Vísir - 07.02.1914, Qupperneq 1
*
Vísir er elsta — besta og út-
brejddasta
íslandi.
dagblaðið
\)ts%
Vísir er blaðið þitt.
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst.
Kemur út alla daga. Sími 400.
Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd.
Kostar 60 au. um mánuðlnn.
Einst. blöð3au.
Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi),
opin kl. 12—3, Sími 400.
Langbestí augl.staður í bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingui
Laugard. 7. febr. 1914.
16. v. vetrar.
Háflkl. 2,48‘ síöd. og kt. 3,17’ síðd,
Á morgun
Afmœli :
Guðrún Jónasson, kaupm.
Gísli Þorbjarnarson, búfr.
Guðni Þorleifsson, steinsmiöur.
Kristján Þorgrímsson.
Frú Þorbjörg Gunnlaugsdóttir.
Ungfrú Elísabet Pjetursdóttir.
Póstáœtlun :
Kjósarpóstur fer.
Keflavíkupóstur fer.
Bíó
Biografteaterl D í A
ir|DlO
Reykjavíkurl
í gijúfrinu.
Frakkneskur sjónleikur í
2 þáttum.
John Bunny
sem lögregluþjónn.
Amerískur gamanlei kur.
I
tkklstur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæöi undir dórni almennings. —
— Sími 93. — Helfli Helgason.
-j Fallegustu likkisturnar fást
| hjá mjer—alltaf nægar birgö-
É. ir fyrirliggjandi — ennfr. lik-
|] klæði (einnig úr silki) og lík-
kistuskraut.
Eyvindur Árnason.
&
JloV\5 sewd'\s\)e\xv
frá
Sendisveinaskrifstofunni.
Sími 444.
Hjer með tilkynnist, að
konan min elskuleg, Helga
Halldórsdóttir, andaðist að
heimili sínu, Holtsgötu 9.,
31.janúar. Jarðarförin er
ákveðin fimmtud. 12.þ.m.
frá heimili hinnar látnu.
Húskveðjan byrjar kl. 11V2
f. h. Eftir ósk hinnar látnu
verður ekki tekið við kröns-
um. Ingim. Þórðarson.
ÖR BÆNUM
Manntal á íslandi 1910, síðara
heftið er nýútkomið. Verður þá
ritið all XVII+198 bls. Að
þessu manntali hefir að öllu
leyti verið unnið innanlands og
má þakka það dr. Jóni Þor-
kelssyni fyrir hans röggsamlegu
þingsályktunartillögu á alþingi
1909.
Guðm. Sigurjónsson leikflmis-
kennari fór með Sterling i gær
á leið til Winnipeg; ætlar hann
að dvelja veslra um þriggja
ára skeið. Pistla mun hann
senda Visi við og við.
Dómkirkjumessur á morgun:
kl. 12 sr. Bjarni Jónsson
Eýmingar-CFtsalaii
hjá
Árna Eiríkssyni,
Austurstræti 6,
er nú bráðum á enda.
Grímurnar eru á förum,
Notið tækifærið meðan það gefst,
Svörtu fallegu olíu-kápurnar
því eftir þessa útsölu verður þess langt að
handa ungum og gömlum, sein nú
bíða að önnur eins vildar- og kjara-kaup
eru nýkomnar aftur, seljast upp á fám dögum.
fáist hjer f bænum.
LJENHARÐUR FÖGETI
í síðasta sinn á þessum vetri:
laugardag 7. febrúar og sunnudag 8. febrúar kl.8.
Agöngumiðar seldir í Inó.
(altarisganga), kl. 5 sr. Jóhann
Þorkelsson.
Fríkirkjumessa á morgun kl.
5 síðd.
Modesta, kolaskip til Duus
kom í gær.
Saltskip til Hallgrims Bene-
diklssonar kom i gær.
Sigurður Sigurðsson regluboða
fór með Sterling í gær áleiðis
til Danmerkur að læra þar
jarðyrkju.
Með Sterling fóru í gær auk
þeirra er áður eru taldir: Jónas
trjesmiður Snæbjörnsson, Guð-
mundur Kristjánsson, fyrrum
skipstj. á »Vestra«, og Copeland.
Til Vestmanneyja fór Guðm.
Eiríksson umboðssali, Gunnar
Egilsen og Ingimar Brynjólfss.
f Jónas Pjetur Hallgrímsson
prestur að Kolfreyjustað and-
aðist í gær eftir 6 vikna þunga
legu, en margra ára heilsuleysi.
Hann var sonur hins góðfræga
prests Hallgríms Jónssonar að
Hólmum í Reyðarfirði ogbróðir
Tómasar hjeraðslæknis hjer.
Sjera Jónas var fæddur 'i8h
1846 og vantaði þannig tvö ár
á sjötugt. (Simfrjett.)
IÞakklæfisviðurkenning.
Samskot þau til hátíðaglaðnings
fátækum, sem jeg var viðriðinn, og
sem voru að smákoma fram yfir
nýár, urðu alls kr. 637,04; var
upphæð þessari útbýtt í fulla 190
staði.
Stærsta gjöfin (kr. 200,00) var
frá Kvennfjelagi Fríkirkjusafnaðarins,
en frá mörgum öðrum fjelögum
og einstökum mönnum voru einn-
ig drengileg og örlátleg tillög.
Öllum gefendum votta jeg inni-
legt þakklæti þeirra, sem þáðu.
Sama þakklæti færi jeg blaða-
mönnunum, sem í orði og verki
sýndu máli þessu hina mestu vel-
vild.
Rvík í janúarmánuði 1914.
Ólafur Ólafsson,
Fríkirkjuprestur.
gfFRÁ OTLÖNDUMÍiS
Teresa Krasavina.
það er fremur sjaldgæft að 14
ára stúlkur tali ágætlega 4 tungu-
mál, en það gerir Teresa Krasa-
vina. Hún er ljóshærð, brún-
eygð, lítil rússnesk stúlka, sem
hefur verið í Englandi frá barn-
æsku og talar ensku sem inn-
borin væri án þess að nokkur
erlendur hreimblær sje í fram-
Sjáljstæðismenn!
iflunið eftir tilraunakosn-
ingfunni á llrerfisgötu 3 C
kl. 3—8 í «lag.
Trúlofunar-
hringa smíðar
Björn Símonarson.
t r;í;. 4. Símil53
Cigarettuverksmiðjan
A. G. Cousis & Co., Cairo &
Malta, býr til heimsins bestu
egyptsku og tyrknesku sígarettur.
Þær eru seldar um víða veröld.
Þýskalandskeisari reykir þær og
Noregskonungur. Engar aðrar sí-
garettur er leyft að selja íTunis
°g Japan. Þær fást í
Levis tóbaksverslun.
burði hennar. Eftir henni er mjög
sótt sem þýoanda á lögreglu-
stöðvum og fyrir rjetti, því auk
ensku talar hún rússnesku, sem
töluð er í húsi móður hennar,
pólsku og þýsku og er að
læra frakknesku. Pólsku kvaðst
hún hafa lært af flökkulýð
á götunni. Hún byrjaði, sem
rjettartúlkur 10 ára gömul og
segir hún svo frá, hversu hún
varð það fyrst:
„Jeg var einu sinni stödd á
lögreglustöðvunum í Wollwich,
og hlustaði á yfirheyrslu á
manni, sem ekki gat gert sig
skiljanlegan. Jeg sagði þá lög-
reglustjóranum, að jeg skildi
manninn, og spurði hvort jeg
mætti ekki þýða orð hans. það
var þegið með þökkum. Síðan
hef jeg að jafnaði verið rjettar-
túlkur og oft getað hjálpað lönd-
um mínum og öðrum í vand-
ræðum þeirra. Af málum þeim,
er jeg hef lært og þekki, er verst
að læra þýsku. Pólsku og ensku
gekk mjer vel að læra og frakk-
neska námið veittist mjer ljett. —
Jeg fæ oftast 7 sh. og 6 p. fyrir
hvern mann, sem jeg túlka fyrir,
en stundum þó að eins 5 sh.
Við hvert rjettarhald verð jég
fyrst að vinna eið að rjettri þýð-
ingu minni að enskum sið. Auk
þess er jeg túlkur í sjúkrahús-
unum, og læknarnir sækja mig,
þegar þeir skilja ekki sjúkling-
ana. Kaupmenn og bændur leita
mín líka stundum. Mamma vill
að jeglverði túlkur, þegar jeg er
fulltíða, en frú ein sagði mjer,
að jeg ætti endilega að verða
leynilögreglustúlka, af því að jeg
væri svo fær í mörgum tungu-
málum, og jeg held að jeg hallist
j helst að því,“