Vísir - 18.02.1914, Page 4

Vísir - 18.02.1914, Page 4
V I S 1 R þjer þurfið að styrkjast í góða loft- inu hjá okkur hjerna undir hlíðum Vesúvs. Það verður ekki nema nokkra daga, ef allt gengur vel!« »Svo þið haldið að jeg s'e ekki með öllum mjalla?« »Nei, ekki alveg — og það er yður fyrir bestu eins og þjer sjáið síðar, þegar þjer heyrið hvað þj°r hafið gert í kvöld.« »Heyra hvað jeg hafi gert í kvöld! Jeg veit vel hvað jeg hef gerí; jeg hef varið hendur mínar fyrir árás íllþýðis og bófa, og þótt jeg sje sár, þá slapp jeg með öllu viti úr greipum þeim.« ->Árás! Það er bara ímyndun yðar. Enginn hefur ráðist á yður. En við skulum ekki þrátta um það komið þjer nú!« Meðan þeir töluðu þannig saman, hafði Lee fært sig hægt og hægt út að glugganum. Allt í einu lauk hann honum upp, þreif hljóðpípu upp úr vasa sínum og bljes í hátt þrisvar. Öllunr hnykkti þeim við þetta. Þeir þekktu þelía blísturhljóð. Það var merki það, er lögreglumenn gefa hver öðrum, þegar þeir kveðja fje- laga sína til aðstoðar í þraut. Og um leið hneppti Bretinn frá sjer jakkanum. Á brjósti hans sást merki milli klæða. Þeim hælismönn- um varð nú Ijóst, hver maðurinn var, Lee reif af sjer rauða granarskeggið, hvessti á lækninn og mennina augun og mælti hátí með drynjandi röddu á ítalska tungu; jjeg er Cyrillo Conti, formaður leynilögreglunnar í Neapel! Þjónar mínir koma þegar í stað. Jeg fyrir- býð ykkur að hreyfa ykkur úr stað hjeðan. Þið eruð allir fangar mínir, staðnir að ódáðaverki, sem þið sjálf- sagt ætlið að vinna sem verkfæri í annara höndum, en frá því skuluð þjer fá að skýra á morgun. Þið verðið í varðhaldi í nótt! Hreyfið yður ekki, herrar mínir!« Beljökunum frá geðveikrahælinu varð öllum orðfall. Það var fótatak á ganginum all- ómjúkt og inn þustu 8 lögreglu- menn. »Takið þessa menn og geymið þá í varðhaldi til morguns!« hróp- aði Conti. Frh. Frimerki íslensk og útlend kaupir alltaf J. AALL-HANSEIM. Þingholtsstræti 28. Allir vita, að vel skorna neftóbakið hjá Levi er best. FYRiR KAUPMENN er alltaf á,Lager‘: Rúsínur W8T Gráfikjur *j3KÍ] M* Cacao msr The Tggti J. AALL-HANSEN. Þingholtsstræti 28. HÚSNÆÐI I dag og næstkomandi daga stendur Rýmingarútsalan í »Nýju Verslunirmr í Vallarstræti. 10—25% afsláttur af öllum vörum. Elsta dagblað á íslandi. Stærsta blað á islenska tungu. Ódýrasta blaðið eftir stærð. Sannfróðasta og margfróðasta blaðið innlendar og útlendar frjettir. 3 au. tölubl. — 60 au. mánuðinn, Kr. 1,75 ársfjórðuninn—7 kr, árgangurinn Allir verða að lesa Vísi E n s ka er alheimsmálið, sem allir þurfa að kunna, Eflaust eru enn einhverjir í borginni, sem þurfa að læra meira en þeir kunna. Tækifærið býðst nú að verða fullnuma. Komið á Laugaveg 30 A, til Jóns Runóífssonar. NÝ SÁPUYERSLUN -— *\5estttv<ýót\i Z&. — Allskonar sápur til þvotta, 20—30 teg. af handsápum, svampar, greiður, kambar, ilmvötn o.fl. o.fl., yfir höfuð flest, sem að hreinlæti lýtur. gT Fyrir kaupmenn alltaf á ,Lager‘: Vindlar & Cigarillos, ■lr og smáir. J. aall-hansen. Þingholtsstræti 28. f TAPAЗFUNDIÐ Lyklar á smáhring tapaðir á ugavegi. Skilist á afgr. Vísis. LEIGA 4—5 herbergja íbúð vantar mig 14, maí. Jón Ófeigsson, Spít- alastíg 9. Sími 357. 1 herbergi með húsgögnum er til leigu nú þegar með öðrum. Uppl. Laufásveg 41. 2—3 herbergi og eldliús ná- lægt miðbænum óskast til leigu nú þegar eða frá 1. maí. Afgr. v, á. Litla íbúð vantar barnlaus hjón frá 14. maí. Afgr. v. á. Rúmgóður bær, fast við sjó nálægt miðbænum, fæst leigður frá 14. maí. Uppl. hjá B. Jóns- syni, Frakkastíg 12. 4 herbergi og eldhús er til leigu á Njálsgötu 16 frá 14. maí. Semjið við Guðm. Egils- son, Laugav. 42., sem hefur ótak- markað umboð. Gott herbergi, helst með ofni, óskast til leigu nú þegar til 14. eða lengur. Upplýsingar á Lauga- vegi 23 niðri. Jónína Jónsdóttir. VINNA 3 stúlkur óskast nú á gott heimili á Norðurlandi, helst í árs- vist. Hátt kaup. Uppl. á Lauga- veg 21. (niðri). Stúlka óskast í vist nú þegar á fámennt heimili. Afgr. v. á. Stúlka óskast til morgunverka á fámennt heimili. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist nú þegar. Gott kaup. Afgr. v. á. Jónas Guðmundsson, löggilt- ur gaslagningamaður, Laugavegi 33. Sími 342. Gramalt gert nýtt. Allskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hljóðfærum hjá Markúsi þorsteinssyni. Frakkastíg 9. Hálslín fæst strauað á Hverfisgötu 26 B. uppi. Fljótt og vel af hendi leyst Vinnumaðurj má vera 16—18 ára að aldri, dyggur og reglusamur, óskast í ársvist á gott heimili hjer í bæn- um. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Gott orgel óskast til leigu. Hverfisg. 32. Legubekkur (dívan) óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. Dívan óskast til leigu. Afgr. v. á. Östlunds-prentsm. Buffet brúkað óskast. Afgr. v. á. Mótorvjei, nærri ný, 6 hesta,. er til sölu með tækifærisverði. Björn Guðmundsson,Vesturg. 50. Eikartrjes-buffet, mjög fallegt og vandað, er til sölu hjá W. F. Schram, Hverfisgötu 10., trjesmíða- vinnustofu H. Frederiksens. Sími 408. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.