Vísir - 13.02.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 13.02.1914, Blaðsíða 3
V i S I g mun minna látið til sín taka á þess- um þingum en þeim fyrri. Pó þóttu afskifti hans af stjórnarskrárbreyting- unum á síðasta þingi bera þess vott, að enn væri hann í því máli nokkuð líkur sjálfum sjer. Kom hann fram með margháttaðar breyt- ingartillögur við 3. umræðu um málið í neðri deild (Alþ.tíð. 1913, A, þgsk. 578), og þótti þar mega kenna það, að danskan vildi hann sníða oss stakkinn með stjcrnarskrárbreyt- ingununi, auk annars, er honum þótti betur við eiga, að stjórnarskrá- in hjeldi, en allir aðrir töldu nauð- synja'aust og rangt. Breytingartil- lögur hans urðu Iíka skammlífar. Þær voru felldar allar. Þótt stjórnmálaferill dr. V. G- hafi þótt býsna litföróítur, pólitík hans ekki ávalt órotin í sumum greinum og áhrif hans á stjórnmála- líf þjóðarinnar í heild sinni ekki , æfinlega góð eða nytsamleg, þá er þ«í ekki að leyna, að sá er dómur margra nýtra manna, að hann sje á margan veg búinn svo góðum þingmannshæfileikum, að nokkur vafi sje á því, hvort aðrir þingmenn hafi um sumt verið honum fremri, síðan er liann kom á þing. Hefur honum verið talið inargt til gildis, starffýsi, starfsþol, samvinnuþýðleik- ur, þrautseigja og liðleitni í ýms- um myndum, og loks, að saman hefur þótt fara hjá honum, að hann legðisl oft djúpt, í málin, og hitt, að málfylgi hans væri gætt þrái og þolinmæði, sem fæstra hluta Ijeti ófreistað, þeirra er hann hyggði, að mættu mál sitt styöja. Störf hans á þingi hafa því verið niikil og margvísleg. Hann hefur og þótt mikill ræðumaður á þingi fyrir það, að ræður hans hafa all oft verið efn- isríkar og rökraktar. En aftur ber öllunr saman um, að ekki sje hann ræðuskörungur á þá leið, að hann flytji ræður sínar af skörungsskap eða mælskuþrótti, því að hann talar óvenjulega linjulega,ulaust og áhersl alloft óáheyrilega. Sumir hafa kastað því fram, að dr. V. G. muni búa yfir einhverri nýrri Valtýsku, og því Jiafi hann þessa óvíkjanlegu fýsn til þingsetunnar. Hvað hæft gæti verið í þessu, er vitanlega ekki hægt að segja. Hitt ætti að vera hægt að segja, að gamla Valtýskan er steindauð. Og nokkurn vegin jafn-hægt ætti að vera, að segja það, að öll hin síðustu ílokks- reipaslitur, er tengdu hann við þá fyrri samherja hans (Valtýinga, Fram- sóknarmenn, Þjóðræðismenn) eru nú svo gereydd, að enginn sjer deili til þeirra. Þá væri það varla annað en eðlilegt, þótt sú forna ráðherra- og valdagirnd, er mælt var að dr. V. G. hefði ekki farið varhluta af, væri nú eir.s og farin ögn að þorna í skelinni. Þegar allt flokksfylgi er þrotið og í stað þess komin pólitísk einangrun, traustið er horfið hjá samherjunum gömlu og maðurinn finnur sig kann ske að einhvetju leyti eins og dauðan hlut í stjórn- rnálastarfseminni, þá er eins og eðli- legt þó dáin væri vonin um völdin og metorðin, og maðurinn Ijeti sjer nægja háskóla-metorðin ein. »En enginn veit hvað með þeim dauða býr«, er gamalt orðtæki. Og hvað enn þá kann að búa með dr. V. G., veit enginn. Söngvarnir úr Ljenharði fógeta eftir ÁRNA THORSTEINSSON eru komnir út og fást hjá öllum bóksölum bæarins. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Utboð, Þeir, sem vilja taka að sjer að smíða pósthús hjer i bænum, | geta fengið uppdrætti að húsinu, lýsing og útboðsskilmála á teiknistof- | unni í Skólastræti 5 B þessa dagana, kl. 12—3 síðd., meðan til vinnst, | gegn 20 kr. gjaldi, sem verður endurgreitt, þegar öllum skjölunum er I skilað ahur óskemmdum. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 27. þ. m. Reykjavík 12. febrúar 1914. RÖGNVALDUR ÓLAFSSON. Hin stóra rýmingarúísala hjá jónatan Þorsteinssyni, Laugaveg 31., er byrjuð og stendur yfir þes;a viku. Afsláttur gefinn af öllum vörum. Af veggfóðri, gólfdúkum, vaxdúk- um og gólfábreiðum 15—50% afsláttur. Af ölium húsgögnum gefinn afsláttur. Notið þetta ágæta tækifæri til að eignast góðar og gagulegar vörur fyrír lágt verð. Jónatan Þorsteinsson. Kvennfjelag Fríkirkjusafnaðarins heldur ársskemmtun sína þriðjudag 17. þ. m. á Hotel Reykjavík, og byrjar hún kl. 8 síðdegis með áti. Fjelagskonur, sem taka vilja þátt í skemmtuninni, geri svo vel að skrifa sig á lista hjá einhverri af oss undirrituðum fyrír 16. þ. m. Reykjavík, 10. febrúar 1914. Ingibjörg ísaksdóttir, Holtsgötu 16. Sími 374. Margrjet Árnadóttir, Vesturgötu 22. Sími 445. Lilja Kristjánsdóttir, Laugaveg 37. Sími 104. Laugaveg 55. selur einungis géðar vörur, með lægra verði en alíir aðrir. T. d.: pd. á 78 au. 112 — 90 — 227, — 25 — 24 — 23 í 10pd.24 au. - —23 — 22 — Kaffi, óbrennt — brennt — Kakao ágætt — Hvítasykur, toppa — högginn — — steyttan — Púðursykur — - 20 — - —22 — Haframjöl „Axa“, viðurkennt fyrir gæði af öllum, sem reynt hafa, pd. á 15 aura, í 10 pd. 14 aura. Hrísgrjón, heil, pd. á 15 aura, í 10 pd. 14 au. o Hveiti, ágætt, pd. á 14 aura, í 10 pd. 13 aura. , Mjólk, niðursoðna % dós 40 aura. — — - 22 aura. | Baldwins Epli, pd. 25 aura, Vínber, pd. 50 aura. 1 | Allir vita, að STEINOLÍA er ódýrust í VON. ' SALTKJÖTIÐ óviðjafnanlega frá Grund í Eyafirði fæst aðeins í VON. Vörurnar eru sendar kaupendunum heim. “HiS Talsími 353. Talsími 353. Væri um það spurt, hvort dr. V. G. mundi bæta sig á því, að sitja hjer eftir á þingi, og jafnframt um það spurt, hvort hann mundi lijer eftir vinna meira eða betra betra verk á þingi en hingað til, eða þá að hann mundi hjer eftir bera gæfu til þess, að bæta það, er misráðið hefur verið í stjórnmála- starfsemi hans áður, — þá mundi víst mörgum verða á, að svara því neitandi. Menn segja allmargir blátt áfram, að dr. V. G. sje búinn að full- sýna stjórnmálastarfsemi sína og að hann eigi ekki að halda áfram þeirri sýningu. Hann eigi ekki á þingi að sitja. Frh. UR ,JJT JACKLEFJÁLL Eftir Albert Engström. --- Frh. Haganesvík og Barð. [Höf. og Wulff, fjelagi hans, hafa farið út á fiski með norskum skipstjóra. Þeir hafa fengið vont veður og hleypt inn á^Haganesvík]. HJDökkur og þungur þokubakki liggur á fjöllunum blásvörtum allt niður í miðjar hlíðar þeirra, og ýrir suddaregni úr honum yfir okkur. Við sjáum sveitina, óendanlega tómlega, sem hækkar æ eftir því, sem lengra dregur. Við getum greint nokkur kot austanmegin við víkina. þau eru að sjá eins og stórar þúfur á grænni jörðinni. En niðri við bátabryggjuna er hús eitt fyrir- mannlegt að sjá, því það er timburhús. Tvö áletrunarspjöld eru utan áþví og skipstjórinn fræð- ir mig um, að það sje og talsíma- stöð. Beint í suður sjest eitt- hvað hvítt, gegnt á móti-fjallinu. það hlýtur að vera kirkjan á Barði. þar í nánd hvað vera heit laug. Jeg hefi ljelegan landsuppdrátt meðferðis, tek hann upp og sjá! þar er laugin sýnd. Skipstjórinn hefur aldrei sjeð neitt þesskonar og langar þess vegna til að fara á land, en hann er í veiðiför, en ekki skemmtiför: ljetti þokunni, verðum við að fara út að afla, því það er ófyrirgefanlegt að liggja inni athafnalaas með skip og há- seta. Jeg reyni að átta mig á lands- háttum hjer, með því að lesa í sögulegri byggðalýsingu íslands eftir Kristján gamla Kálund. þetta er sögusveit og hjer verðum við að fara á land. Jeg bið til þeirra er völdin hafa, að þokunni ljetti ekkl. Og þeir bænheyra mig. Hún hleðst æ þjettar yfir, kemur ut- an af hafinu og meira að segja fylgir henni meiri vindur. Við liggjum í góðu skjóli fyrir land- nyrðingnum og jeg blessa undir- sjóina, er við erum að verða varir við. þeir merkja það, að engin leið muni vera til þess að fiska í dag. Og er við höfum snætt miðdagsverð, nokkru fyr en vant er, fáum við skipstjór- ann og tvo menn að aukr, til j þess að róa með okkur á land. Fvrst í húðjna til bess að panta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.