starfinu«, — Svo gengu 2 menn af stað frá störfurn sínum til að spyrja bæarmenn um þetta. Það fór töluverðnr tími í það, því að margir vildu fá greini- legar frjettir af fyrirkomulaginu, en ternpiarar eru vanir að vinna kaup- lausí að áhugamálum sínum, og töldu þeir því ekki stundirnar. Eftir nokkra daga komu þeir aftur og sögðu undirtektirnaryfirleitt svo góð- ar, að ef haldið yrði áfram að fámeð- mælendur, yrðu þeir svo margir, að ekkert blað mundi sjá sjer fært að prenta endurgjaldslaust allan þann nafnafjölda. Svo fóru að smákoma gjafir, þrált fyrir öll hin mikiu jólasam- skot, og nú sjáum vjer oss fært að byrja (í dag 8. þ. m. kl. 10 árd.) að úthluta máltíðum. — Vjer get- um ekki enn sagt neitt um, hvað lengi þetta starf varir, það verður komið undir örlæti stuðningsmanna og þörf bæarmanna. — Vjer get- um nauniast heldur sagt enn, hvernig því verður háttað að öllu leyti, þar eð vjer erum slíku starfi alveg óvön og verðuin að þreifa fyrir oss að sumu leyti. — En þeg- ar starfið er nokkurnveginn komið af stað, vonum vjer að geta boöið blaðamönnum til vor, svo að þeir geti sagt lesendum blaðanna frá, hvernig þeim líst á. Vjer erum ekki í neinum vafa £awds\t\s stærsta og besta er Einars Árnasonar. Sími 49. Aðalstræti 8. um, að hálfgerður suliur er að verða daglegur gestur á ýmsum heimil- um hjer i bæ, en annað mál er hitt, hvott heimilisfólkið kynokarsjer ekki við, íyrst í ’stað, að heimsækja oss. Aðrir kynnu að vilja hagnýfa sjer þessar matgjafir, þótt þeir heíðu þess ekki brýna þörf. Við slíku er erfitt að sjá að öllu leyti, fyrr en nokkur reynsla fæsf. — Vjer viljum ekki, sist fyrst, binda matgjafirnar við þá eina, sern kunna að fá frá oss matseðla, því að þá kynni ein- hver að verða útundan, sem síst skyldi. Auk þess búumst vjer við, að ýmsir verkamcnn, sem ekki þurfa gjafa við, kaupi hjá oss máltíð fyr- ir 25 eða 30 aura, meðal annars tit þess, að konur þeirra eða börn þurfi ekki að ganga langan veg með mat til þeirra í misjöfnu veðri. En það er bón vor til velvi'j iðra bæarmanna, að þeir bendi fátækl- ingum til vor, og segi oss frá þeim, svo að goð samvinna verði á allar hliðar. Vjer viljum reyna að taka svo hlýlega á móti gestum vorum, að þeir finni að veitt er af mannúð og velvild, og ef einhver skyldi þurfa að bíða litla stund, geta afgreiðslu- menn blaðanna bætt úr því með því að senda oss blöðin ókeypis þessa viku, sem starfið varir. — En munið það, að húsinu verður lokað kl. 1 eftir hád. og að á sunnu- döguin getum vjer ekkert veitt, af því að þá er húsið notað til ýmsra funda mestallan daginn. Sigurbjörn Á. Gíslason. Innilegt þakklæti mitt er mjer ánægja að votta hinum heiðruðu Thorvaldsensfjelags-frúm fyrir hina góðu og alúðlegu skemmt- un, er þær veittu mjer í Iðnaðar- mannahúsinu í gærkveldi, og söm- uleiðis Guðríði þorvaldsdóttur, er -óbeðið veitti mjer aðgang og hjálp til að geta notið þessarar skemmt- unar, og bið guð af hjarta að launa þeim,og óska jeg þeim öll- um gleðilegs nyjárs. Ingileif Magnúsdóttir. K. F. U. M. Afmælishátíð K. F. U. M. verður- haldin í kvöld kl. 8V2. Allir karlmenn, eldri en 14 ára, eru velkomnir. Til skemmtunar verður: Samsöngur, fiðlusamspil, ræðuhöld o. fl. Kvæntir menn og trúlofaðir i mega bjóða konum sínum og unnustum með. M. Magnús. læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og 6V2—8. Sími 410. Kirkjuslræti 12. p Magdeborgar-Brunabótafjelag- j| Aðalamboðsmenn á íslandi: f? O. Jolinson & Kaaber. Rottur Mýs ! Rikis- J l viðurkennt / Óskaðlegt mönnum cg húsdýrum. Söluskrifstofa Ny Östergade 2. Köbenhvn. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustræti 8. Venjulega heima kl.'T 10 —11. Fallegustu líkkisturnar fást 1 hjá mjer—altaf nægar birgð- | ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- | klæði (einnig úr silki) og lik- » kistuskraut. Eyvindur Árnason. k eru oftast til fyrirliggjandi hjá Birni Símonarsyni gulismið, Vallarstræti 4. L Æ K N A R iGuðm.Björnssonl í landlæknir. S Amtmannsstíg 1. Sími 18. íí Viðtalstími: kl 10—11 og 7—8.S K.__ & ____m Átassage-læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394 Þorvaldur Pálsson læknir, s jerfræðingur i meltingarsjúkdómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. m--------------------------m ^ Þorður Thoroddsen íSfi fv. hjeraðslæknir. ééj ^ Túngötu 12. Sími 129. áfe Viðtalstími kl. 1—3. MS Prentsm. Östlunds. Remington eða IVIlVJClj Smith-Prernier, óskast tii leigu einn mánaðartíma. Zoega, Tjarnargötu 5 B. __________ KAUPSKAPUR Karlmannskjóll er til sölu. Sínii 177. .Mjólk fæst í Bankastræli 7. Hvítur kirtill til sölu. Afgr. v á Með gjafverði fæsí á Laugaveg 22. (sttinh.) skrifborð með skápum og stól, búðarvog, margar góðar bækur, frakki, lainpar, borð, ofn o. m. fl. Skrifborð óskast til kaups. Afgr. v. á. HUSNÆÐI Sb 4—5 herbergia íbúð á góðum stað í bænum og nióti sól óskast til leigu 14. mai. Afgr. v. á. KENNSLA Kennslu í Frakknesku veitir Adolf Guðmundsson, Vesturg. 14. (í Fjelagsbakaríinu). Heima frá 4—6 síðdegis. VINNA Gramalt gert nýtt Allskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hljóðfærum hjá Markúsi þorsteinssyni Frakkastíg 9. Jónas Guðmundsson, löggilt- ur gaslagningamaður, Laugavegi 33. Sími 342. Reglusamur maður óskar eftir atvinnu við skriftir eða verslunarstörf nú þegar. Afgr. v. á. Elín Andrjesdóttir, Laugavegi 11 uppi, tekur stúlkur til kennslu í hann- yrðum. Stúlku vantar í vist nú þegar. Uppl. á Njálsgötu 42. lýr 10 hesta Bolindermótór til sölu. Timbur og kolaverslun Reykjavikur. T APAЗFUNDIÐ. Brúnn skinnhanski hefur tapast á Ieið frá Hótel Reykjavík að Stýri- mannastíg 11. Skilist á afgreiðsiu »Vísis« gegn fundarlaunum. Útgeíandi Einar Gunnsrsson,cand. phii.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.