Vísir - 27.03.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1914, Blaðsíða 1
 l\ I erelsta— besta — út- breiddasta og ódýrasta dagblaöið á Islandi. MMa^BgfigronaaBMBSgantaw^aaBSgam ^OVs 1 Vísir er blaöið þitt. É Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. Kostar 60 au. rnn mánuðinn. Kr. 1,80 Skrifstofa í Austurstraeti 14. (uppi), ársfj. Kr. 7,00 árið (380-400 tbl-)- opin kl. 12—3. Sími 400. Kemur út alla daga. Simi 400. Afgr. í Austurstr, lla aags -.14. kl. 1 lárd.til 8 siðd. Langbesti augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Fösfud. 27. mars19l4. Tungl fjœrst jörðu. Háfl. kL 5,39' árd, og kl. 5,54’ síðd. Afmœli: Frú Hallbera Ottadóttir. Ungfrú Jófríður Jóhannesdóttir, Ungfrú Kristjana Zoega. Á morgun Afmœli: Frú Ragna Fredriksen. Frú Sigríður Clemenz. Frú Stefanía Guömundsdóttir. Frú Susie Briem. Geir T. Zoega, yfirkennari. Hermann Einarsson. Pjetúr Þ. J. Gunnarsson, hótelstj. Pósiáœtlun: Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Ú R BÆNUM Communicafion Postale 1914, póstáætlanakverið handaFrökkum, er nýkomið út. Aldrei kemur það sjer betur en nú, þar sem sægur af frakkneskum fiskiskip- um (botnvörpuskipum) verður hjer viöloðandi í sumar. 7 Askorun til bæarstjórnar. Vjer undirskrifaðir bæarhúar leyf- um oss hjer með að skora á hina háttvirtu bæarstjórn Reykjavíkur, að veita engum manni leyfi til að hyggja fisksöluhús, — og þar með rjettindi á einkasölu á nýum fiski — hjer í bænum, nema því að- eins, að bæarstjórnin. hafi fyrirfram ákveðið hámark á söluverði hverr- ar fisktegÐndar, er slíkur fiskkaup- maður sje bundinn við og megi eigi víkja frá. — Hjer skal stungið upp á, hvern- ig útsöluveröi á fiski skuli háttað: Veirarverð (þ. e. frá 1. okt. til 15. mars): Fyrir hvert pd. í ýsu og þorski, slægðum og hausuðum, 10 aura, — ósl. 7 aura. Fyrir hvert pd. í Iúðu 14 au. Fyrir hvert pd. í kola og öðr- um smáfiski, slægðum 7 au. — ósl. 5 au. Fyrir hvert pd. í upsa og stein- bít, slægðum, 5 au. — ósl. 3 au. Á öðrum tímum árs: Fyrir hvert pd. í ýsu og þorski, slægðum og hausuðum, 7 aura — ósl. 5 au. Fyrir hvert pd. í lúðu 12 au. Fyrir hvert pd. í kola og öðr- um smáfiski, slægðum 4 au. — ósl. 3 au. Fyrir hvert pd. í upsa og stein- bít, slægðum 3 au. — ósl. 2 au. Nái þessi eða þvílík skilyrði um fiskverðið ekki fram aö ganga, er Sjálfstæðisfjelagið heldur fund í húsi K. F. U. M. (uppi) föstudaginn 27. þ. m., kl. 8'j, e. m. Umræðuefni: Hvað v*ldur? Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. "115$ Mœtið stundvíslega. Stjórnin. heldur annað kvöld kl. 9. Tll skemmtunar: Söngur, Harmóníum- og Píanó-sóló, garr.anvísur og upplestur. Aðgöngumiðar fást á laugardaginn hjá kaupmanni Jes Zimsen, Jóni frá Vaðnesi og í Landstjörnunni og við inngangmn, og kosta ki. 0,50 fyrir fullorðna og kr. 0,25 fyrir börn. 1 Vœnst er, að fjelagsmenn og velunnarar fjölmenni. & Þeir, sem þurfa að kaupa fyrir P á.s k a n a, fá hvergi bstri kaupen hjá: & ÁRNA El RÍ KSSYN 1,5 Austurstræti 6. Með s/s Botnfu komu nýar vefnaðarvörur, sem vert er að skoða. Með s/s Vendsyssel komu ýmiskonar hreinlætisvörur. Von er á margvfslegum nýum vörum með næstu skipum. & þaö ennfremur áskorun vor til háttv bæarstjórnar, að hún komi því í verk, að bærinn verði sem fyrst látinn reka fískverslunina fyrir eigin reikning, og að verðið verði svip- að því, sem hjer er farið fram á. Reykjavík, 26. mars 1914. Ólafur Jónsson. Pjetur Pálsson. W Ofangreind áskorun liggur frammi til undirskriftar í bókaverslun Sigf. Eymundssonar til þriðjud. og eru þegar komnir undir hana um 50 manns. AUir, sem áhuga hafa á máli þessu, gleymi ekki að koma. Áskorunin er því líklegra að hafi framgang hjá bæartjórninni, sem hún sjer almennari vilja á málinu. Eyrarbakka í dag. Þingmálafundir Einars Arn- órssonar. Annar funduiinn var á Stokkseyri í fyrrakveld. Voru þar tekin upp sömu mál og á Eyrar- bakka-fundinum og fengu lík skil, nema hvað 8 atkv. voru á móti till. í stjórnarskrármálinu (20 með). í Við Ölvesárbrú var fundur gærkveldi. Sóktu hann 17 manns. Voru þar enn sömu málin og allir sammála. Ekki komu hin þing- mannaefnin á fundi þessa, Þor- finnur Þórarinsson eða Sigurður. Leikfjelag Reykjavikur. Augu ástarinnar Leikið í síðasta sinni sunnud28. mars kl. 8 síðd. L Aögöngumíða má panta í bóka- verslun ísafoldar. Er Þorfinnur talinn úr sögunni sem þingmaður að þessu sinni, og Sigurður misst nokkuð fylgi, en hann var talinn langsterkastur áður. Að Húsatóftum er fundur í kveld, en á morgun á Minniborg í Grímsnesi. Stormar eru hjer miklir og reyna fáir að róa, en þeir fá ágæt- an afla, sem róa. Vestmanneyum i dag. Sektuð voru í nótt fyrir Iand- helgisveiðar botnvörpuskipin Rorqual frá Boulogne (Frakklandi) um 1500 franka, afli (17 þús.)og veiðarfæriupp- .tæk, og H. H. Meier frá Bremerhaven (Þýskalar.di) um 1200 mörk, afli og veiðarfæri upptæk. Skipið var fuilt af fiski. 2.] Heysala til Suður- og Vestur- Iandsins úr Eyafirði hefur verið all- mikil í haust og vetur. Svo hafa Akureyrarbúar keypt allmikið hey af bændum handa gripum, sem þeir setja á lítinn forða. Nú munu bændur hættir að selja nokkuð til muna. Þessi heysala rýrir mjög fyrn- ingar bænda, en svo er heyið dýrt, að vel gætu bændur keypt nokkuí af kraftfóðri í staðinn sjer að skað- lausu. Okumannafjelag Akureyra hefur fengið leyfi til að fylla up| spildu fram í sjó framan við Hafn arstræti, sunnan við svonefnt Met stedshús. Hyggjast þeir að gei það, þegar fjelagsmenn bresturaði atvirinu. f Guðni jónsson, hreppstjóri í Reyðarfirði, Ijest 3. þ. m„ sjötugur að áldri. Norðri. Samvöxnu tvíburarnir. Þess var getið nýlega í Vísi, að frakkneskur læknir aðskildi þá með skurði og leið þeim vel eftir skurðinn í fyrstu. En nú er annar þeirra dáinn siðan fregnin kom um skurðinn. Hinum líður ágætlega og er gróinn sára sinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.