Vísir - 12.02.1914, Síða 2

Vísir - 12.02.1914, Síða 2
y í s i r almentvmgs Enn um íuglafriðunarlögiiL ---- Nl. III. Fuglafriðunarlögin yfirleitt. Fuglafriðunarlög síðasta alþingis uröu til — eins og flest önnur lög —af knýandi þcrf. Þörf, sem öll- um þeim var augljós, er Ijetu sjer nokkru skiíta fuglalíf vorí og vildu ei að nokkrar fuglategundir vorar yrðu aldauða vegna taumlausrar drápgirni manna og fleiri orsaka. En auðvitað má að þessurn lögum margt firma sem ölíum öðrurn, Þannig mun það hafa verið mjög misráðið af þinginu, að friða ekki alveg örninn og fálkann, því ailir vita, að þessum 2 fuglalegundum fækkar nú óðum. Það mun enginn vafi vera á því, að í arnarkynið mun vera komin mjög alvarleg kynhrörnun, og er allt útlit fyrir, að hann verði hjer útdauður áður iangt líður, og væri ílit, að þau yrðu öriög fuglakon- ungs vors. En þótt örninn sje friðaður um 5 ár, er lítil vörn gegn eyðileggingu hans, því svo er hann rjettdræpur allan tíma árs. Og til viðreisnar tegund, sem komin er kynhrörnun í og fátt er til af, þarf lengri friðunartími, en ein 5 ár! En þótt eggin sjeu friðuð, þá hefur það mjög litla þýðingu, þar setn •eggin« era rjetidrœp,þegar þau eru orðin að fuglum !! Þá er fálkinn orðinn mjög sjald- sjeður, og væ;i okkur það meir en meðalskömm, ef »þjóðfuglinn frægi« yrði hjer útdauður vegna skamm- sýnis eins. Líkt má segja um smyrilinn. Himbrima hefði alls ekki verið yanþörf á að friða, því þeim mun fækka óðum. Sama má segja um toppandir og sefandir. Ekki hefði heldur verið vanþörf á að alfriða nokkrar fuglategundir, sem eru að ílendast hjer. Slíkir fuglar heyra víst undir 3. gr. d., og eru því friðaðir frá 1. apríl—l.ág. En það er ei nóg. Slíkir fuglar þurfa að vera friðaðir allan tíma árs, Þá er það mjög ómannúðlegt,— að nokkrar fuglategundir skuli ekkive.ra friðaðar neinn tíma árs, og er það alls ekki eítir þeim »anda laganna,« sem víðast virðist ríkja í þeim. En Iíklegast verða þar einstaklingarnir mannúðlegri en þingið — í reynd- inni. Og drepa ei fugia þá frá eggjum eða ungum, því — slíkt er vgrimmd«. En — hvar í veröldinni hefur J. H. lært þá fræði, að ernir drepi rjúpur, fugla mest. Þctta hefur einhver j>gamansamur náungi« hlot- ið að segja honum, og hann taka það trúanlegt. Hver hefur sjeð aðra eins fjarstæðu á prenti? — Aumingja maöurinn!! Annað í grein hr. J. H. nenni jeg ekki að tína til, ekki þess vert. En alltaf lýsir það íll- um málstsð og rakaleysi, að snúa orðum mótstöðumanns síns á verri veg, og reyna með stóryrðum og staðleysum að gera manninn sem lítilmótlegastan og málstað hans sem Söngvarnir úr Ljenharði fógeta eftir ÁRNA THORSTEINSSON eru komnir út og fást hjá öllum bóksölum bæarins. Békaverslun Sigfúsar Bymundssonar. V/averley Iieimsfrægu Liisdarpennar eru seldir í Afgreiðslu Ingólfs, L.augaveg 4. Lítíð fyrst inn, þcgar á fatnaðí eða-vefnaðarvöru þurfið að,rhalfla, til Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, || Fallegu8Ju líkkisturnar fást f hjá mjer- alltaf nægar birgð- é ir fyrirliggiandi — ennfr. lik- a klæði (einnig úr silki) og lík- f kistuskra- t. Eyvindur Árnason. Söluturninn á Lækjartorgi er til sölu eða leigu. Semja má við Gunnar Gunnarsson, Hafnarstræti 8. tímanlega. Síoff 1 hprcrs 1 góðu llusi' bjart og vel húsgagnað, óskar eínhleypur, reglusamur maður tii leigu riú þegar og til ca. 15. apríl. — NB. Herbergið verður að vera gott og er þá borgunin góð og áreiðanleg. Lfppi. í síma 116. Húsnæði vantar strax. í góðu húsi í miðbænum óskast rnt begar á leigu svefnherbergi og dagstofa með góðum húsgögnum. Skrifleg tilboð sendist sem fyrst á skrifstofu Vísis, merkt »HÚSNÆÐI«. \3\wwa. Duglegur, reglusamur og vel vanur maður getur fengið atvinnu við að stjórna fólki og annast um fiskverkitn. Skrifleg tilboð óskast sentí sem fyrst á skrifstofu Vísis, merkt „ATVINNA", aulalegastan. Slíkt er óheiðarlegur ritháttur. — Það er annars undar- Iegt, að nokkur maður skuli geta fengið sig til þess, að Ijá einu hinu dýrslegasta í eðli mannsins liðsyrði — o: morðfýsninni. Það er hvorki gott verk nje þakklátt. Þ. Kaffi-og matsöluhúsið, Laugav. 33, selur eins og að undan- förnu heitan mat allan dag- inn, smurt brauð, kaffi, súkkulaði, öl, iimonade og fl. Palladómar. ---- Frh. 22. Dr. Valtýr Guðmundsson, þingmaður Seyðfirðinga. (Fæddurll. mars 1860). Tíu hefur hann þingin setið, 5 fyrir Vestmannaey inga (1894 —1901), 3 fyrir Gullbringumenn og Kjósar (’03—’07) og 2 fyrir Seyðfirðinga (’ 12 og ’ 13), og hefur dómur góðra manna nokkuð leikið á tveim tung- um um þingmennsku lians og stjórn- málaferil. Dr. V. G. er í hærralagi meðal- maður, nokkuð sívalur í vexti og ekki þreklegur, snyrtilega á fót kominn og limaður allvel, bjúgur nokkuð í herðum, axlasloppinn, hálslangur nokkuð og ekki háls- d'gur, Hanu er maður nokkuð langleitur, sljettleitur og fullur að vöngum; ennið er langt nokkuð, uppdregið og ekki breitt, augun dökkgrá, skær og hýrleg og liggja nokkuð út, nefið hátt nokkuð og nær því beint, kjálkaþunnur og ekki hökubreiður. Hann er ekki höfuðstór og ekki svipmiki! yfir sig, Dökkur er hann nokkuð á hár, sköllóttur framan í höfði og gis- hærður að hvirfli; granarskegg er ljósleilt og hökutoppur og toppur- inn skotinn hærum, skeggiaus á vöngum. Þeir menn hjer á landi, er komn- ir voru nokkurn veginn til vits og ára um síðastliðin aldaskifti, munu fæstir hafa verið svo út úr skotnir, að ekki hafi þeir lieyrt getið dr. V. G. fyrir afskifti hans af stjórnmál- um vorum, á þir.gi og utan þings. Nafn hans og stefna sú í stjórnar- bótarmájinu, er við hann var kennd, Valtýskan, var orðið svo landbært við kosningar til alþingis 1900 og 1902, að ætlandi væri, að það sje mörgum enn í minni. Svo var hann þá búinn að teyma saman og tengja saman hina ólíkustu menn með pólitík sinni. Hlaut stjórnmála- starf hans fárra lof í fyrstu, en fjandsemi margra, og þótti lítt til heilla horfa. En þrautsegjan oglið- leitni hans á alla lund fjekk því orkaö, að á þingi 1901 varðsúnið- urstaðan, að stjórnmálastefna hans og þeirra, er þá voru í lið með bonum gengnir, hafði í öllum aðal- efnum yfirtökin. Það væri í engan niáta óþarft verk, að rekja stjórnmálaferil dr, V. G. Ferill sá liggur um víða vegu, marga illa, með óvöldum farartækj- um stundum og vopnabúnaði lítt fönsuðum, enda hafa lyktir ferils þess sumu þokað til verra vegar og fáu tii heilla snúið. En ekki er kostur á að rekja feril þann að þessu sinni. Verður því hjer að láta sjer minna nægja. Fyrir því eru orð margra bestu manna, að stjórnarbótarstefna dr. V. G. hafi af sjer leitt undanhald frá rjettmætum og sanngjörnum kröf- um, skerðing og afsal á ótvíræðum rjetti vorum, launráð og æsingar. Þá hefur hún þótt eiga stoðir sín- ar annars vegar í óheilu Danadaðri og hins vegar í stefnuleysis glund- roða með valdagræðgi að bakhjalli. Glundroðann og ósamkvæmnina þykir mönnum sem finna megi af

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.