Vísir - 16.03.1914, Blaðsíða 1
’OAsu
Vísir er blaðið þitt.
Hann áttu að káupa fyrst og fremst.
Kemur út alla daga. Sími 400.
Atgr í Austurstr. 14. kl. 1' 1 árd.til 8 siðd.
Mánud. 16. mars 1914.
Gvöndardagur.
Háfl. kl. 8,19’ árd.og kl. 8,44’ síðd.
Á morgun
Afmœlv.
Páll Þorvaldsson, steinsmiðnr.
Veðrátta í dag.
; • ' | v 16
> ■ s u. JS
V . - -< 'Ó 3
J 1 >
Vm.e. 748,4 0,3 V 5
R.vík 749,0 2,8 N 3
ísaf. 750,4 7,8 0
Akure. 748,0 9,0 |N 3
Gr.st. 712,0 12,5 N 3
Seyðisf. 745,5 6,5 VNV 7
þórsh. 743,2 0,5 NV 2
c3
. 3
■O
Mf
Háltsk.
Ljettsk.
Skýað
Alsk.
Skýað
Ljettsk.
Snjór
N—norð- eða norðan,A — aust-eða
austan,S—suð- eðasunnan, V— vest-
eða vestan
Vindhæð er talin ístigumþann-
ig: 0—logn, 1 —andvari, 2—kul, 3—
goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinnmgskaldi,7—snarpur viridur,8—
hvassviðri,9—stormur, 10—rok, 11 —
ofsaveður, 12—fárviðri.
Skáleturstölur í hila rnerkja frost,
S ^*{lstur fást venjulega tilbúnar
■ á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
■ gæði undir dómi almeunings. —
lan Sími 93- — Helgi Helgason.
Bíó
Biografteaterlo' '
Reykjavi kur j DIU
Armur iaganna.
Leynilögreglu-sjónleikur í 3 þátt-
um, fjarskalega áhrifamikill.
»Járnhöndin« og foringi glæpa-
mannafjelagsins »Hvíti glófinn*,
de Croze, berjast í lrinnsta sinni.
Trúlofuna r-
hringa smfðar
BjörnSímonarson.
Vallarstr.4. Símil53
Jtosev\dt\s\) evn
frá
Sendisveinaskrifstofunni.
Simi 444.
S^Jv\et\u. fj
Botnvörpungs-
yflrgangur.
Stykkishólmi í gær,
f gær rjeru bátar úr Ólafsvík og
Sandi og fiskuöu allvel, einkum
Sandsbátarnir, Úti á Sandsmiðum
var botnvörpuskip að veiðum og
tók það ekkert tillit til landsmanna,
en Ijet vörpuna sópa hvað sem fyrir
varð. Tók hún helminginn af lóð
hreppstjórans á Sandi, sem var þar
einn meðal annara á veiðum. Botn-
vörpuskipið renndi beint á bát hrepp-
stjórans og var með naumindum
hægt fvrir bátsmenn að bjarga sjer
Kostar 60au. um mánuðinn. Kr. 1,80
ársfj. Kr. 7,00 árið (380-400 tbl.)
Sknfsuta í Austurstræti 14. (uppi),
opin kl. 12—3 StmÍ 400.
Langbesti augl.staður í bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 dagtnn fyrir birttngu.
Ijósum
myrkum
Carlsbergs brtigghúsin
mæla með
Garlsöerg
alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum og haldgóðum.
Carlsberg skattefri porter
hinni ekstraktríkustu af öllum portertegundum, og
Carlsberg sódavatn
er áreiðanlega besta sódavatn.
w
|R .
Leikfjelag Reykjavfkur.
Augij
ástarinnar
| eftir JOHAN BOJER
[ U fimmtud, 19. þ. tn. kl. 8 síðd.
STekið á móti pöntunum í bóka-
verslun kafoldar.
%
H Sunnudagspanianir gilda fyrir
® fimmtud,, og sjeu aðgöngumið-
anna viljað fyrir kl. 4 síðd. í
Iðnó leikdaginn.
FUNÐUR f
m /kA «■ m
nu
verður haldinn þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 8V2 í húsi K.F.U.M.
(uppi).
Sigurður Jónsson og
Sveinn Björnsson tala.
Allir alþingiskjósendur eru velkomnir.
S T J Ó R I N -
undan, hefðu ella eflaust farist þar
allir, því að yfirgangsseggir slíkir
sem þessir hugsa ekki um, þó þeir
grandi nokkrum mannslífum, ef ekki
verður vottfast.
Hreppstjóri hafði nafn og ein-
kennistölu af skipinu. Heitir það
Lord Lisíer H 484. Símaði hann
þegar til sýslumanns, er hann kom
í land. Var tekin skýrsla ,af báts-
höfninni, mæld miðin,sem þeir höfðu
tekið,þar sem botnvörpuskipið veiddi,
og var langsamlega í landhelgi, og
var málið síðan sent stjórnarráðinu.
Er að vona að svo verði sjeð um,
að skipstjóri fái ekki mjúkar við
tökur fyrir tilvikið, er hann kemur
heim til Hull.
Ekki hafa botnvörpuskip sjest fyr
á veiðum á miðurn þessum en þetta
skip, enda er hraun bar víða íbotni.
Skipið hvarf burtu, þegar er það
hafði dregiö inn vörpuna.
Alþmgismenn
1914.
Framboðstítninn til Alþingis var
útrunninn á hádegi á laugardaginn.
Þá höfðu í 6 kjördæmum ekki
boðið sig fram fleiri, en þingmenn
eiga þar að vera, og eru þeir því
þegar fastákveðnir þingmenn án
kosningar. Nýu alþingismennirnir
eru þessir: .
Sjera Sigurður Gunnarsson í
Stykkishóimi fyrir Snœfellsness- og
Hnappadalssýslu.
Hákon Kristjánsscn, bóndi í
Haga, fyrir Barðastrandasýslu.
Skúli Thoroddsen, ritstj., fyrir
Norður-ísafjarðarsýslu.
Ójafur Briem, umboðsmaðurog
Jósep Björnsson, kemtari, fyrir
Skagafjarðarsýslu.
Benedikt Sveinsson, ritstj., fyrir
Norður-Þingeyarsýslu.
Sigurður Eggerz, sýslumaður,
fyrir Vestur-Skaftafellssýslu,
0 R BÆNU
Af Alþingistíðindum er ný-
komið út 15. hefti af umr. n. d.
Nær það fram í 57. fund 11.
sept.
Hús Brillouins á Fjelagstúni
liefur Einar Benediktsson keypt af
Landsbankanum.
Landshagsskýrslur 1912, 2.
hefti, eru nýútkomnar. Eru þar
skýrslur um alþingis kosningar
(1874 — 1911), tekjuskatt (1903 -
1910), sýsluvegi (1913) og fiski-
veiðar (1911). 3. hefíi er að fara
,í prentsmiðjuna.
Hanska hefur Árni kaupmaðtir
Sigfússon í Vestmannaeyutn fundið
upp.semereinkarhentugurtil notkuri-
ar við línu- ogkaðladrátt, og.hef ur Itnnn
fengið einkaleyfi konungs á hon-
um hjer á landi um 5 ára bil.
Með Botníu konru í gær auk
áður taliima: Ásgeir Sigurðsson
ræðismaður, Copland kaupmaður,
Hanson kpupmaður, Bjarni Jóns-
son snikkari (frá Galtarfelli), Frið-
þjófur Nielsen agent, Bookless út-
gerðarmaður, 2 þýskir útgerðarmenn
o? ítalskur fiskikanpam. Frá Vestnr-
heimi: Gunnl. Tryggvi Jónsson (áður
ritstj.Heimskringlu) og Guðm. Guð-
mundsson (frá Winnipeg). Báðir
kynnisferð. Frá Vesímannaéyum:
Gísli Johnsen kaupmaður, Sören-
sen bakari, Árni Sigfússon kaup-
maður, Carl Grens málari og
Thomsen vjelasmiður.
^ÍFRÁ ÚTLðNPgffij
Dauðakvein barna
í síma,
Hinn 31. f. m. brunnu inni 2
börn og gæslukona þeirra á Lysa-
A:ers-járnbrautarstöð nálægt Krist-
janíu.
Eldurinn kom upp á 2. hæð
í stöðvarhúsinu.þarsem símavörð-
úrinn býr. Brann þar á skömm-
um tíma 2 börn hans ung og
gæslustúlkan var nærri köfnuð.
Dó hún nokkuð seinna af bruna-
sártim. Símavörðurihn og fólkið
á 1. hæð varð ekki vart við
eldinn; fyrri sporaskiftir, sem
hafði sjeð eldinn frá brautinni,
gerði aðvart.
Hringt hafði verið úr bústað
símavarðar á miðstöð. Síma-
mærin heyrði ekkert svar í sím-
anum, ekkert annað en áfarsáran
barnsgrát. Hún símaði þá á 1.
hæð járnbrautarstöðvaririnar og
spurði, hvort böirnín á 2. hæð
væru ein heima, en því var svar-
að, að stúlkan væri hjá þeim og
skíftí hún sjer þá ekki af þvi
frékara. Símamærin hlustaði oft
í símanum, en heyrði aldrei
annað en þennan átakanlega
barnsgrat. Stúlkan hefur sem
sje hringt og ætlað að biðja um
hjálp í símanum, en hefur á sama
vetfangi fengið yfirlið, áður en hún
gat taláð, og verið meðvitundar-
laus upp frá því.
Loftskeytasámbandi er
vérið að koma á eftir aðferð Vald.
Poulsens milli Kanada og íslands
og á hún að geta tekið til starfa
1. júní næstkömandi. Talið er að
stöðvarnar muni geta sent 100 orð
á rníntitn ncr er hað óveniti mikið