Vísir - 08.04.1914, Blaðsíða 1
969
Vísir erelsa— besta — út-
breiddasta og ódýrasta
dagblaðið á tslandi.
I
\%\x
erblaððg þftt.
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst.
Kemur út alla daga. Sírru 400.
Afgr. i Austurstr. 14. kl. 1 lárd.til £ síðd.
^Kostar 60 au. utn mánuðinn. Kr. 1,80]
ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.)
Skrifstofa
opin kl. 12-
í Austurstrætil4. (uppi),
-3. Sími 400.
Langbesti augl.staður i bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu.
Miðvikud, 8. • aprfl 1914.
czj
DQ
'CÖ
í=2*
OQ
m
a
1
a
O
*«í
Veðrátta í dag.
Vm.e. 744,0 9,0 NNV
R.vík 746,9 9,0 N
isaf. 748,5 9,2 N
Akure. 744,0 14,2
Gr.st. 707,0 11,0 S
Seyðisf. 740,2 6,3 SSV
þórsh. 735,9 5,8 NNV
8
8 Alsk
3 Skýað.
OHálfsk.
ljLjettsk.
4 Heiðsk.
4 Hálfsk.
N—norö- eða norðsn,A— aust-eða
eaustan.S—suð- eða sunan, V— vest-
eða vestan
Vindhæð er talin ístigumþann-
g: 0—logn.l—andvari, 2—kul, 3—
goia, 4—kaldi, 5—stintiingsgola, 6—
stinningskaldij—snarpur vindur,8—
hvassviöri,9 stormur, 10—rok,l 1 —
ofsaveður, 12— fárviðri.
Skáleturstölur í hila merkjafrost
Bíó
BJograftheater iDí^
Reykjavíkur | ’ vJ
Spánversk ást.
Ágætismyndin, sem allir dást að,
verður sakir fjölmennra áskorana
sýnd aftur í kvöld.
u
TSVARSKÆRUR
fást samdar á Bergstaða-
stæti 20 kl. 5—6 síðd.
Bíó-Kafé er best.
í Sími 349. Hartvig NielsenJ
M, Magnús,
læknir og sjerfræðingur
í húðsjúkdómum.
Heima kl. 11 — I og ö1^—8.
Sími 410. Kirkjustræti 12.
Massage-læknir
Guðm. Pjetursson.
Heima kl. 6—7 e. m.
Spít alastíg 9. (niðri).
Sími 394.
Þórður Thoroddsen
fv. hjeraðslæknir.
Túngötu 12. Sími 129.
Viðtalstími kl. 1—4
SIMFBJETTIR
h/ *5 ed bo
> 43 JS
O < C lO <v
> >
Kaupmannahöfn í dag.
Holskurð á að gera í dag á GústaS VI. konungi Svía, vegna
illkynjaðs magasárs.
Hotel Reykjavlk.
Heitur matur
(4 rjettir, ef óskað er) fæst á hverjum degi (eins á helgum) ki. 2—4.
Framreitt í stóra „SV9usik“-salnum.
Gengið um austurdyrnar.
Kaldur matur
____________fæst, sem aöur, alian daginn.
Mál verkasýn i n g
Asgríms Jónssonar
er daglega opin frá 11—5 í Vinaminni.
Inngangur 50 au. fyrir fullorðna. 10 au. fyrir börn.
I
*
Cfl
7T
Páska-Skófatnaðinn
verður best að kaupa hjá
|Stefáni Gunnarssyni,
Austurstræti 3.
»
T
3
SD
T
tw
o.
Ot
c
<<«
X
o
3
3
»
Mikið úrval nýkomið
af sjerlega failegum Skófatnaði.
Komið sem fyrst í
= Austurstræti 3 =
ff
Húsavík í gær.
Benedikt Sveinsson alþingis-
tnaður kom hingað á föstudaginn
úr leiðangri sínum um kjöraæmið.
Hafði fengið hinar bestu viðtökur.
Sökurn dfærðar gat hann ekki farið
um alla sýsluna. Ætlar liann með
Ingólf til Akureyrar og taka þar
Flóru til Reykjavíkur.
Harðindi mikii í Þingeyarsýslu,
en víðast eiga bændur hey fram til
sumarmála.
Ingólfur, skip Thore, er nú á
Seyðisfirði á norðurleið.
v amfoat&s-aS al-
verður haliinn í H.f. „Fjelagsbók-
bandið“, þriðjudaginn 14. þ. m.
í Bárubúð, uppi — kl. 8>/a e. m.
Stjórnin.
Ú R BÆKUM
Mislingar.
ERSLUN mín er nú birg af flestum
nauðsynjavörum. Um verð og gæði ætla jeg ekkert
að segja, en aðeins geta þess, sem mestu varðar,
að jeg skal gjöra hvern mann ánægðan, sem við
mig skiftir til páskanna, hvort það er mikið eða
litið. það verður því algjörður óþarfi, að sækja
þá vöru, sem hjá mjer fæst lengra til.
BJÖRN GUÐMUNDSSON, Vesturgötu 50
OLSENS NAUTICAL ALMANAC 1914
(kostar 1 kr.),
sem er alveg ómissandi eign fyrir útgerðarmenn og sjómenn, fæst alltaf í
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
í gær varð uppvíst að stúlka, sem
komið hafði hingað til bæarins með
e/s Ceres var veik af mislingum.
Hún heitir Elínborg Guðmundsdótttr
og kom frá Danmörku. Hafði hún
verið veík nokkra daga undanfarið.
Undir eins og veikin var ákveðin,
var stúlkan flutt í sóttvarnarhúsið
ásamt tveim stúlkum og einu barni,
sem höfðu umgengist hana.
í dag verður ennfremur flutt þang-
að barn ásamt móður sinni, sem
kom á skipið í Vestmanneyum.
Allir skipsmenn á Ceres og aðrir
farþegar, en stúlka þessi, hafa skrifað
undir yfirlýsingu um að þeir hafi
áður haft mislinga.
Vissa fyrir, að ekki hafi neinir
smittast hjer af hinni mislingaveiku
stúlku, fæst ekki fyr en eftirj um
10 daga, en vonandi að það hafi
ekki verið.
Samkoma verður í húsi K. F.
U. M. á laugardaginn fyrir Páska.
Þar talar sjera Bjarni Jónsson um
Gröf Krists. Passíusálmar verða
sungnir. AUir velkomnir.
f Hallgrímur Egilsson, sjúk-
lingur á Laugarnesspítala, andaðist
í gærkveldi, 45 ára að aldri. Kunn-
ugur maður segir svo frá: »Hann
var drengur hinn besli, greindur
vel og skáldmæltur og mjög vel
að sjer, en búinn að vera kross-
beri um margra ára skeið. Lætur
eftir sig konu og dóttur hjer f bæ.«
Páskamessur í Dómkirkjunni: