Vísir - 02.03.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1914, Blaðsíða 1
w\ % 1 X/ÍQff efeisla— besta — út- | fi V loll breiddasta og ódýrasta | 1 dagblaðið á Tslandi. lísu J VíSÍr erblaðið þjtt. 1 | Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. Í Kemur út alla daga. Sími 400. Afgr. í Austurstr, lla daga. £ -.14. kl. 11 árd.til 8 siðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 Skrifstofa í Austurstræti 14. (uppi), ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.). opin kl. 12—3, Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu. F. F. F. Fundur í kveld. fVíártud. 2. mars 1914. Háfl. kl. 8,20’ árd. og kl. 8 38’ síðd. Á morgun Afmœli: Ungfrú Guðlaug Hjörleifsd. Ámundi Árnnason, kaupm. Jón þorláksson, verkfr. Pósiáœtlun : Ingólfur fer til Borgarness. Veðrátta í dag. Loftvog 1 £ 'iS es V- TJ .2 > Veðurlag i ! Vm.e. 746,1 4,3 V 5 Hríð R.vík 745,1 4,0 V 5 HríÖ ísaf. 741,3 5,9 0 Ljettsk. Akure. 739,5 3,8 0 Háifsk. Gr.st. 704,0 10,0 s 1 Skýað Seyðisf. 738,9 2,7 VNV 3 Heiðsk. þórsh. 743,7 2,7 VNV 6 Alsk. öR BÆN0M Slys vildi (i! á e/s Sterling í morgun. Skipstjóri hafði sk;pað einum há- setanum að fága marghleypu, sem hann átti, og meðan liann var að því, ketttur einn fjelaga hans að, gríp- ur marghleypuna og miðar að gamni sínu á hann; en skot var í marghleypunni, og ríður það af og kúlan kemur í brjóstið á hinum. Matt. Einarsson læknir var undir- ein? só:tur og álítur hann, að maðurinn muni eklci hætlulega særður. Kú'att hafði lent á við- beinið og rennt þar útaf, og eru lungun þannig ósærð, Maðurinn var flutíur á land og á spítala. '’ann lá, og ekki gott aðstöðu til ratmsóknar, og var því ákveðið að hann yrði fiuttur á sóttvarnarhúsið tii rtánari rannsóknar. Öll varkárni var við höfð og læknirinu kastaði í sjóinn, er hann hafði skoðað ntann- inn, yfirfötum, sem hann hafði klætt sig í tueðan hann athugaði maun- inn. Unt kl. 4 fluttu Frakkar mann- inn í land og var htnn þá settur í sóttvarnarhúsið. Nokkru síðar var hann rannsakaður af nýu af hjer- aðslæknir og landlækni og kom þá fram, að hjer var alls ekki um ból una að ræða. Skipið var þegar leyst úr sótt- kví, en maðurinn geymdur í nótt í sóttvarnarhúsinu og verða gerðar í dag ráðstafanir um iiann. I Bfografteaterjrj ' ' 010 j ReykjavíkurjOlU Konusæmd. Sjónleikur i 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Frú Edith Psilander, Hr. Einar Zangenberg. La Rochelle. Náttúrumynd. Eosningaskrifstofa Bólan. Fundur í st. Hlín M 33 í kveld á venjulegum stab og tíma. Umdæmisstúkan heirnsækir. Hag- nefndaratriði hefur br. Sveinn Jónsson. Kosningaskrifsíofa Sjálfstæðismanna í Templarasundi 3. Opiri kl. 5—8 síðd. Trúlofunar- hrÍSlga smíðar BjörnSímonarson. VulIar.itr.4.Sími 153 Hafnarstræti 16., uppi, er fyrst um sinn opin kl. 6—9 daglega. __ Cigareituverksmiðjan A. G. Cousis & Co., Cairo & Malta, býr til heimsins bestu egyptsku og tyrknesku sígarettur. Þær eru seldar um víða veröld. Þýskalandskeisari reykir þær og Noregskonungur. Eugar aðrar sí- garettur er leyft að selja í Tunis og Japan. Þær fást í Levis tóbaksverslun. frá Sendisveinaskrifstofunni. __________Simi 444. Itkkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. Ems og Vísir gat um í gær, korn hjer frakkneskt botnvörpuskip með sjúkan mann, er grunur var á um, að hefði bóluveiki. Saga málsins er í fáni orðum þessi. Skipið heitir Marguerite Marie og er frá Fecamp í Frakklandi. Það lagði af sfað heiman að 3. f. m. til Norr'ch á Englandi, og var þar 12 daga, en þaðan fór það til veiða hjer við land. Skipsmaður einn, C/aison að nafni, veiktist 21. þ. m. og hjelí þá skipið til Vest- mannaeya og kom þar í fyrradag. C. gekk í land til læknisins, en honum þótti grunur á um að þetla væri bólan, maðurinn meðal annars bólugrafinn í framan, og sagði hann fyrir, að hann yrði flutt- ur (il Reykjavíkur og símaði landlækni þegar um málið. 2V2 tíma síðar var búið að gera hjer allar ráðstafanir til að taka á móti manninum í sóttvarnarhúsið, fá tvær hjúkrunarkonur, lækni og 2 verði, og um •nóttina var vakað eftir skipinu. Það kom inn laust fyrir hádegi og fóru þeir þegar út, hjeraðslækni og Þorvaldur lögreigu- þjónn, læknirinn rannsakaði tnann- inn og virtist að hjer myndi ekki vera um bóluna að ræða, en það vardimmíog þröngt þar niðri, sem j »Augu ásfarinnar* hefur ver- ið leikið hjer undanfarin 2 kveld fyrir troðfullu húsi. Hefur verið gerður að maklegleikum rnjög góður rómur að leiknum, sem yfirleitt fer vel úr hendi. Sjer- staklega má segja að leikur frú Guðrúnar Indriðadóttir var ágæt- ur. Var hún kölluð fram áftur í leikslok með miklu lófaklappi. Nánari dómur um leikinn kem- ur á morgun. Samsæti Árnes- og Rangæmga á laugárdagskvöldið fór hið besta fram. Sátu það 235 manns við lax og ljnEengi og góðan gleð- skap. Brynjólfur Björnsson setti samkomuna með nokkrum vel völdum orðum. Hjeraðanna minntist Sigurður Jónsson barna- kenuari. íslands minntist Þorsteinn skáld Erlingsson. Ounnar Sigurðs- son stud. jur. og skáld frá Selaíæk signdi full kvenna mjög fagurlega. Bjarni frá Vogi ír.ælti og nokkur orð. Árnaðarskeyti bárust mótinu frá Nielsen verslunarstjóra á Eyrar- bakka og fólki hans og annað frá Ólafi Ólafssyni fríkirkjupresti. Sungið var kvæði það eftir Guðm. Guð- mundsson, er birt er hjer í blað- inu. Frú Valborg Einarsson söng nokkur einsöngslög og hr, Bern- burg ljek á fiðlu. Skemmtu menn sjer svo við dans og aðra gleði fram á nótt. Njörður kom inn í gær með brolið spil. Hafði aflað 25 þúsund. í Helvíti. Það er fyndni þessa dagana í höfuðstaðnum, að ntenn segjast fara í|Heivíti, og ineina með því að sjá kvikmyndina í NýaBíó. EHM (ÍTLÖÍÚiffl Tígrisblóð, Fyrir skömmu kom umrenningur nokkur á dauskan sveitabæ, bað beininga og hafði hóíanir í frammi. Var svo mikiil völlur á kauða, að húskörlum stóð geigur af; sögðu þeir að þeir skýídu siga á hann varðhundinum, ef hann snáfaði ekki burt. ' »Haldið þið, að jeg sje hræddur við hann?« öskraði flakkarinn með þrumandi röddu. »Jeg hef drukkið tígrablóð á Ceylón!« Nú var stórutn, grimmum varð- hundi sleppt lausum. Hann flaijg á flakkarann, en hann greip báðum höndum urn háls hundinum og fram- fætur, svo honuni lá við köfnun, og þegar hann sleppti honum, lagði hann niður rófuna og iabbaði burt. Húskarlar læstu nú hliði og dyrum og þessi óviðfeldni gestur hafði sig loks á burt, en ekki varð fólkinu svefnsamt um nóttina. Helsta skáld Tyrkja Ehrempasha,fyrrum ráðherra soldáns, er nylátinn. DANTE ALIOHIERI: OUÐDÓMLE&I SJÓÍTLEIEURISÍI (DIVINA COMMEÐIA): ^Cel»\U. Sett í lifandi myndir af »Milano Films«, sama fjelaginu, sem setti í myndir »Heimför Odyssevs«. . Engin kvikmynd í heimi hefur náð siíkri útbreiðslu. Sýningin stendur yfir 2 hma og born fa ekki aðgongu. söniuleiðis er taugaveikluðu fólki ráðið frá að sjá þessa sýningu. Aðgöngumiðar kosta 75, 50 og 35 aura. , Sýningar: Laugardag 28. febrúar kl. 9—11; sunnudag 1. mars kl. 7 9 og 9 H ; manudag 2. mars kl. 9- 11. Barnasýning sunnudag kl. 6—7, fræöandi og skemmtandi myndir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.