Vísir - 06.04.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 06.04.1914, Blaðsíða 1
Kemur út alla daga. Sími 400. Afgr. í Austurstr. 14. kl. 1 lárd.til 8 síðd. í*Kostar|60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80] ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.). Skrifstofa í Áusturstrætil4. (uppi), Langbesti augl.staður i bænum. Augl. opin kl. 12—3, Sími 400. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu. Mánud. 6. aprí! i©l4. líafl.kl. 1,57* ard. og kl. 2,28‘ siód. 1 A morgun: Afmcr/i: Frú Sigríður Sigurðardóttir. Frú þóra Gíslason. Eyólfur Eiríksson, veggfóðrari. Runólfur Guðjónsson, bókb. Sigurður þórðarson, trjesm. Veðrátta í dag. bfi O > 2 ■W i'iO „ !l I k: bo cti.. 3 »o <L> Vm.e. 741,1 2,0 0 Alsk. R.vík 745,2 0,0 NNA 7 Alsk. ísaf. 756,0 7,8 N 7 Alsk. Akure. 748,9 2,5 N 4 Hríð Gr.st. 710,0 3,5 N 5 Hríð Seyðisf. 743,5 0,2 0 Hríð þórsh. 734,9 6,2 ANA 5 Móða N — norð- eða norðan,A — aust-eða austan.b — suð- eðasunnan, V— vest eða vestan Vindhæð er talin f stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— goía, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stmningskaidi,7—snarpur vindur,8— hvassviöri,9 storrnur. 10—rok,l 1 — ofsaveður, 12—fárvtðri. Skáleturslölur í hiia merkjafiost Öiograftheater Reykjavíkur Hinti mikli gauianleikur »PaIads«-leikhússins: Hvar er C o 1 e 11 i? Leynilögreglu-gamanleikur í 5 þáttum, afbragðsvcl leikinn af hinum alkunnu þýsku leikendum »Vitascopes«. Ákaflega skemmtileg. A. V. Tulinius. Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norrsena. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutímí 9—3. il SúmHettu. j| Stykkishólmi í gaer. Fiskiskipin teppast. Sökum stöðugra norðanstorma og frosts er ekki hægt að ná fiskiskip- unum -hjer (12) úr vetrarlagi. Er alltaf lagnaðarís um þau. Ágætur afli er hjer, þegar gefur á sjó fyrir stormi. Rokhvasst er hjer venju- lega síðari hluta naetur, en lygnir með morgni. Bætur á bryggjuskemmdum er líklegt að fáist hjá Thorefjelag- inu. Benedikl Jónsson verkfneðing- Minnin Öíafs P. Pjefurssonar frá Hrólfskála fást í afgreibslu *Sanitas*, Lækjargötu 10, Miðstrœti nr. 4 (niðri) og hjá Kri&tínu. Ó/afsdóttur, Nesi, og verður tekiö á móti gjöfum til sjóðsins á sömn stöðum. ;ar-spjöid m Hans Isebarn g — skipamiðill — M leigir botnvörpuskip um fiskveiðatímann. Reykjavfk Hamborg. Eimsbúttelerchaussé 12, Símnefni Isebarn. Símnefni Breytau ur kemur hingað með Sterling *g á að meta skemmdirnar. Raflýsingu er bærinn að hugsa um og rann- sakar Benedikt Jónsson verkfraeðing- ur málið. KappgHma var haldin hjer í gær af glímufje- laginu Þór. Glímt um silfurhamar, Þórshamar. Sigurður Skálason frá Ögri hlaut hamarinn að þessu sinni. Hákarlaskip frá Flatey með 12 manns á hleypti hingað f gær, vel fiskaðir. Stykkishólmi í dag. Norðanbál er hjer með kafaldi. Sterling er komið hingað. Hafði ekki komist til Sands eða Ólafsvíkur. ÚR BÆNUM Þingmálafundur Eins og auglýst var hjeldu þing- mannaefnin hjer í bænum almenn- an þingmálafund í fiskhúsi Alliance- fielapsins við Ánanaust. Fundurinn var settur kl. 4V2 af Jóni Magnússyni bæarfógeta. Fund- arstjóri var samþ. Magnús Einar:- son dýralæknir, hann nefndi skrif- ara E. Einarsson, G. Sveinsson og Þ. H. Bjarnason, og skýrði um leið frá, að engin atkvæði yrðu greidd um nein mál á fundinum. Síðan hjeldu þingmannaefnin 5 sína Vj tímaræðuna hvert og sögðu skoðanir sínar á þeim málum, er líkleg þóttu á nasta þingi. Var gerður góður rómur að þeim öll- um, ef dæma skal eftir lófaklappi því, er þeir fengu. Á eftir ræðum þingmannaefn- anr.a voru bornar upp nokkrar spurningar til þeirra frá ýmsum kjósendum. Þóttu sumar þeirra all- einkennilegar fyrir það, að þær þóttu meir vera stílaðar til eins eða annars þingm.efnanna »prívat«,held- ur en til þess a® fá að vita hverjar skoöanir sá eða sá hefði á þörfum málefnum. Svöruðu þingm.efnin fyr- irspurnum þessum sköruglega. Yfirleitt fór fundur þessi vel fram, þótt ekki væri alveg laust við »hnútukast«. undir það að hætt var, og nokkrir menn, sem ekki kunna neina niannasifln hvorki á Verslun » * Amunda Arnasonar á Hverfisgötu selur nú til Páskanna ýmsar vörur með allra lægsta verði t. d: Sykur frá kr. 0,22 íslenskt smjör 90—95 aur. Kæfuna góðu 43—45 aur. Saltkjöt 30 aur. Hangikjötið góða. Allskonar álnavara og fatnaður nýkomið. Alltvandaðar vörur og seljast með svo lágu verði, sem hægt er. Nýprentuð bók: Hadda-padda eftir Gruðm. Kam])9n. Aðalútsala í bókaverslun Arinbj.Sveinbjarnarsonar. fundum nje annarstaðar, gerðu há- vaða nokkurn og skarkala. En svo fóru menti af fundi þess- um, að fáir munu fróðari þykj-ist eftir, um hverjir af þingm. efnum ] sjeu líklegastir ti! að hafa mest fylgi. Fundi var slitið um kl. 87s. Hraf nkell. Lóan er lcomin. Helga Magnúsdóttir, hús- freyja á Laugavegi 18, andaðist 4. þ. úr lungnabólgu, 32 ára að aldri. Jarðarför Jónasar Stephensens stud. jur. fer fram á hádegi' á morgun. Baldur kom í gær með um 40 þús. Njörður kom í morgun með mikinn fisk. Gruðm. Thoroddsen læknir, Vonarstræti 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. Brennt og malað kaffi, gott og ódýrt, í Versluninni Hlíf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.