Vísir - 07.02.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1914, Blaðsíða 4
V í S I R »En hvað skyldi jeg eiga sökótt við Spánverjaj?* »Þetta voru alls ekki Spánverjar. Jeg þekkti vel á framburðinum að það voru ítalir, er töluðu spánversku; jeg hef verið bæði á Spáni og Ítalíu og kann góða skilgrein á slíku.« »Nú og þó að það sjeu ítalir? Jeg veit ekki til að jeg eigi heldur sökótt við þá!« »Sjáið þjer, herra! Þeir eru ítalir, látast vera spánverskir sjómenn, hafa í hljóðmæli nafn yðar, útlendings og alls ókunnugs manris, í slíkum hóp og svo gera þeir leynimerki, því það er jeg viss um, að þessi fingurhringferð kringum vinstra augað táknar eitthvað, sem þeir einir skilja, — það er eitthvert aftalað merki milli þeirra.« Brent og malað AFPI ódýrast og best í versl. ÁSGRÍMS EYÞÓRSSONAR, Austurstræti 18. Tilraunakosning þingmannaefna fyrir Sjálf'stæðisflok.lt.inii í Reykjavík fer fram í liúsi ISjörns kaupin. Itóseiikraiiz, á Hverfisg. 3 C (á liornitiu við Ilverfísgfötu og Hlapparstíg;), dagana 7,—13. þ. in. (að báðum dögum með töldum), Itl. 5—8 síöd. dag- livcrn. Yerður atkvæðagreiðslan leynileg eins og við þingkosningar. í kjöri verða: Gísli Sveinsson yfirdómslögmaður, Jón Þorkelsson, dr., landsskjalavörður, Magnús Th. S. Blöndahl kaupmaður, Sigurður Jónsson kennari, Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður. 8korað cr á alþingiskjósendur 8jálfstæðis- flokksins að taka þátt í kosningu þessari, og er ællast til að hver maður kjósi 2 af ofangreindum mönnum. Stjórn Sjálfstæðisíjelagsins. HÝ SÁPUVERSLUN — ^es^uvaötu ?,ö. — Lítíö fyrst inn, þegar á fatnaðí eða vefnaöarvöru þurfið að|halda, til Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstrætl 1. Allskonar sápur til þvotta, 20—30 teg. af handsápum, svampar, greiður, kambar, ilmvötn o.fl. o.fl., yfir höfuð flest, sem að hreinlæti lýtur. Til athugunar. Ef þið viljið fá ódýrar og góðar vörur, þá komið í „ H E R M E S Njálsgötu 26. ‘(SomWa. Stúkan Einingin ^ nr. 14 heldur tombólu í Goodtemplarahúsinu næstk. sunnudag (8. febr.) kl. 8 siðd. Ekkert null. Margir ágætlr munir. Meiri hagnaðarvon en nokkru sinni fyr. PtBT Ef vel gengur verður dansað á eftir dálitla stund. “SRl Aðgangur 15 aura. Drátturiiinn 25 aura. Aðeins fyrir Templara. KAUPSKAPUR Ágætur harðfiskur fæst í pakkhúsinu austan við bryggjuna hjá Guðm. Grfmssyni. 2 fallegir kvenngrímubúning- ar til sölu með mjög góðu verði. Afgr. v. á. Isl.-Ensk orðabók G. T. Zoega óskast. Afgr. v. á. Hrosshár keyptháu verði Þingholststr.25. kl. 9—10 árd. Mjólk mikil og góð, Laugav. 52. Grimubúningur fallegur tii sölu með góðu verði á Lindarg. 14. Grímubúningur karla og kvenna til sölu. Sýndír á afgr. Vísis. Kvennvetrarkápa lil sölu með góðu verði. Afgr. v. á. Barnavagn til sölu. Afgr. v. á. Ódýr saltþorskur, keila og steinbítsríklingur Hverfisg. 48. f*jóðreisn heldur fund í Góðtemplarahús- inu laugardaginn 7. febr. kl. 8^/2 e. m. Adjunkt Porl. II. lljarna- son talar um kjör verkamanna. ♦ooooooooooo* Fermingarbörn í Frikirkjusöfnuðinum eiga að koma í Fríkirkjuna kl. 4 siðdegis á mánu- daginn. ♦OOOOOOOOOOO^ Margir fallegir kvenngrímubún- ingar til leigu eða sölu á Gretl- isgötu 2, uppi. Kaffi-og matsöluhúsið, Laugav. 33 selur eins og að undan- förnu heitan mat allan dag- inn, smurt brauð, kaffi, súkkulaði, öi, limonade og fl. FJibbar, nærri nýir, á meðal- mann, fást með óheyrðu gjafverði. Afgr. v. á. Vinnumaður, duglegurog reglu- samur, óskast á gotl heimiii hjer í bæ. Afgr. v. á. Stúlka óskast i vist í tvo mán- uði nú þegar. Uppl. á Vestur- götu 54. Peysuföt og morgunkjólaro.íl. er saumað í Aðalstræti 8, efsta lofti. Halldóra Jónsdóttir. Stúlku vantar á Laugav. 119. Heimilið er barnlaust. Gramalt gert nýtt. Allskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hljóðfærum hjá Markúsi þorsteinssyni. Frakkastíg 9. Stúlku vanfar nú þegar. Uppl, gefur frk. Nilson. Vífiistöðum Stúika óskast í vist. Lysthaf- endur snúi sjer til Þorgríms Guðmundssonar, Laugavegi 70., sem gefur nánari upplýsingar. Ráðskona óskast á barniaust heimili. Afgr. v. á. HÚSNÆÐI 2 herbergi með stofugögnum eru til leigu ódýrt í Doktors- húsinu, Vesturgötu 7. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.