Vísir - 15.02.1914, Page 4

Vísir - 15.02.1914, Page 4
v s i r yngstur sona minna, þá skammast jeg mín ekki fyrir að segja, að jeg hefi elskað þig mest allra þeirra, Hugi. Jeg hef reynt að búa í hag- inn fyrir þig af fremsta megni, þig, sem hefur hafið hið forna heiti ti! nýrrar frægðar, þig, sem jeg vona aö munir enn sameina Krossverja og Kleifamenn í eina ætt, þótt. þær hafi fjandskapast sín í milli þrjár síðustu kynslóðirnar.« Jónas Guðmundsson, löggilt- ur gaslagningamaður, Laugavegi 33. Sími 342. BÆARFRJETTIR,—Frh. frá 1. síðu. 1 ITWMH———"E—l — II I Heimspekisprófi lauk nýskeð í Kaupmannahöfn Valtýr Stefánsson skólastjóra Stefánssonar á Akureyri. Læknaprófi, fyrri hluta, luku hjer um daginn Helgi Skúlason og Þór- hallur Jóhannesson og hlutu báðir 1. einkun. Útlánsvexti færa báðir bankarn- ir hjer niður á morgun úr 672% í 572%) en ekki gildir þetfa um óskilalán. Um leið verður fram- lengingargjald hækkað nokkuð (úr 7i%) °S viðskiftagjald af reiknings- lánum sömuleiðis hækkað nokkuð (úr um viku). vitabandið heldur ársgleði sína í húsi K. F. U. M. þriðjudaginn 17. þ, m. kl. 8. síðd., og kostar 50 au. fyrir manninn. Fjelagskonur mega hafa einn gest með sjer. Aðgöngumiðar verða afhentir í htísi K. F. U. M. (kjallaranum) mánudag 16. febr. Nefndin. LEIGA Taurulla fæst til kaups. Afgr. v. a'. Gott orgel óskast til leigu. Hverfisg. 32. Legubekkur (dívan) óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. TAPAЗFUNDIÐ Lyklar tapaðir frá Lindargötu 7 og niður til Thor Jensens búð. Skilist á Lindargötu 7. KAUPSKAPUR w. Hrossliár keyptháu verði Þingholststr.25. kl. 9—10 árd. Flibbar, nærri nýir, á meðal- mann, fást með óheyrðu gjafverði. Afgr. v. á. 2 fallegir kvenngrímubúning- ar eru til leigu með mjög góðu verði. Afgr. v. á. HÚSNÆÐI 2 herbergi með stofugögnum eru til leigu ódýrt í Doktorshús- inu á Vesturgötu 7. 1 herbergi er til leigu. Afgr. v. á. 4—5 herbergja íbúð vantar mig 14. maí. Jón Ófeigsson, Spít- alastíg 9. Sími 357. Herbergi lítið er til leigu á Frakkastíg 19. Maður óskast við verslun til vöru- flutninga um bæinn og mart fleira frá 1. mars. Afgr. v. á. Unglingspiltur 16—18 ára, getur fengið atvinnu við verslun 1. mars. Afgr. v. á. Stúlka til að vera með börn óskast nú þegar. Afgr. v. á. Nokkrir duglegir sjó menn geta fengið atvinnu. Góð kjör í boði. Uppl. gefur Þórður Kristjánsson, Vesturgötu 17- Stúlka, sem er vön innanhúss- störfum og kann dálítið í dönsku, óskast 14. maí n. k. í eitt af betri húsakynnum í bænum. Afgr. v. á. Oiíufötin Jrá m\cv, eru oUuJöt Jábt tauds^ovYvauna á m\U\, eu \ BRAUNS VERSLUN, Aðalstræti 9. sem Gísli Jónsson, verlunarstjóri í Borgarnesi, hefur keypt af J. P. T. Bryde verslunina, er hann hefur veitt forstöðu, og rekur hana nú á eigin spítur. Jón dósent Jónsson siglir með Botníu á morgun. Er ferð hans til þess, að ransaka á skjalasöfnum ýmíslegt, er snertir ísland og íslensk mál. . Dvelur hann meðal annars um tíma í Lundúnum og gengur á Brithish Museum. Síðasta alþingi hafði veitt 1 200 krónur til þessa. Fyrirlesirar hans hjer við háskólann falla niður sökum ferðar þessarar næsta misseri. Af alþingistíðindum er nú komið 13. hefti af umr. í n. d. Endar nú í 50. fundi, 3. sept. Sjálfstæðismannafundur var haldinn í gærkveldi í húsi K. F. U. M. Var þar skírt frá úrslitum próf- kosningarinnar, er stóð yfir dagana fyrir. Flest atkvæði höfðu þeir fengið Sveinn Björnsson málafærslu- maður (um 8/4) °g Sigurður Jóns- son (um ^2 greiddra atkvæða). Munu þessir tveir menn verða í kjöri af Sjálfstæðismanna hálfu hjer í bænum við alþingiskosningar í vor. Östlunds-prentsm. Sæt saft ágæt fæst hjá Ámunda Árnasyni Hverfisgötu 3. Nýr bátur, fveggjamannafar, er til sölu nú þegar. Semjið sem fyrst við Hafliða J. Hafliðason Vesturgötu 44. Húsið nr. 71 við Laugaveg er til sölu nú þegar og laust lil íbúðar 14. maí næstk. Söluverð kr. 4 200. Leigist fyrir 35 kr. á mán- uði (420 kr. á ári). Nánari upp- lýsingar gefur Sigurður Pjeiursson, fangavörður. — Skemmtivagnar og skemmiikani iil sölu. Nic’ Bjarnason. Kanaklukka selur Nic Bjarna- son. Mótorvjel, nærri ný, 6 hesta,. er til sölu með tækifærisverði. Björn Guðmundsson.Vesturg. 50. eir, sem kynnu að vilja selja gömul skip, brúkleg til að hggja í höfn til fiskigeymsltu, eru beðnir að senda mjer fljótt il.boð. Stærð og verð sje framtekið, Gísls Hjálmarson Spítalastíg 9. 2 stofur með húsgögnum og í öðru iagi 1 stofa með húsgögnum óskast nú þegar til leigu nærri höfninni. Timbur- og Kolaverslunin Reykjavík. Sími 58. 3 herbergi og eldhús eru til leigu frá 14. maí n. k. fyrir barn- iaust fólk. Afgr. v. á. Til leigu er á Amtmannsstíg 4. frá 14. maí 1 herbergi með húsgögnum og miðstöðvarhita, og enn fremur 1 lítið kjallara- herbergi. 2 á 3 store værelser med Kökken önsken til 14. maj. Billet, mrk. 43, sendes til Bladets Redaktion. Stúlka óskar eftir morgunverk- um, helst í Austurbænum. Afgr. v. á. Stúlka óskast i vist nú þegar á fámennt danskt heimili. Afgr. v. á. Stúlka, sem er vön allskonar fata- saumi, óskar eftir atvinnu við sauma i húsum. Afgr. v. á. Peysuföt og morgunkjólar ofl. er saumað í Aðalstræti 8. hæsta lofti. Halldóra Jónsdóttir. Vinnumaður, duglegur og regl- usamur, óskast á gott heimili hjer í bæ. Afgr. v. á. Stúlku vantar nú þegar. Uppl. gefur frk. Nilson. Vífilstöðum Gamalt gert nýtt. Allskonar viðgerðir á orgelum og öörum hljóöfærum hjá Markúsi þorsteinssyni. Frakkastíg 9. Stúlka, sem er góð í reikningi og skrifar laglega hönd, óskar eftir atvinnu. Afgr. v. á. Dugleg og vönduð stúlka óskast frá 14. maí til lítillar fjölskyldu. Ljett vinna, góð laun. Afgr. v. á. Piltur duglegur, 16 ára, óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. á Frakkastíg 4 í kjallara. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.