Vísir - 06.02.1914, Síða 1
\)
\%\x
Vísir er blaðið þitt.
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst.
Kemur út alla daga. Sími 400.
Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 siðd.
Kostar 60 au. um mánuðinn. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. .OJPPÍ),
Einst. blöð3au. opin kl. 12—3, Simi 400.
Langbestí augl.staður i bænum. Augl.
sje skilað fynr kl. 6 daginn fyrir birtíngm
U O. O. F. 95269 I.
Fösiud. 6. febr. 1914.
Tungl hœst á lofti.
Háflkl. 1 25‘síðd. og kk 2,5’ síðd,
Á morgun
Afrnœli :
Frú L. A. Nilsen.
Frú Helga Hafliðadóttir.
Ungfrú Svafa Árnadóttir.
Ágúst Lárusson, málari.
Gunnar Vigfússon, skösmiður.
Magnús Sigurðson, sjöm.
Guðm. Helgason, sjóm.
Póstáœtlun:
Kjósarpóstur fer.
Keflavíkupöstur fer.
Hafnaíjarðarpóstur kemur og
fer.
Veðrátta í dag.
Loftvog *-C 55 < Vindhraoi Veðurlag J i
Vm.e. 753,7 1,6 0 Ljettsk.
R.vík 754,7 4,3 A 4 Heiðsk.
ísaf. 753,5 6,3 0 Heiðsk.
Akure. 753,7 6,2 0 Hálfsk.
Gr.st. 718,5 11,5 S 1 Ljettsk.
Seyðisf. 754,7 2,6 NV 3 Heiðsk.
þórsh. 756,8 0,2 0 Hálfsk.
Bíó
Biografteaterl O ' '
Rey kjaví ku r J ö IO
I gljufrinu.
Frakkneskur sjónleikur í
2 þáttum.
John Bunny
sem lögregluþjónn.
Amerískur gamanleikur.
lurnu
LjENHARÐUR FÓGETi
f sfðasia sinn á þessum vetri:
laugardag 7. febrúar og sunnudag 8. febrúar kl. 8.
Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum að leiknum
á laugardaginn í Bókavers'un ísafoldar.
tkklstur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almeunings. —
Sími 93. — Helfll Helgason.
Trúlofunar-
hringa smíðar
Björn Símonarson.
Vallarstr.4. Símil53
Ú 8 BÆNUM
16-
-17 ára, duglegur, reglusamur og vandaður, getur fengið
atvinnu við verslun.
*X^^^slán vísar á.
fram lii þingsetu sama daginn og
hann fjekk vitneskju um veitingu
Húuavatnssýsiu. Býst við að geta
ef til viil orðið þingmaöur þeirra,
úr því að hann gat ekki orðið
sýslumaður. Aðrir frambjóðendur
eru Quðm. Hannesson prófessor,
Ólafur í Ási, gömlu þinginennirn-
ir og síðast eu ekki síst sjera Haf-
steinn Pjetursson.
Ólafsvík í gær.
fnniei&n hjerlendra manna við
verslanir „Miljónafjelagsins" í Ó-
lafsvík og Sandi er um 5000,00 kr.
Á Bíldudal er innieignin veruleg.
Þinglýsingar
5. febr.
Cigarettuverk8miBjan
A. G. Cousis & Co., Cairo &
Maita, býr tii heimsins bestu
egyptsku og tyrknesku sígarettur.
Þær eru seldar um víða veröld.
Þýskalandskeisari reykir þær og
Noregskonungur. Engar aðrar sí-
garettur er leyfi að selja í Tunis
og Japan. Þær fást í
Levis tóbaksversiun.
JtotÆ sex\d\s\je'\w
frá
Sendisvefnaskrifstofunni.
Simi 444.
íþróttafjel. Reykjavíkur hjelt
skemmtifund í fyrrakveld í húsi
K. F. U. M. ogbauð til. Þar sagöi
Vigfús Grænlandsfari frá ferðum
sínum.
Hlutakaup í Eimskpafjelagi fsl.
hefur ráðherra í fyrradag samið um
við Eimsk. fjel. stjórnina. Kaupir
landssjóður hluti fyrir 400 þús.
krónur og borgast 100 þús. l.júní
en 300 þús. fyrir 1. febr. að ári.
Eimskipafjel. tekur svo að sjer
strandferðirnar frá apríl 1916 með
tveim eða fleiri skipum,
Sterling fer í kveld til útlanda.
Meðal annara farþega verða Sveinn
Björnsson ogHalldór yfird.Daníels-
son, Garðar Gíslason stórkaupm.
og Jón Bíldfell.
Eimskipefjelag íslands hefur
afráðið að senda 2 menn, þá H.
D. og Sv. B., til útlanda til að
semja um byggingu tveggja gufu-
skipa. Eru sjerstaklega þrjú tilboð
að velja á milli, 1 sænskt og tvö
dönsk, annað frá „Flydedokken",
hitt frá Helsingjaeyri. Hið sænska
er frá Málmey. Ensk og þýsk
tilboð, sem komu, þótti stjórninni
eigi viðlitamál að sinna.
Borgarstjóri Páll Einarsson er
settur yfirdómari í fjarveru Hall-
dórs Daníelssonar.
Ljenharður fógetí verður nú
leikinn í síðasta sinn á morgun og
sunnudaginn. Hefúr hann þá verið
leikinn 18 sinnum samfellí. Fjalla-
Eyvindur var leikinn hjer 20 sinn-
um, en Nýársnóttinn 18 sinnum.
Ljenharöur hetði verið leikinn emi
nokkrum sinnum, ef útbúnaður væri
ekki svo dýr, aö ekki svarar
kostnaði að leika hann, nema að fullt
hús sje eða þar um.
Botnía fór frá Leitli í gærmorgun.
Skírnir var borinn út í gær, 1.
hefti á þessu ári. Þegar litið er á
efnisskrána veröurmönnum starsýnt á
»Hæð íslentiinga® eftir Pál Jónsson
1 kennara á Hvanneyri; er þar skýrsia
um mælingar á skólafólki um 12
ára skeið. Verður þetta skýrt nán-
ar í Vísi innan skamms. Hefti þessu
fylgir ágæt mynd af Steingrími rektor
og æfiminning hans eftir ritstjórann.
Austfirðingamót var haldið hjer
á laugardaginn var á Hótel Reykja-
vík og sóktu það 106 manns.
Halldór cand. Jónasson mælti fyrir
minni fjórðungsins. Axel Tulinius
fv. sýslumaður fyrir minni kvenna
og Quöbr. Magnússon prentari sagði
frá náttúrufegurðinni þar eystra. Eftir
mat var dansað ogspilað ogskemmt
sjer á annan hátt Iangt fram eftir
nóttu.
Forsíöðumenn samsætisins voru:
Páll Gíslason kaupmaður, Jón Her-
mannsson úrsmiður og Axel Tulinius
fv. sýslumaður.
Ekkert póstskip fór frá Reykja-
vík til útlanda frá því 25. des. 1913
til 2. febr. 1914, en á þeim tíma
var þó sendur póstur hjeðan til
útlanda' með aukaskipum (aðallega
botnvörpungum) ekki sjaldnar en 17
sinnum.
Œ
S\m5x\ettu.
Akureyri í gær.
Samskot hafa verið hafin hjer
til þess að hjálpa þeim, sem tjón
biðu við brunann á Húsavík og
eru komnar inn 400 kr. Ragnar
kaupmaður Ólafsson gaf einn 100
krónur.
Aflalaust «• hjer nú um allan
fjörðinn.
Próf standa enn yfir í bruna-
málinu á Húsavík. Ekki vita menn
með vissu um upptök eidsins, en
ætlað er, að hann hafi stafað frá
eldavjel niðri'P húsinu.
Brunasárin, sem voru mörg og
stdr á fólkinu, eru nú farin að
batna, svo að víst er um að allir
halda lífi og limum.
Björn Þórðarson, settur sýslu-
maður í Húnavatnssýslu, bauð sig
1. Hjálmtýr Sigurösson selur Egg-
erti Jónssyni húseignirnar nr. 5
við Vitastíg (o: Bjartiaborg), nr.
4B við Hverfisgötu og nr. 42
við Bergstaðastræti allar samtals
fyrir 69 500 kr. Afsal dagsett
26. f. m.
2. Jón Magnússon selur 12. júlt
f. á. Kristínu Benediktsdóttur lóð
nr. 18 við Laufásveg fyrir 4 700
kr.
3. Kristín Benediktsdóttir selur 14.
f. m. Einari M. Jónassyni sömu
Ióð fyrir 1300 kr.
4. Einar M. Jónsson seUtr R. P.
Leví 26. s. m. sömu lóð fyrir
2 000 kr.
5. Kristinn Jónsson selur 15. f.
m. Steinunni Jónsdóttur hús-
eignina nr. 24. við Laugaveg
fyrir 8000 kr.
6. Jón Magnússon selur 14. f. m.
Jóni Jónassyni lóð við Lauga-
veg fyrir 150 kr.
7. Þórður Þorsteinsson selur 1. þ.
m. Sæntundi Skaftasyni hálft
húsið nr. 57 við Laugaveg fyr-
ir 4 357 kr.
8. Þorl. Quðmundsson selur 10.
ágúst f. á. Margrjeti Zoega
eignina »Sandvík« fyrir 26000
kr.
Bf8k ÚTLðNDUMÍl!
Vetrarharka. í Röraas f Nor-
egi var um miðjan síðastl. mánuð
50,2° frost, en á símastöðvum þar
í kring 47°—48,5° frost. — Til
samanburðar má geta þess, að frosta-
veturinn mikla, 1880—'81, varð
aldrei meir en 40—42 °frost í Húnar»
vatnssýslu (sem er 50 rriílum nær
noröurskautinu en Röraas).
P.
47 bankar gjaldþrota.
í Sao Pauio-ríki í Brasilíu varð
afar-stórt tnilljónafjelag, »Incorpo-
radora-fjelagið* gjaldþrota 10. f. m.
Dró það með sjer í fallinu 47 banka
í helstu borgum ríkisins, er þegar
urðu gjaldþrota. Skuldheimtu í
þrotabú þessi eiga ýmsir erlendir
bankar.