Vísir - 26.01.1914, Qupperneq 2
■■■ .lagiT.-i ■!■■■■ i ..
Úifluitar larsdbúnaðar-
afurðsr Dana 6913.
Hagstofa ríkisins hefur þegar
gefiö skýrlsu um sölu og útflutn-
ing á landbúnaöar-afuröum Dana
árið sem leið, fimm hinum helstu
þeirra: Smjöri, svínaketi, eggjum,
nautgripum, lifandi og slátruðum, og
hestum. Þessar vörur eru aö verð-
Sildi % öllum dönskum útflutn-
ingsvörum. 1912 var verð á þess-
um útfluftu vörum 470 milj. króna.
Nú sjest af skýrslu hagstofunnar,
að arður af þessum afuröum hefur
aukist á þessu sfðastliðna ári um
30 milj. króna. Veldur þar auð-
vitað mestu veröhækkun afarmikil
á vörunum árið sem leið, en einnig
hefur meira verið útflutt af vörunni
en áður.
Af smjörí voru flutt út 91
milj. tvípund, en árið 1912 85
milj. tvípund. Ollu því skuldirnar
framan af árinu í hittiðfyrra. Árið
1911 voru flutf út 89V2 milj. tví-
pund. Af rjóma voru flutt út 1913
28 V2 milj. tvípund; úr honum má
reikna að fáist 10 milj. tvípund
smjör. Smjörverðið varca. 2V2°/o úl
3 °/o lægra en hið óvenju háa
smjörverð 1912, sem er hæsta
smjörverð, er fengist hefur að meðal-
tali. En af því að svo miklu meira
smjör var flutt út 1913, nam sölu-
ágóðinn samt 6—7 miljónum fram-
yfir það, sém Danir fengu fyrir
smjör sitt 1912.
Svínaket var útflutt 1912 126
milj. tvípund, en 1912 127V2
milj., en af því verðið var 10% hærra
síðastliðið ár, nam aukning sölu-
ágóðans um 14 milj. króna árið
sem leið frá árinu í hittiðfyrra.
Af eggjum voru 1913 fluttar út
455 miljónir, en árið áður 382l/2
miljón. Eggjaverðið fer allt af hækk-
andi og nú nam hækkun ágóðans
því 6 milj. króna frá því er var
1912.
Árið 1912 olli sýki naufgripa
því, að mestu, er flytja skyldi út,
var slátrað og ketið selt, en út-
flutningur lifandi nautgripa minnk-
aði. Samt varð útflutningurinn á
nautaketi og lifandi nautgripum til
samans talsvert minni 1913, en
vegna verðhækkunar um 5—10%
stenst ágóðinn fyllilega á við það,
sem var og þó heldur meiri 1913.
Hestar voru fluttir út 1912
24 900, en árið sem lcið 25 600.
En svo hafa þeir hækkað verði
að munar 1 milj. króna ágóða af
sölunni.
Má af þessu sjá með hve mikl-
um blóma landbúnaður Dana
stendur.
lio greifi, floiaforingi
Japana, láiinn.
Ekki er ein báran stök fyrír
Japönum um þessar mundir:
hungursneyð hefur geysað þar í
landi mánuðum saman, mestu jarð-
skjálftar og eldgos, er sögur fara
af þar nýafstaðin og—þó ekkisjeð
fyrir endann á að fullu, og einmitt
þá, 15. þ. m., deyr í Tokio einhver
hinn atkvæðamesti af sonum þjóð-
arinnar, íto greifi, yfirforingi ja-
panska flotans. Hann var sá er
Japanar þakka öðrum fremur sigur
sinn í ófriðnum við Kínverja og
Söngvarnir úr Ljenharði fógeta
eftir ÁRNA THORSTEINSSON
eru komnir út og fást hjá öllum bóksölum bæarins.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
VÍSIR.
E sta dagblað á íslandi.
Stærsta blað á íslenska tungu,
Ódýrasta blaðið eftir stærð.
Sannfróðasta og margfróðasta blaðið um
innlendar og utler.dar frjettir.
3 au. tölubl. — 60 au. mánuöinn,
1,75 ársfjórðungin — 7 kr, árgangurinn,
Allir verða að lesa Vísi ~3U
&
NÍTT SKYR
frá Hvanneyri
verður selt í dag og framvegis f
útsölu Siáturfjelagsi ns,
Hafnarstræti.
Terð: 25 aura.
G
6$
Q
Andamefjulýsi |
fæst í V, fl. og smáglösum í
Veiðarfæraversluninni 8
,Verðandi’.
KJÖTFARS og KJÖ
í smákaupum er ávalt til sölu
í niðursuðuyerksmiðjunni
Sími 447.
1 dag fæst FISHFARS.
eyðingu kínverska flotans 1894 og
ásamt Togo sjóliðsyfirforingja, átti
hann mestan þátt í sigursæld Jap-
ana í ófriðnum við Rússa 1903 til
1904.
Sarah Bernhardi,
frakkneska leikkonan heimsfræga,
er orðin riddari af frakknesku
heiðursfylkingunni 10. þ. m.
Verkfall f Jóhannesborg
í Transwaal hefur hafíst enn af
nýu og kveðið mjög að, en stjórn-
in hefur afráðið að brjóta það á
bak aftur. Foringjar nokkrir verið
teknir höndum og stórskotaliði
skipað á móti verkalýðnum, mann-
dráp orðið allmikil og var ósjeð
fyrír endi þeirra mála 18. þ. m.
Zabern-málið.
Herrjetturinn í Strassburg kvað
upp dóm sinn yfír þýsku liðsfor-
ingjunum van Reuter og Schad
17. þ. m. og voru þeir báðir
dæmdir alsýknir saka, en máls-
kostnað skyldi greiða úr ríkissjóði.
Rannsóknir í Miðafríku.
þýskalandskeisari hefur veitt
þjóðfræðingnum Leo Frobenius
22500 kr. úr ríkisfjárhirslu, leynd-
arstarfssjóðnum, til áframhalds
rannsókna sinna í Miðafríku á
þjóðerni og lífernisháttum villi-
manna, er hann hefur þegar gert
margar og merkilegar uppgötv-
anir um.
Palladómar.
---- Frh.
16. Pjetur Jónsson,
þingmaður Suður-þingeyinga.
(F. 28. ágúst 1858.)
Hann hefur farið með umboð
Suður-þingeyinga á 13 þingum
(1894—1913),ogjafnanverið talinn
þar meðal góðra manna.
Hann er maður teinrjettur, grann-
ur nokkuð og lítið eitt flatvaxinn,
skjótur í hreyfingum og sköruleg-
ur, vel á sig kominn og limaður vel.
Yfirlitum er hann svo, að hann er
grannleitur nokkuð og þó fullur
að vöngum, enni mikið, hafið og
frítt og vikótt, brúnamikill nokkuð
og brúnahár mikil, nefið hátt,
; nokkur liður á og fer vel, höfuð-
friður og hálslangur nokkuð, aug-
* un grá og skær, ekki lítil og
liggja nokkuð djúpt, hærður vel
og hvítur fyrir hærum á höfði, en
rauðgulur á skegg ogbrýr. Hann
er hvatlegur á svip og hreinn og
um leið hýrlegur, en nokkuð
þreytulegur.
, P. J. kom fyrst á þing á þeim
j tímum er Benedikt sýslumaður
j Sveinsson stóð þar sem forystu-
l maður stjórnarbótarbaráttu vorrar.
Gekk hann þar í sveit með B-
Sv., en hafði sig lítt frammi í fyrstu.
Stóð hann og jafnan þeim megin
að málunum og vjekst ekki undir
Valtýskuna fyrri en samruna varð
með þeim Valtýingum og fyrri
stjórnarbótarmönnum, þeim er að
málunum höfðu staðið með B. Sv.
Eftir að Heimastjórnarflokkurinn
hófst, skipaði P. J. hann, og hefur
ekki þar frá hvarflað. Með hon-