Vísir - 13.02.1914, Blaðsíða 2
V I S I R
i
Versíunin HSíf,
Grettisgöíu 26.
(á horninu á Frakkastíg og
Gretiisgötu).
tar!
Góðar og ódýrar
matvörur
í Versluninni Hlíf.
IVIyndarlegir
lögregluþjónar.
í öllum stórborgum er keppst
um að fá sem hæsta menn og
mestu karlmenni í lögregluliðið,
einkum þá er bera sig vel á
velli og eru prúðmenni. Lög-
regluþjónar Lundúnaborgar eru
engin smámenni. Sá, er hingað
til hefur verið talinn hæstur þar,
er 6 fet og fjórir þumlungar á
hæð, berhöfðaður á sokkaleistun-
um. En núna um nýár voru allir
lögregluþjónar mældir og reynd-
ust þrír hærri, einn 6 fet 5l,/2
þuml., annar 6 fet og 6 þuml. og
sá hæsti, JefFreys, lögregludeildar-
foringi í Biskupsgötu, 6 fet og
73/4 þuml., mældur á sama hátt
og hinn fyrstnefndi, og svarar
sjer vel að gildleika þar á ofan.
E®*ia
Sjómeníi viðurkenna, að
tóa öUum öltum Jvam. ^ess sattu mexu\ að
Ja^a Ut o^av, a^ Sa
Yeiðarfæraverslunin , Yerðandi
Hafnarstræti 18.
Brennt og malað Kaffi,
gott og ódýrt í
Versluninni Hiíf.
Vel verkuð sauðskinn
fást í
Versluninni Hlíf.
Barn brennur.
Lítil telpa í London, Lily Rowe,
hljóp heim til sín úr skóla 1. þ.
m., en móðir hennar var ekki
heima. Lítlu síðar sá kona í næsta
húsi andspænis gegnum gluggana,
að telpan hljóp sem óð væri um
allt herbergið og föt hennar öll í
ljósum loga. Hún og önnur kona
þustu nú til hjálpar, en eldhús-
dyrnar voru lokaðar, móðirin
hafði tekið lykilinn með sjer, en
götudyralykilinn hafði telpan í
logandi kjólvasanum og hafði
æst að sjer með honum. En svo
var hún tryllt af hræðslu, að hún
hafði ekki sinnu á að ljúka upp.
Loks tókst þeim að brjótast inn
um glugga og slökkva í barninu,
var þá mjög af telpunni dregið;
kvaðst hún hafa verið að verma
sig við eldinn, er í kjólnum hennar
kviknaði. Hún dó að fám stund-
um liðnum.
Verslunin Hlíf
er ódýrasta verslunin á Grettisgötu.
Vitið, hvort ekki er satt.
Epli, Baldwins,
25 aura pd. og
Vínber,
50 aura pd.
*\)evslut\\Y\
Laugavegi 55
ífOlliY:
ill (nðT
Jóh. Ögm.Oddssonar,
Laugaveg 63.,
er ennþá vel birg af flestallri maivöru, sem selst
með hinu velþekkta lága verði — jólaverði, t. d.:
Haframjel 15 aura. (Ódýrara í 10 pd.)
-
(
- (
- (
- (
Grjón 15
Hveifi frá 13
Margaríne frá 42
Maís 10
Hænsnabygg 10
Ostar, ssett Kex, Ksefa og Kartöflur, sem
allt selst með vægasta verði.
Ennfremur talsvert af
ílnavöru,
sem selst með stórmiklum afslætti.
Virðingarfyllst
Jóh. Ögm. Oddsson, Laugavegi 63.
Peningar í boði.
Útlendingur, sem kemur hingað bráðlega og dvelur hjer tíl lokanna,
vill taka á leigu góða íbúð, í tða náiægt miðbænum, 6 herbergi og
eldhús, mcð húsgögnum að nokkru leyíi, eí auðið er.
Upolýsingar gefnar í dag og á morgun í
Frönsku versSuninni,
Háfnarsiræti 17.
Stór ótsala
stendur yfir nokkurn tíma.
10-40°|o afsíáttur.
Af vörubirgðunum skal nefnt:
Tilbúnir karlmannsfatnaðir — Allskonar nærföt
Sokkar fyrir karlmenn, konur og börn —
Treflar — Enskar húfur o. m. fl.
Kjólatau — Svuntutau — Bomesie — Flónel — Flauel
Silki — Ljereft — Tvisttau.
Á Laugavegi 19.
Palladómar.
---- Frh.
Dr. V. G. tók Uppkastinu 1908
opnum örmum, og leitaði því til
Iiösinnis þingsetu í umboði Seyð-
fitðinga. Taldi hann sig ná kosn-
ingu hjá þeim haustið 1908. En
þingið 1909 ónýtti kosninguna.
Loks náði hann þó kosningu hja
Seyðfirðingum 1911.
Þó að því verði ekki neitað, að
dr. G. V. hafi með að fara eitthvað
af stjórnmálakænsku og annað það, er
til þess hentar, að geta myndað
stjórnmálaflokk og unnið menn á
sitt mál, þá liefur reynslan sýnt,
að einhver ljóður er þar á ráði
hans, því allir hafa þeir fornu satn-
herjar hans við honum bakverpst.
Er slíkt algert einsdæmi í stjórn-
málasögu vorri, þeirri er hófst með
endurreisn Alþingis 1845. Hefur þó,
satt að segja, saga sú mörg æfintýrin
að geyma, er flest stafa á seinni
árum beinlínis eða þá óbeinlínis frá
stjórnmálastarfsemi dr. V. G.
Á þingunutn ’12 og '13 hefur
dr. V. G. talið sig utan flokka.
Fær það engum undrunar, ef sú
saga væri sönn, að ekki hefðu þing-
flokkarnir viijað taka hann í skip-
rúm hjá sjer. Enda liefur hann
A