Vísir - 05.02.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 05.02.1914, Blaðsíða 4
V I S 1 R einn'ig köfióíta, í stuttbrókuní og hásokkum. Hann var þreklegur með rauðleiít skegg á efri grön, stórt nef og þó ekki ófríður. Hann haföi sterkan göngustaí og studdist fram á hann áiútur og renndi augum, eins og René, yfir gestina. TAPAЗFÖNDIÐ. A föstudag og laugardag, 6,^7. p. m-, Silfurúrfesti, lítil þríhlekkja, hef- ur tapast. Klingenberg, Lækjarg. 6A. Saumatau, garn og skæri, hefur i tapast frá húsi K. F. U. M. og j vestur fyrir Duus. Skilist á Vest- ‘ urg. 53. a f a r í Vefnaðarvöruverslun «9 $ öd vrt . Th., Ingólfshvoli. v 2 ■<’' vetður haidið í Goodtemplara-húsinu hjer í bænum og byrjar föstudaginn 6. þ. m. kl. 4. e. m. og heldur áfram næstu daga. Þar verður selt ógrynni af íslenskum skemmti- og fræðibókum, og mörgum sjaldgæfum, — allskonar Álna- vara, — Karlm,- og Kvennfatnaður, — Skófatnaður, — Sófar, — Stólar, ;— Skrifborð, — Þvottaborð — og fjölda margir fásjeðir hluíir, Vetrarins stærsta og fjölbreitt- asta tsppboð. Langur gjaldfrestur. s*. | IVIeð því að fundur sá í hlufafjelaginu „HÖGlMI", sem boðað var til í „Vísi“ og „Morgunb!aðinu“ 23. f. m. og haidinn var í dag, varð eigi svo fjölmennur, að hann væri lögmætur til þess að taka ákvörðun um að leggja fjeiagið niður, svo og um ráðstöfun á eignum fjelagsins og borgun skuida, er hjer með samkvæmt S. grein laga fjeiagsins boðað til nýs fundar í fjelaginu, sem haldinn verður f Msi K F- U. M. (kjallaranum) fimmtudaginn 12. þ m. kl- 81|2 síðdeg'iS’ og verður þá samkvæmt tjeðri grein fjeiagslaganna ofangreindum máium ráðið tii lykta, hvort sern margir eða fáir hluthafar sækja fundinn. Reykjavík, 4. febrúar 1914. FjeSagsstjórnin. Sölubúð. * Hornbúðin í húsi mínu við Laugaveg 19 ásamt bakherbergi og geymslu, er til leígu nú þegar. Jóh. Jóhannesson. '<mc M íiííiMS. Til hins 24. þ. m. gef jeg 10°|0 af öllum ábyrjuðum og 20°|0af öllum áteiknuðum stykkjum, Augusta Svendsen =z*nz isaums- j|jj W. æ: KAUPSKAPUR Grímubúningur karlmanns og kvennmanns eru til leigu. Sýnt á afgr. Vísis. Kvenngrímubúningur er til leigu eða sölu. Afgr. v. á. Ágætur harðfiskur fæst í pakkhúsinu austan við bryggjuna hjá Guðm. Grímssyni. Heilagfiski úr salti er til sölu hjá Hirti A. Fjeldsted, sími 81, eða Steingr. Steingrímssyni, Bankastr. 7. VINNA 2 fallegir kvenngrímubúning- ar til sölu með mjög góðu verði. Afgr. v. á. Hrosshár keyptháu verði Þingholststr.25. kl. 9—10 árd. Ísl.-Ensk orðabók G. T. Zoega óskast. Afgr. v. á. Kvenngrímubúningur mjög fal- legur er til sölu. Afgr. v. á. Skrifborð fyrir tvo, nýít eða brúkað, óskast 4i! kaups. Afgr. v. á. Flibbar, nærri nýir, á meðal- mann, fást með óheyrðu gjafverði. Afgr. v. á. Tenorhorn nýtt fæst með góðu verði. Afgr. v. á. Grímubúningur fallegur er til leigu eða sölu á Laugavegi 30A. Isl.-Ensk orðab. G T. Zoega er til sölu. Afgr. v. á. Hver verður fyrstur? Smekklegasti karlmanns-grímu- búningurinn, sem var á Skautafje- lags-gr.dansleiknum í fyrra, fæst nú til kaups. Búningurinn hefur hvorki verið notaður fyr nje síðar. R. v. á. Stúlka óskast í ársvist frá 14. maí á gott heimili nálægt Reykjavík. Afgr. v. á. Reynið að láta hjóldraga og slípa skegghnífana ykkar á Grett- isgötu 22 B. Það borgar sig. Vinnumaður, duglegur og reglu- samur, óskast á gott heimili hjer í bæ. Afgr. v. á. Stúlku vantar nú þegar. Uppl. gefur frk. Nilson. Vífilstöðum Ný saumavjel (Singers) með fæti, af full- komnustu gerð, sem sauma má á allskonar sauma og út- saum (Kunstbroderie, fransk Broderie etc.) er til sölu með góðu verði. — Afgr. v. á. (ramalt gert nýtt. Ailskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hijóðfærum hjá Markúsi þorsteinssyni. ' * Frakkastíg 9. Stúlka óskar eftir vist nú þegar á fámennt heimili. Afgr. v. á. TÍÍboðr Ungur maður duglegur óskar að fá hjá stórri verslunarbúð hjer í bænum umboð til að selja áina- ! vöru o. fl. út um landið. Tilboð, merkt X, sendist afgreiðsiu Vísis fyrir 10. þ. m, HÚSNÆÐI 2 herbergi með stofugögnum eru til leigu ódýrt í Doktors- húsinu, Vesturgötu 7. Gott eins manns herbergi með sjerinngangi fæst leigt. Afgr. v. á. 4 herbergi og eldhús er til leigu á Njálsgötu 16. Semja ber við Guðm. Egilsson, Laugaveg 42, sem hefur ótakmarkað umboð. Stofa óskast til leigu, helst ná- lægt miðbænum. Afgr. v. á. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.