Vísir - 19.01.1914, Síða 3
V I S 1 R
af því, að jeg skyldi ekki láta veiði- I
hug minn — sem annars er ekki
alltaí ráðandi — ná yfirhöndinni.
Sægur vísindamanna ferðast um ís-
land og skjóta þeir fugla fyrir fróð-
leik sinn. Bændur leyfa þeim að
skjóta, venjulega af tómri kurteisi.
Reyndar selja sumir þeirra veiði-
rjettinn ogselja hann dýrt. En eftir
nákhæma íhugun varð jeg sann-
færður um það, að maður eigi ekki
að skjóta fugla á íslandi. Vilji menn
kynnast þjóðinni og hafi þeir til-
finningu fyrir og yndi af því, sem
fagurt er, verður þeim mest ágengt
byssulausum.
Nú ætluðum við að ríða til
kirkjustaðarins Reykjahlíð. Þaðan
kvað vera miklu hægara að sjá og
kynnast Mývatni. Jeg gaf prófast-
inum það sem var í einum af sænsku
neftóbaksdósunum mínum og hjelt
af stað.
Landsvæðið milli Skútustaða og
Reykjahlíðar er svo gasalega sund-
urtætt og gífurlega herjað af um-
brotum náttúrunnar, að jeg hefi
aldrei sjeð neitt þvílíkt. Hjer er að
eins hraun,en þvílíkt hraun!
Brekkur með lágvöxnu birki, og
út úr þeim standa furðulegir liraun-
drangar í ótal myndum, forynju-
legum eða öllu heldur hringlandi
vitlausum!
Það er engu líkara en við sje-
um á ferð um tunglið. En þegar
minnst varir glóir fjallarós fyrir
auganu og undan hófum hestanna
þyrlast upp Betulin-angan. Svo leyfi
jeg mjer að nefna unaðslega bjarka-
harpeisinn.
Einsamail fálki svífur yfir veiði-
svæði sínu. En svo sjer hann okk-
ur og sest róiegur á kræklótta
hraunsnös og bíður þar meðau við
förum fram hjá, Jeg verð gripinn
af löngun tii að skjóta íslenkan val.
Jeg sje, að það er leið að því að
læðast að honum. En andi gamals
vinar nn'ns hvíslar í eyra mjer að
jeg skuli hætta við það.
Vegurinn liggur ýmist upp eða
niður; öllu klungróttari stað get jeg
varla liugsað mjer. Nú kann jeg
orðið að sitjá á hesti, Mjer finnst
ineira að segja unun að því að
ríða, jeg þen brjóstið út og vil
fljúga og klemmi hnjen að síðum
hestsins, þrunginn af glaðri þrá til
að iifa, að sjá og að láta ekki neitt
glatast! — -------
Jeg á íllt með að hugsa mjer
öllu vitlausara landslag en það milli
Skútustaða og Reykjahlíðar. Við
ríðum ekki á jörðinni, heldur á
annari plánetu, þar sem hvorki finn-
ast götur nje gangsijettar. Jeg fer
að hugsa um hugmiklu forfeðurna,
sem nú eru löngu Iátnir og sem
mörkuðu fyrstu línuna fyrir þenn-
an stíg. Auðvitað hlýtur það að
hafa gengið ílla. Hjer var óvina-
land og aðalóvinurinn var náttúran
sjáif. En um þúsund ár hefur þessi
varla meira en þverfótarbreiði stíg-
ur verið troðinn af gæfuleitandi
mönnum, skáldum og þrælum.
Frh.
!) Höf. notar íslenska orðið hraun
í staðinn fyrir erlenda orðið Lava,
segir sjálfan hljóm orðsins vera svo
klungróttan (skroflig) að hann megi
tii með að halda því. (Þvð.).
íbtiðarhús
til sölu á framtíðarstað bæarins, rjett við höfnina.
(Til afnota 14. maí.)
Afgr. v. á.
VersLJónsfráVaðnesi
'i
selur um tíma:
Kandís í 34 pd. kössum kr. 0-25 j
Kaffið góða — 0.80 j
Rúgmjöl, sekkinn — 16,50 j
Maísmjöl — 9,50
Rjól B. B. . — 2,30
Three Castels-sígaretíur, pakkinn — 0,28
og margt fleira etr ný gott að kaupa hjá
Jóni fra Vaðnesi.
Maður veröur hissa, þegar maður
sjer auglýst í blööuuum, að allir
selja ódýrast, og það er ótrúlegt að
allir geri það. Margir kvarta yfir
peningaleysi; því er það alveg
nauðsynlegt að vita, hvar maður
virkilega kaupir bestar og ódýrastar
vörur eftir gæðurn, og það er óefað
í
Vöruhássnu,
Sesluv v
Eftir S. Baudiz.
Jón Jónsson frá Sleðbrjót þýddi.
Sjera Jón varð htlgfanginn af
gleði yfir því, að fá svona óvænt
svo fróðan gest. En áður en hann
yrti á hann, spurði liann skipstjóra,
hvort gesturinn kynni ensku.
»Já, liann getur gert sig skiljan-
legan á ensku,« sagði skipstjórj. »En
hann talar latínu eins og hann væri
prestur.*
þegar sjera Jón hafði fengiö þessa
ánægjulegu frjett, þá snjeri hann sjer
að ókunna manninum og í aði til
hans á ávætri lah'nn. Hann kvað sier
það óvænta gleði, að eiga von á
heimsókn jafn göfugs manns; og
vænti þess, aö hann tæki með þökk-
em sitt fátæklega húsaskjól og fæði.
Gesturinn svaraði honum á jafn-
góðri latínu. Kvað sjer gleði að
hitta slíkan mann á þessum nyrstu
stöðvum og hann myndi ætíð minn-
ast hans hlýlegu móttöku.
Skipstjóri tók nú þátt í talinu og
kvaöst skyldi senda með farangur
Sir Daves til Ingjaldshóls síðari hluta
daj s, og þá gæti hann orðið sam-
fe ia, ef honum þóknaðist það. En
jj Jón, sem var svo barnglaður
herfangi sínu, vildj ekki ei i á
j hættu að missa það, fg bauð því
< qrestinum ?ð verða cipr samferða
þegar í stað. Slíkri kurteisi vildi
gesturinn ekki neita, og þeir lögðu
þegar af stað til Ingjaldshóls.
Eftir því sem letigra kom upp í
landið, blasti við þeim hinn voldugi
Snæfellsjökuil. Frá þeirri hlið er
hann samt ekki eins fagur að líta,
eins og annarsstaðar frá. Sir Dave
varð hugfanginn af þessari stórkost-
iegu útsýn, og vakti máis á því. En
sjera Jón var orðinn Iandslaginu
svo vanur, að honum fannst ekkert
til um það, og Iiann bar í brjósti
svo rótgróna fyrirlitningu fyrir öllu
umhverfis sig, «ð það leit út fyrir,
að hann skildi alis ekki tilfinningar
Sir Daves.
Loks komu þeir að Ingjaldshóli.
Sjera Jón benti honum með hálf-
fyrirlitlegu brosi á, að þetta væri
bústaðurinn sinn, og bað hann að
sýna það Iítillæti að ganga inn.
Að iítilli stundu liðinni var gest-
urinn sestur á fátæklega bekkinn í
baöstofunni; prestur bað hann vel-
virðingar á því, að hann yrði að
ganga í burtu til að útvega þeim
eitthvað til hressingar. En erindið
var að finna Þorbjörn.
Þorbjörn gamii var heimilismað-
ur sjera Jóns. Það var hann, sem
fyrstur þekkti enska skipið daginn
áður, og kastaði kaldyrðum um út-
lendinga. Hann var af gamaiii heið-
arlegri ætt; á fyrri árum liafði hann
oft verið í förum með erlendum
þjóðum, sem þá var fátítt um ís-
lendinga. Þegar árin færðust yfir
hann, settist hann um kyrt. Og
þegar sjera Jón varð prestur í
Ingjaldshóls- og Fróðársóknum, og
gat Iítið gert sig skiljanlegan á ís-
lensku máli, þá tók Þorbjörn að
sjer að vera túlkur og milligör.gu-
^ maður prests og safnaðar, þrátt fyr-
ir sitt útlendingahatur. Fyrst rjeðst
liann aðeins lftinn tíma á prestsetr-
ið. En hann fór þaðan aldrei. Þrált
fyrir ólíkt lunderni og menntun
og gagnstæð áhugamái, gátu þeir
sjera Jón og Þorbjörn ekki skilið.
Nú var Þorbjörn ráðsmaður hans
og stýrði öllu því veraldiega, er
presísembættinu við kom. — Þeim
fannst löngu vetrarkvöldin líða fijótt.
Þorbjörn sagði presti af ferðum
sínum og öiiu því merkilegasta, er
hann hafðí þar sjeð. Prestur fræddi
Þorbjörn aftur um ýmisiegt, er hann
hafði af bókum iært, og sagði hon-
um til við latínunám, svo þorbjörn
gat haft gagn af ljettum ritverkum
latneskum. Þorbjörn var maður
fáskiftinn og fárra kunningi. Ætt-
ingja átti hann enga. Oft var hann
einn á gangi og sást sitjandi út við
sjó, starandi út á hafið. Hann talaði
fátt, en oftast lenti orðum hans þar,
að útniála, hver hnignun væri í kyn-
slóðinni núlifandi. Það þótti nú
ekki rjett hugsað og bakaði honum
mótmæli. En þó hann væri ekki
vinsæll, þá virtu allir hann sem
þekktu, þó þeir vildu ei fallast á
skoðanir hans, báru þeir viröingu
fyrir manninum, er jafnan hjelt fram
heiðrijforfeðranna, og skoðuðu hann
sem fulitrúa hinnar gömlu og góðu
þjóðfrægðár. Það var almenn skoð-
un, að Þorbjörn bæri í hljóði hul-
inn harm, eða byggi yfir einhverju
duldu leyndarmáli, er hann hafði
allan hup-ann við.