Vísir


Vísir - 04.04.1914, Qupperneq 3

Vísir - 04.04.1914, Qupperneq 3
v»ai p m * Palladómar. ---- Frh, Þ. J. er bóndi, eins og mcnii vita, og skal þess þegar getið, að óskandi væri, að aldrei væri send- ur tilkomuminni bóndi á þing en hann. Bóndans gætir fyllilega og um leið heiðarlega hjá honum. Hann hefur ólokuð augu fyrir öllu því, er veit að hag alþýðunnar, og » jafnframt Ijósan skilning á mörgu \ því, er miðar alþýðunni til fram- '• fara og hagsmuna, | Allt það, er á einhvern hátt varð- ar búnaðarmálin, mun Þ. J. því hugstæðast. Það hefur líka sýnt sig ‘ í því, að hann hefur með öðruni - flutt nokkur þau nýmæli, sem hjer að lúta, jafnt og þess mun lang- oftast hafa þótt gæta, að hann vildi j vanda allar tiliögur um búnaðar- ] málin. I Þ. J. mun vcra þjóðholiur, eins ] og fólk orðar það almennt, og | jafnfamt mun hann vera hlynntur framförum í heild sinni. Með þjóð- hollustunni mun vera meint, að menn vilja reyna að koma því fram, sem þjóðinni, ekki síst al- þýðu manna, er til góðs, er holit þjóðinni. Og með framförunum eiu vitanlega meintar þær breytingar á núverandi ástandi og þær nýungar, er auka hagsæld og önnur gæði fyrir mannskepnuna. En kröfurnar í þessum efnum eru harla mis- munandi. Sumir eru lítilþægir, aðr- ir eru mjög kröfufrekir og loks eru þeir, er vilja sníða þetta allt við brýnustu þarfir og fylla þær einar kröfurnar, sem eru óhjákvæmilegar og um leið ekki ofvaxnar gjald- þoli almúgans. Það er því mjög mismunandi, hvað menn kalla þjóðhollustu og framfarir. Ln sætti menn sig við gætilegar og hyggi- legar framfarir, nokkurn veginn sniðnar við burðmagn alþýðunnar, gjaldþol hennar, þá munu menn vonandi vera ánægðir með fram- farahug Þ. J. Framfaravilji hans mun í flestu eiga stoöir sínar í hyggindum og gætni. Ekki væri rjett að bera Þ. J. það á brýn, að hann vilji fara gálaus- lega með fje landsins. Hann mun reyndar vilja gefa nokkuð naumt fram á garðana, þegar leysa á hverja tuggu úr landssjóðsstálinu. Þó er þetta ekki svo að skilja, að hann viljt gefa svo naumt því, er fóðra skal á landssjóði, að nokkur skepna fari að berhnota, undan taki nyt eða ekki sje allt terðafært, hve nær sem með þarf. Sei, sei, nei! Hann vill fóðra allt búmannlega og hyggi- *ega» og ekki vera svo naumur, að við það skarðist á neinn hált nauð- synja- og nytsemda-fyrirtæki, hvort sem það varðar þjóðina alla eöa einstök hjeruð. Ogsatt að segja þykir mönnum hann skratti ýtinn og áleit- inn um allt það, sem Húnvetning- um rná vera til framfara, þægöar og þrifa. Væri nú svo, að Húnvetningar S vildu hafa á þingi bónda og Bænda- | flokksmann, er • jafriframt væri ósvik- : inn sambandsmaður, og svo þann 1 mann, sem reyndar væri að uokkuð 1 góðu á þingi, þá dettur mörgum f f hue, að þeir rnuni senda Þ. I. enn • VYaTaTí" Versíunin HLIF (Grettisgötu 26) er vel birg af ftestöllum nauösynjavörum. Verðið óvenju lágt. Vörurnar einkar góðar. Brennt og malað kaffi == hvergi ódýrara. ------- *..... flfWTara-------~—— jo GÓÐ KAUP fást í dag og nokkra næstu daga í sölubúðinni, Hverfis- götu 12, á álnavörum, alskonar fatnaði, hálslíni, glisvarningi og ótal mörgu fleiru. það verður virkileg útsala, því allt á að seljast, án tillits til upprunalegs verðs. þar verður eitthvað handa öllum, því ættu allir að koma, sem einhvers þurfa. þetta stendur skamma stund, því er áríðandi að koma sem fyrst. 31. mars 1914. Jón Ó. Finnbogason. á þing. Og eklci þykir þetta nema sennilegt, ef þeir þá sendu með honum »tilbærilegan» mann, t, a. m. prjeláta, levíta, tollheimtumann eða bartskera. Þeir munu hvort sem er hat’a úr einhverju að velja. Frh. vau8sW\^a. Eftir Rider Haggard. Frh. XII. Drengja- fermingarföt ódýrust og best í Kaupangi. CACAO fæst í (juðm. Thoroddsen læknir, Vonarstrætl 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. Kaupangi. Verð: pd. 70 au. PlfjSgfk j. Litið fyrst inn, þegar á fatnaöi eða vefnaðarvöru þ ur að halda, Ásg. Q. Gunnlaugsson & Co Austurstræfi 1. Brennt kaffl kostar í Kr, 1,05. nr. od. Þeir Hugi og Grái Rikki snjeru aftur til mannsins, er þeir höfðu unnið þennan auðvelda sigur. Mað- urinn stóð ennþá í sömu sporum og áður, og virtist vera mjög hugs- andi. »Hann er að þakka goðum sín- um frelsi sitU, sagði Rikki, »ef hann annars trúir á nokkra guði«. Davíð var komin til vits aftur; stóðu þeir því fjórir eftir á torginu Við bryggjuna lá skipið með lík- unum og varpaði tunglið geislum sínum á þá hroðasjón. Það var ofsaheitt og dauðaþögn yfir öllu, að undanteknum hinum einkenni- lega þyt í Ioftinu yfir austurlanda- manninum. Grái Rikki hóstaði til þess að vekja eftirtekt mannsins á þeim, og er það dugði ekki, tók hann stríðs- öxi sína og ljet hana detta með glamri miklu miður á steinstrætið. Eu maðurinn tók alls ekki eftir því, það var ekki að sjá að hann kippti sjer upp ‘við slíka smámuni. Þó þótti Rikka það verst, að honum sýndist Hugi vera kominn í sama leiðslu-ástandið, hann stóð grafkyr og starði á manninn austræna. Stóðu þeir Hugi þannig og einblíndu hver á annan. Rikka fór að renna drjúgum í skap. Hann var ekki sem skapbest- ur fyrir hitt og þetta. Olli því, að ör hans hafði brotnað, og brotin sært sjálfan hann, og rólyndi hans hafði farið út um þúfur hvað eftir ann- að þá um kvöldið. Hvorttveggja var óvanalegt hjá Rikka. Hann rak hnefann í síðu Davíðs. »Segðu þessum útlendingi«, sagði hann, »að húsbóndi minn og jeg liafi bjargað lífi hans. Þessir ítölsku fantar eru flúnir. Finnst mjer að hann ætti að minnsta kosti að segja: »Þakka ykkur fyrir«.« Davíð hikaði við að skila þeísu, en Rikki rak þá aftur hnefann í hann og spurði hann hvort hann heyrði ekki til sín. Davíð herti þá upp hugann og ávarpaði manninn, nefndi bann »yðar hágöfgi* eins og hann væri að tala við hertogann sjáifan. Endaði hann ræðu sína með auð- mjúkri fyrirgefningarbón, ef hann hefði ónáðað eða truflað -ohans há- göfgi« frá andlegum hugleiðingum. Þá var eins og maðurinn vakn- aði af dvala. Hann Ijet sem hann sæi ekki Davíð, en snjeri sjer að Rikka og ávarpaði hann á ensku. Talaði hann nákvæmlega það mál, sem Rikki var vanur frá barnæsku í sveit sinni í Dúnvík. Frh, I0$T SendiÖ auglýsingar tlmanlee,a

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.