Vísir - 05.02.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 05.02.1914, Blaðsíða 1
Kemur út alla dapa. Sími 400. Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Einst. blöð3au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), Langbesti augl.staður i bænum. Augl opin kl. 12—3, Sími 400. sje skilað fynr kl. 6 daginn fyrir birtingu Fimmtud. 5. febr. 1914 Háfi kl. 12,37‘síðd. Afmæli á morgun Frd Guðbjörg Ingvarsdóttir, Frú Guðríður Eyólfsdóttir. Frd Guðrdn Jónsdóttir. Frd Jóhanna Guðmudsdóttir. Frd Siguilaug Grímsdóttir. Arngrímur Jónsson, ökumaður, 60 ára. Einar Þórðarson, skósm. Halldór Daníelsson, yfirdómari. Magnús Benjamínsson, drsmiður. Veðrátta í dag. Loftvog •-c £ O a 1— Xi T3 C > Veðurlag Vm.e. 745,9 0,5 ANA 6 Heiðsk. R.vík 746,3 3,1 ANA 5 Heiðsk. ísaf. 747,5 6,7 0 Ljettsk. Akure. 748,3 8,0 0 Hálfsk. Gr.st. 712,8 5,0 S 1 Skýað Seyðisf. 747,8 1,2 S 1 Skýað þórsh. 743,7 3,5 0 Alsk. Bíó Biografteaterl Reykjavíkurjö / / io í gljúfrinu. Frakkneskur sjónleikur í 2 þáttum. John Bunny sem lögregluþjónn. Amerískur gamanleikur. menn drukkna í Vestmanneyunj. Vestmanneyum í gær. í gærmorgun rjeru um 50 mótor- bátar til fiskjar úr eyunum, í held- ur vondu veðri. Einn báturinn, „Geysir“, fjekk línuna í skrúfuna og varð því að fara þegar til lands á seglum. þar var þá annar bát- ur við bryggjuna, „lsak,“ hafði hann ekki róið um daginn, þar sem vjelin var í ólagi, en var nú nýbúið að gera við hana. Var þessi bátur þá fenginn til að fara út að ná því, sem eftir var af línunni. Fóru á honum Sigurður Jónsson frá Fagurhóli, sem var formaður á Geysi, Guðmundur Guðmundsson frá Bygðarholti,for- maður á ísak, Daniel Bjarnason vjelstjóri að austan, Axel þorkels- son og Sveinbjörn Kristjánsson, báðir úr Reykjavík. Báturinn kom ekki aftur fram, en ekki vita menn hversu hefur að borið um slysið. Ætla sumir að hann hafi fengið „landfall", sem kallað er (brotsjó) út við sker það, er Bessi heitir, en aðrir að hann hafi fyllt við LJENHARÐUR FÓGETI í síðasta sirtn á þessum vetri: iaugardag 7. febrúar og sunnudag 8, febrúar kl. 8. Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum að leiknum á laugardag'mn í Bókaverslun ísafoldar. trtsalan hjá Jóni Björnssyni & Co„ Bankastræti 8 með Vz 0 afslætti eru seld: 0 Fatatau Með 2,0° Sjöl, Kjólatau, Káputau, Lissur, Nærfatnaður. Með \5°|o: Klæði, Dömuklæðt, Enskt Vaðmál, Fiúnel, Tvlsttau, Gardínutau, Morgunkjólatau, Millipils m. m. fl. \6 Wo af öllum öðrum Vefnaðarvörum. U t s a I a n hjá V. Bo K. með 25% afslætti eru seld: Fataefni og slifsisborðar. Með 20 %: Sjöl, Kjólatau, Káputau, Peysur, Nærfatnaður. Með 1S : Klæði, Dömuklæði, Enskt vaðmál, Flónei, Tvisttau, Gardínutau, Morgunkjólatau, Millips's, m. m. fl. 10 7*—40 7« af ölium Vefnaðarvörum. Yerslunin Björn Kristjánsson. línuna, en þá hafa menn venju- lega opna lestina og er þá altaf hætt við að fylli, ef ágefurveru- lega. Mennirnir, sem fórust voru all- ir einhleypir, mema Sigurður Jóns- son, hann lætur eftir sig konu og 3 börn ung. Lítíll afli er hjer og gefur sjald- ! an á sjó. Um hundrað á skip í • gær að meðaltali. - Ceres fer frá eyunum í nótt. Stúkan Hlín nr. 33 hjelt 17 ára afmæli sitt í G. T. húsinu á mánudagskvöldjð var. Var þar 3ll- margt manna bæði úr stúkunni og af öðrum templurum bæarins. Guð- mundur Gamalíelsson bóksali, æðsti templar stúkunnar; »setti hátíðina* eða bauð menn velkomna að kaffi og súkkulaöiveitingum. Skorti [þar síst ræðumenn, eins og vant er við slík tækifæri, og má þá nefna G. Gamalíelsson, Jón Árnason st. r., Jón Hafliðason, Sigurbj. Á. Gfsla- son, Svein Jóns^on, Vigfús Græn- Iandsfara og Þorstein Jónsson frá Meiðastöðum í Garði. Vakti ræða Vigfúsar sjerstaklega eftirtekt, því að hann sagði frá fyrstu dögum sínum á Grænland1. Sterling fór frá Stykkishdlini á mánudaginn til Flateyar. Ætlaði þaðan til Pati eksfjarðar að taka þar I mikinn fisk og svo til Ólafsvíkur og er þar sönrul. mikill fiskur handa skipinu. Kemur í dag. á morgun”lnnihald: ™ T— ísland(frh). Kúgun, útgerðarmenn og hásetar. filutafje- lagsfaraldríð. Innlendar frjettir o. m. fl. Waveríey heimsfrægu Lindarpennar eru seldir í Afgreiðslu Ingólfs, Laugaveg 4. Grikkir og Tyrkir. Þýsk og frakknesk blöð frá 23. f. m. segja ófriðarhorfur aukast mjög með Tyrkjum og Grikkjum, jafnvel svo að búast megi við þá og þegar að eldur verði úr. Við Smyrna er ófriðarundirbúningur allmikill, er þykir benda á, aðTyrk- ir muni ætla sjer að taka My til ene og Chios. í almæli er á Grikk- landi, að tyrkneski flotinn sje al- búinn þess að leggja út, og víst er um það að vígskip allmikiö tyrk- neskt, »Messudijagc, hefur gufu uppi nótt og dag. Grískir tundur- bátar eru á sveimi á tyrkneskum skipaleiðum og er viðbúnaður all- mikill af Grikkja hálfu, enda búist við að þeir skeri upp herör þá og þegar. Þeir hafa sett víggirðingar á Tenedos-ty, flult þangað setulið og vistaforða og lagt umhverfis eyna tundurhylki í sjóinn víðsvegar. í vcislu hjá þýska sendiherranum I í París fjekk embæltismaður einn frá sendisveit Balkanríkjanna skeyti kl. 11 að kvöldi 22. þ. m., er segir að allt í einu hafi hert á sundur- þykki stjórnarvalda Tyrkja og Grikkja. Aldursmunur hjénaefna. Aðalumtalsefni New- York búa í vetur er trúlofun hertogans Don Arturo de Durazzo og Elisabetar Hannan, eínhverrar auðugustu stúlku í borginni. Stúlka þessi hefur til þessa varið afarmiklu fje af hinum fádæma auði sínum til líknar bágstöddum í borginni, en aldursmunur er á þeim j hjónaefnum. Hún er þrjálíu árum eldri en unnustí hennar, sem er aðeins 24 ára gamall. En vestrænum piparmeyjum þykja tignarnöfn Norðurálfumanna all- glæsileg og girnileg. — Unn- ustinn er af hinni frægu genú- ísku hertogaætt, er upprunalega er komin frá Albaníu og fyrst fór að bera á í Genúa á 14. öld, en í ættinni voru 2 merkir kardínálar og ýmsir stórhertogar (,,dogar“) Genúa-lýðveldisins forna. Slíka ættgöfgi stóðstungfrúHannanekki, sem til þessa hefur hryggbrotið hvern Vesturheimsmiljónamæríng- inn á fætur öðrum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.