Vísir - 22.04.1914, Page 1

Vísir - 22.04.1914, Page 1
 Vísir er elsta — hesta — út- breiddasta og ódýrasta dagblaðið á íslandi. & \S\ VI I Vfsir er blaðið þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. ísí sa m 1 m Kemur út alla daga. Sínú 400. Afgr. Austurstr. 14., opin kl. 1 lárd.til 8 síðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.). Skrifstofa í Austurstrætil4, (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbesti augi.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir bfrtlngu. SVIiðvikud. 22. apríi 1914. £Háflóð kl. 3’3ö árd og 3,52’ síðd. A morgusi: Afmali-. Oísli ísleifsson, fv. sýslumaður. Bjarni Þórðarson, frá Reykhólum Dalhoff Halldórsson, gullsmiður. Minn ástkæri eiginmað- ur, S igu rður Sigur ös- son, andaðist að heimili sínw, Vesturgötu 46, 10. þ. rn. og fer jarðarförin fram í dag og byrjar með hús- kveðju kl. 2. — Hinn Iátui hafði óskað þess, að Vifil- staðahæiisms væri minnst fremur en að senda krans á kistU sína. Þetta tilkynnist vinum og vandamönnum. Reykjavík 22. apríl 1914. Quðrún Jónsdóttir (fyrir hörtd mína og barna okkar). B Jarðarför B Magnúsar Magnússonar frá Litlalandi í Ölfusi fer fram á föstudaginn 24. þ. m.; § hefst kl 111/2 frá heimih hans Frakkastíg 13. . F. U. U.-D.-fundur e k k i í kveld, beldur á fimmtudagskveldið. Á morgun. sumard. fyrsta : KI. 1. Væringjar mæti. Afmælisgleði og sumar- fagnaður. KI. 8l/2. Hátíðafundur fyrir A.-D. og U.-D. U R BÆNUM Hjónaefni. Gunnl. Claessen lækn- ir og ungfrú Þórdís Björnsdóttir. Súlan fór í gær hjeðan til Akur- eyrar. Tók póst. Fra Islands Næringsliv heitir nýútkomin bók. Gefin út af bóka- útgáfuíjelaginu Norge i Kristjaníu. Byrjar bókin á sögulegu yfirliti eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. — Bókin er í 4 blaða broti, 200 síð- ur, blaðin myndúm, og er útgáfan ijómandi vönduð. Eggert Ölafsson kom inn í gær með 25000—30000 af fiski. Bragi kom með 25000. Ragnheiður, kútter, kom inn í nótt með 5000. Gamla Bíó sýndi í gær fyrir fullu húsi fSynd feðranna«. Eingöngu nafn Ástu Nielsens ernóg til þess, að almenningi sje óhætt að fara r Bíó, því allir vita fyrir- ^ni, að eitthvað listfengt er í vændum. er að líta inn í „Confect“-b'J í Austurstræti 17, til þeirra Irmu og Cörlu Olsen og sjá þetta ljómandi fallega og ljúffenga sumar sælgæti. þar má fyrir litla peninga fylla vasana af því fínasta „confect" handa kærustunni, konjaksbrjóstsykur handa brennivínsmönnum og stórmenna-kúlur handa mjer. Húrra! Bravó! þangað fer jeg! og þangað fer jeg! þangað förum við allir! Aðalfundur Sjúkrasaratags ^erjkjavútuir verður haldinn í Bárubúð uppi miðvikudaginn 29. apríl kl. 8 síðd. Á fundinum verður kosin stjórn samlagsins fyrir næsta ár, lagðir fram og úrskurðaðir endurskoðaðir reikningar þess fyrir síðastl. ár og rædd þau mál, er samlagið varðar. Lagabreytingar verða til umræðu og til atkvæðagreiðslu á fundinum. Reikningar samlagsins fyrir síðastl. ár liggja frammi hjá gjaldker- anum hr. Heíga Árnasyni í Safnhúsinu á Hverfisgötu viku fyrir fundinn. Reykjavík 22. apríl 1914. <Jón Pálsson, p. t. form. Éslenskt smjör fæ*t í verslun óns Zoega. Jafnvel leikur, eins og Spánsk i ást, þótt tagur væri, getur að leik- list eigi nándar nærri komist í sam- I jöfnuð við leik frú Áslu í þessari j mynd, Efni leiksins er óbrotið og án allra ónátíúilegra viðburða, og get- ur því hver og einn hæglega fylgst með, en samt tekst frú Ástu Níelsen að leggja inn í leik sinn þá þýðingu og áherslu, sem ætlast er til í leiknum. Sá löslur, sem Urban Gad vítir í þessari mynd, er drykkjuskapur- inn. Gamall handverksmaður hefur spillt lífi sínu með honum, og dóttirin erfir þennan iöst, og henni verður ekki bjargað, þrált fyrir ítrekaðar tilraunir, og menri horfa nieð sorg og reiði á, hversu menn, til þess að koma fram áformum sínum, freista hana til drykkjuskap- ar, sem einnig í þetta sinn gerir tilætlaða verkun. Það mætti rita langt erindi um þessa mynd, en vjer skulum að eins bæla því við, að lesendur vorir munu síst iðrast, að fara og sjá þennan leik, og (ráðum vjer þeim að gera svo, bæði gömlum og ungum. x. öðrum breppnum kosningardaginn, en í hinum hreppnpm hafði verið kosið eftir rangri kjörskrá. Þess vegna er þaó, að svo seint er talið í sýslunni (27. þ. m.). Stykkishólmi í gær. Hera er byrjuð ferðir hjer og heldur vel áætlun. í gær fór hún inn í Hvammsfjörð, var þar tölu- verður ís. Efra-Hvoli í gær. Fyririestra um samvinnufjelags- skap heldur Sigurður frá Ystafelli hjer í sýslu þessa dagana. { gær var hanti á Ægissíðu, í dag á Stór- ólfshvoli; er vel látið af og allvel sótt. Kvef gengur hjer nokkurt. Sýslufundur hefst hjer á morg- un. í Árnessýdu stendur sýslufund- ur nú yfir. S\mjv\eUu. 1® M Akureyri í gær. Kosnirsgar í dag. í Skeggjaslaðahreppi og Borgar- fjarðarhreppi í Norður-Múlasýslu fer fram alþingiskosning í dag. Hafði veður bannað kosningu í Regn- kápurnar frá Jóni Zoega fá almennt lof. Fermingarföt drengja! Ijómandi falleg og ódýr. Laugaveg 1. Atvinna. Duglegar stúlkur, vanar fisk- verkun og línubeitingu, óskast til Norðfjarðar. Semjið við Gísla Hjálma sson, Spítalastíg 9, uppi. Atvinna. Nokkrar duglegar stúlkur, vanar línubeitingu og fiskiaðgjörð, óskast til Austfjarða. Semjið við A. Jacobsen, Laugaveg 79. jU\*m^\smem\. VI. Þessir eru kosnir; Suður-Þingeyarsýsla. Pjetur Jónsson umboðsmaður með 202 atkv. Sigurður Jónsson, bóndi, hlaut 123 atkv. Eyafjarðarsýsla. Hannes Hafstein, ráðheira, með 387 atkv. og Stefán Ste/ánsson, bóndi, með 281 atkv. Jón Stefánsson ritstjóri hlaut 194 atkv. og Kristinn H. Benjamínsson, bóndi, hlaut 114. atkv. Saman fengu: Hannes og Jón 175 atkv. — - Krislinn 23 — — - Stefán 189 — Jón - Kristinn 9 — — - Stefán 10 — Stefán - Kristinn 82 — ggFRA UTLQNDUMgr Stór bruni varð í bænum St. Augustine í Florida 4. þ. ni. Brunnu þar 3 gistihallir og allmörg íbúðarhús. Gestir sluppu með naumindum lífs út fáklæddir, og manntjón varð ekkert, Tjónið er talið um 2 millj. kr. Sorgieg afdrif tvíbura. Ekkja nokkur í London missti nýlega einkabörn sín, tvær dætur, er voru tvíburar 3 ára, mjög voveif- lega. Fyrir rúmri viku kviknaði af eldi í fötum annars barnsins; fjekk það af brunasár stcr, er leiddi það samstundis ti! bana. En litlu áður fjell hitt barnið út uin opinn glugga og dauðrotaðist.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.