Vísir - 27.03.1914, Page 2

Vísir - 27.03.1914, Page 2
V l s I R * * STÖR ÚTSALA í Sápuhúsinu, AUSTU RSTRÆTI 17., Og Sápubúðinní, aL LAUGAVEGI 40. Besia grænsápa 13 aur. pr. pd. Besia krysialsápa 17 og 21 eyr. pr. pd. 3 pund sódi fyrir 12 aura. Öll ilmvöln, sápur, greiður, greiðuveski, svampar, tannbursíar, hár- og fataburstar o. m. m. fi. selt langt undir innkaupsverði. Útsalan stendur aðeins nokkra daga ■mmf HARRISONS heimsfrægu Prjónavelar selur enginn hjer á landi, nema Verslunin E D I N B O R G »Hvaða bull«, sagði annar, «víst er þetta skip, og ekkert annað. Sjáið þið, þegar það hefur sig úr sjónum, þangið og skeljarnar, sem fest hafa við það á leiðinni. En hvar í ósköpunum er skipshöfnin?* Frh. OLSENS NAUTICAL ALMANAC 1914 (kostar 1 kr.), sem er alveg ómissandi eign fyrir útgerðarmenn og sjómenn, fæst alltaf í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. VERSLUNIN EDINBORG Vefnaðarvörudeildin og Glervörudeildin haida áfram með a u k n u fjöri. Við vörurannsókn, sem fram fór viö áramótin síðustu, voru vörubirgðir deildanna og allar þær vörur, sem annað- hvort vegna aldurs eða ásigkomulags, voru álitnar að ein- hverju Ieyti athugaverðar, teknar frá undantekningar- laust og verða seldar sjerstaklega. Aðrar vörur frá fyrra ári eru því ekki á boðslólum en göðar og nýar vörur. Síðan hefur forstjóri verslunarinnar, Ásgeir Sigurðsson, siglt, og sjálfur valið nýju vörurnar. Hefur hann vandað svo innkaupin, sem best hann hefur haft vit á, og kom nú með ógrynnin öll af vefnaðar- og glervöru og ýmsum öðrum vörum með síðasta skipi. Vörur þessar eru nú að mestu Ieyti komnar upp og vonar versiunin, að heiðraður almenningur leggi nú dóm sinn á það, hvernig valið hefur tekist. w \ — Verslunin EDINBORG. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni daglega kl. 11 —12 með eða án deyfingar. Viðtalstími kl. 10—5 síðdegis. Sophíe Bjarnarson. Lítíð fyrst inn, þegar á fatnaðí eöa vefnaðarvöru þurfið aö halda, Ásg. G. Gunnlaugsson & Co Austurstræti 1. Tilsögn í Píanóspili veitir Guðrún Helgadóitir, Tjarnargötu 11. Nýkomið í verslunina KAUPANGrUR, Sfmi 44. Lindargötu 41. allskonar vörur, sem seljast ódýrar en annarsstaðar, t. d. kaffi, sykur, matvara, allskonar, skófatnaður,"álnavara, tilbúinn fatnaður, nýtt íslenskt smjör, ostar, o. m. fl. fa)ev$\ «\^\s ob^vi Eldspýturnar góðu. Margir viðskiftamenn hafa óskað að verslunin hjeldi áfram að flytja þessar góðkunnu eldspýtur, sem fengist hafa í nýlendudeild hennar. þetta mun gert og fást þær eftirleiðis í glervörudeildinni. Verslunin EDINBORG. * Utgefandi: Einar Gunnarsson cand. phil.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.