Vísir - 23.01.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 23.01.1914, Blaðsíða 4
V 1 S I K £öC^2&. Eins og tekið er fram í auglýsingu bæarfógetans í Reykjavík, sem birt er með götuauglýsingum í bænum, verður byrjað í næstu viku að taka lögtaki öll ógoldin gjöld bæarsjóðs Reykjavíkur, svo sem: aukaútsvör, salernagjöld, erfðafestugjöld, innlagningargjöld, tíundargjöld, lóðargjöld, sótaragjöld, vatnsskatta, holræsagjöld og barnaskólagjöld. þess vegna er hjer með skorað á alla þá, sem eiga ógoldið einhver af ofangreindum gjöldum, að greiða þau tafarlaust, svo ekki þurfi að taka þau lögtaki. Bæargjaldkerinn. ir koma að tala við oss, meðan vjer erum að voru „trúboðunar- verki" og getum vjer hvorki ját- að eða neitað spurningu yðar. Vitanlega nörrum vjer engan mann heldur „appelerum" til skynsemd- ar hans og „hina heilögu skrifta", sem vjer trúum bókstaflega, þeg- ar hún er rjettilega útskýrð.“ En hitt „sýnist til mín,“ að þjer þekkið ekki rjett trú vora. þegar sambandsþingið í Washington bannaði fjölkvænið og gerði það að skilyrði fyrir viðurkenningu fylkis vors sem sjerstaks ríkis meðal Bandaríkjanna, að fjölkvæni væri bannað í Utha, þá fjekk æðsti prestur vor opinberun um, aðj hinni heilögu familíu væri það heldur ekki á móti skapi, að fjölkvæni þverraði,- og síðan er fjölkvænið hætt vor á meðal. þorbjörg: „Nei er það virkilega satt? Má jeg þá hiklaust bera ykk- ur fyrir því, að ekki sje til neins fyrir manninn minn að verða mor- móni upp á það, að hann fái þá að eiga margar konur?“ Frh. jeg gef þeim, sem kaupa kápuefni, 20i. S\x3m í&\avtva$on, Aöalstræti 8. f^eir sern hafa pantað >Axa< hafrafóðurmjöl hjá versl. !,.T O-N’, LIKNAR I Guðtn. Bjðrnsson I landlæknir. É Amtmannsstíg 1. Sími 18. 53 Viðtalstími: kl 10—11 og 7—8. j Massage-læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. ’ Spítalastfg 9. (nlðri). Sími 394. M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húösjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og ó1/,—8. Sími 410. Kirkjustræti 12 VINNA Stúlku vantar nú þegar. Uppl. gefur frk. Nilson. Vífilstöðum Stúlka óskar að komast að því að ganga um beina á kaffi- húsi, um næstu mánaðamót. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Skólavörðustíg 15. Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Upplýsingar á Lindar- götu 1 D. eru beðnir að vitja þess á steinbryggjunni í dag og á morgun kl. 12—2. Aðrir, sem ekki hafa pantað, geta fengið mjölið keypt fyrir kr. 10,50 pokan (75 kgr.), afh. á bryggju. Almennur kvennafundur verður haldinn föstudaginn þ. 23. jan. kl. 872 síðd. í stóra salnum í húsi K. F. U. M. Umræðuefni: Bæarstjórnarkosningar. Fundurinn hefst stundvísl. Fjölmennið konur á fundinn. Þorvaldur Pálsson Iæknir, s jerfræðingur í meltingarsjúkdómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. Þóröur Thoroddsen ^ Éð fv. hjeraðslæknir. gá Túngötu 12. Sími 129. SS Viðtalstími kl. 1—3. gg daessen. Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheima kl. 10—11 og4—6. Talsími 16. Alveg nýtt í borginnll Á skóvinnustofunni í Aðal- stræti 14 eru skór teknir til hreinsunar og burstunar. Sóttir og sendir heim ef óskað er. Gramalt gert nýtt Allskonar viögerðir á orgelum og öðrum hljóðfærum hjá Markúsi þorsteinssyni Frakkastíg 9. KAUPSKAPUR Hús til sölu í Vesturbænum stærð 10 x 10, skúr 3 x 4, stórt og gott stakkstæði fylgir. Sann- gjarnt verð. Afgr. v. á. Vatnsstígvjel og sjóstígvjel kosta kr. 18,50. Trollarastígvjel kosta kr. 35,00. Efni og vinna vönduð. Jón Stefánsson, Laugvegi 14. Hrosshár keyptháu verði Þingholststr.25. kl. 9—10 árd. Lundafiður ágætt, um 30 pd., er til sölu. Finnið sem fyrst Jón Vilhjálmsson skósm. Frakka- st. 12. Kvenngrímubúningur sjerlega fallegur til sölu. Afgr. v. á. HÚSNÆÐI Góð 2—3 herbergja íbúð með eldhúsi óskast frá 14. maí. Afgr. v. á. 2 herbergí óskast nú þegar. afgr. v. á. TAPAЗFUNDIÐ. Siifurnál oxyderuð með tungls- skinssteini í hefur týnst á götum. Skilist gegn fundarl. í þingholts- stræti 27. Sparisjóðsbók fundin 8. des. Vitist á Laugaveg 18 A. Silfurnæla töpuð. Skilist á Lindargötu 18. 1 fingravetlingur fundinn um jólin. Kárastíg 13 B. Peningabudda hefur tapast frá Njálsg. 47 til B. Björnssonar tannlæknis. Finnandi vinsamlega beðinn að skiia henni á Njálsg. 47 gegn fundarl. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand.phil.. Östlunds-prentsmiðja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.