Vísir - 20.04.1914, Blaðsíða 2
V I S I R
OLSENS NAUTICAL ALMANAC 1914 j
gerir hörundið livíít og mjúkt.
Einu sinni keypt, ávalt notuð
aftur. Fæst hjá kaupmönnum.
(kostar 1 kr.), i )
sem er alveg Ómissandi eign fyrir útgerðarrnenn og sjómenn, fæst alltaf íj j
Bókaverslun SSgfýsar Eymurtdssonar.
Hlióðir Zeppelm-lofi-
háisir.
Hernaðarioítfarið Zeppelin 5. við
Johannisthal hefur verið útbúið
með áhaldi, sem dregur úr 'skark-
aia vjelanna, svo ekkert heyrist til
þeirra, jafnvel á stuttu færi.
Kvarta Frakkar mikið yfir því,
övaö Þjóðverjar sjeu nærgöngulir
í Rínarfylkjunura. Hjeldu þeir síð-
ast í f. m. heræfingar aö nætur-
lagi fyrir innan landamæri Frakk-
Iands. Voru loftskipin svo hátt
uppi, að ekki var hægt að heyra til
vjelanna, en af Ijósmerkjunum mátti
sjá að þetta var heræfing.
Reynlð Vinolia
Raksápu.
Ofyrirsjeðar breytiogar
f stjórn Englands.
Hermálaráðherrann Seely hefur
sagt af sjer fyrir fullt og atlt. For-
sætisráðherrann Asquith verður
hermálaráðherrá. Af því leiðir, að
kosningar verða aftur að fara fram
í East Fife, þar sem hann var
þingmaður áður. Líklegt er talið,
að hann verði kosinn þar aftur
síðast var hann kosinn með 1799
atkvæða meiri bluta. Sömuieiðis
hetur yfirhershöfðingi Ewart sótt
um lausn. Verður afleiðingin af
þessu, að lögunum um heimastjórn
írlands seinkar.
Vsnolia Raksápa
er best.
Hvert stykki í loftþjettum
nikkelbauk.
■ i i«| _ ntxaauttaatx-aií.-vmi *
Hár sildur.
írsk kona, Honora O’Leary, dó
30. f. m. í Colmountain. Hún var
fullra 115 ára gömul. Hún var
dugleg kona á yngri árum, tók
allmikinn þátt í uppreisn „Hvítu
drengjanna“, er svo var nefn, á
írlandi árið 1821. þoldi hún þá
þrautir miklar og mannraunir.
Foringi uppreistarmanna, var afi
hennar og var tekinn af lífi. Móð-,
ir hennar varð líka 115 ára.
„Hvítu drengirnir" var leynifjelag
írskra smábænda stofnað 1759.
Rjeðu þeir um nætur á storeigna-
bændur og voru þá í hvítum
kirtlum yst klæða og fengu af
því nafn sitt.
*
*
*
t
§■'
Er besta uppspretta fyrir allskonar góðar og ódýrar
nýlenduvörur. ^
U m öoðsmenn; ^
gcemundsen, gúbbcrs §• go. $
Albenstrasse 19—21. £
Hamhurg 15. »
« S
SÆMUNDSEN LUBBERS&CO,
HBILDSALAR,
selja allar íslenskar afurðir með hæsta verði, fljót af-
greiðsla, fljót skii. Skrifið til Sæmundsen, Lubbers &
Co., Aibertsirasse 19—21, Hamburg 15, eða
til Sæmundsen, Lúbbers & Co., Hoibergsgade 18,
Kjöbenhavn, K. Sömuleiðis fyrst um sinn til umboðs
Carí Sæmundsen & Co., Reykjavík eða Akureyri.
ae\tv\
í karlmanna- ogkvennfatnað
nýkomin.
Tkjulaust fjölbrejttast úrval á landi hjer.
n s o ii
Aðalstræti 8.
» *íT*r\nr\rT4K,
L U X
Oilum ber saman um, að LtlX-5ápuspænir sjeu
bestir til að þvo úr ullarfatnað ; fatnaðurinn hleypur
aldrei, ef LUX-Sápuspænir eru notaðir.
Fylgið leiðarvísirnum.
Gætið að, að LUX standi á hverjum pakka.
Fæst hjá kaupmönnum.
A. V. Tulinius
%
Miðstr. 6. Tals. 254.
Brunabótafjel. norræna.
Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr
Skrifstofutími 9—3.
Bulls Eye Kerti
(SUNLIGHT)
eru þau ódýrustu, björtustu
og bestu.
Biðjið ávallt um þau.
Kaupið
því hún er, eins og öllum er
kunnugt, besta þvottasápan.
Gætið nákvæmlega að, að
»Suir!light< (Sclskin) standi á
hverju stykki.
Varið yður á eftirstælingum.
Fátækramálið
á
bæarstjórnarfundi.
--- Frh.
Hjer hefði hann nú talið upp
styrkveitingar, er næmumilli 10 og
20 þús. kr. og mætti álíta beinlínis
bruðlun á fje bæarmanna. Frískir
handverksmenn fengju drjúgan
skerf af fátækrastyrknum, jafn-
framt því sem dregið væri við
örvasa kerlingar og börn. í þessu
tilfelli væru aðgerðir borgarstjóra
og fátækranefndar beint fálm,
eins og börn væru að verkum.
Annars ynnu þeir ekki svo, sem
þeir gerðu nú. Drykkjuboltar og
letingjar jeta út útsvarshækk-
anir þær, sem eru að aukast hjer
ár frá ári.
þetta fyrirkomulag værí gamalt
og þyrfti að breytast og vel
mætti álíta að borgarstjóri hefði
rólega samvisku, að hafa setið
ofan í þessari óreiðu nú í nær
6 ár.
þetta fátækramál væri svo víð-
tækt, að í sambandi við það yrði
ekki hjá því komist, að nefna
fieiri mál, t. d. heilbrigðismálið. —
Heilbrigðisnefndin, jeg veit ekki,
hvar hún á heima eða hvað hún
starfar. Nú er verið að búa til
tanga út í Tjörnina úr þeim
versta óþverra er tilfellur í bæn-
um, svo ódauninn leggur frá í
kring, og heilbrigðisnefndin virð-
ist ekkert hafa við slíkt að at-
huga. í stað þess að láta versta
óþverra úr bænum þarna í
Tjörnina, væri sjálfsagt að fara
með hann langt út fyrir bæinn,
það g»ti einhver fengið atvinnu
við það, heldur enn fara á bæar-
sjóð, eða væri ekki nær að láta
þessa frísku ómaga vinna fyrir
sjer með því að hreinsa göturnar,
sem eru ófærar yfirferðar, en
láta þá ganga iðjulausa með hend-
ur í vösum. í þessu sambandi
mætti minna á niðurjöfnunar-
nefndina, hún virðist ekki sjer-
lega nærgætinn í starfi sínu,
þung , aukaútsvör eru lögð á
öreiga baruamenn, sem eru að
reyna að verjast sveit, en lítið
eða ekkert lagt á stórefnað fólk,
t. d. á einn bæarfulltrúanna stórt
hús og óbyggða lóð á besta stað
í bænum, er “hefur 6 krónur í
útsvar. Aftur hef jeg sjeð út-
svarsseðil til manns, sem ekkert
getur unnið og á ekkert til, nema
tóm smábörn, á hann er lagt 16
kr. Svo er það víðar, þótt ekki
sjeu nefnd útsvörin á vinnukon-
unum, sem margar hverjar eiga
ekki á sig leppanna, en á frúr,
sem eiga fleiri þúsundir króna
er ekkert lagt!!
Sumir menn eru nefndir vind-
hanar fyrir það, að leggja eitt til
í dag og annað á morgun, En
orsakir geta ’legið til þess. Og
jeg ætla nú að taka tillögu mína
aftur frá síðasta fundi, um að
rannsaka fátækramálin, því hjef
þarf meira að gera. það þarf aó
gerbreyta öllu fyrirkomulagi á
bœarmálunum. Allir skapaðif
hlutir eru í óreglu. Bæarstjórnifl