Vísir - 22.04.1914, Blaðsíða 2
V í S I R
íslensk mál í dönskmn
blöðmn
Knútur Berlín' eyðir nv.klu rúmi
í Köbenhavn 6. þ. m. undir venju-
legar æsingar gegn íslendinguni út
af fánamálinu. Ávítar iiattn enn
Zahle forsætisráðherra fyrir slælega
framkomu gegn oss fyrir hönd
Dana, Nokkra stoð fyrir skilningi
sinum á því, að Danir skuii eiga
jaínan rjett íslendingum á því, að
ákveða hvernig sambandi íslend-
tnga og Dana skuli háttað stjórn-
arfarslega í framtíðinni, svo iremi
ekki komi íil skilnaðar, þykist pró-
íessorinn finna í orðum þórhalls
biskups í Nýu Kjrkjtiblaði 1. jar.
síðastl, og er gieiður yfir. — Ann-
ars er þessi grein, sem aðrar rit-
smíðar hans, moldveður hið mesta,
— óljóst hvort hann vil! helst skiln-
að, sem fyrir bregður hjá honttni
í öðru orðinu, eða eitthvert sam-
band. En eitt er víst og auðsætí a'
skrifum hans, að síst vill hann oss
hið besta kjósa eða unna oss rjeíí-
ar í neinu.
Nat. Tid. 3. þ. m. og Kolding
Avis 31. f. m. geta uni sjóðþurð í
riánarbúi Guðlaugs heitins bæar-
fógeta á Akureyri, og lýkur hið síð-
arnefnda blað máli sínu á þessa
leið:
»Mál þetta hefur vakið slórkost-
lega athygli á íslandi, þar sem sljfk-
ir atburðir eru ekki daglegt brauð
eins og hjer heima« (þ. e. í Dan-
mörku). Frásögnin er öil hrottaleg
og röng, t. d. er bæaffógetinn
nefndur Gunlög Gudmundsen og
sagt, að það sje ætlun manna, að
synir hins látna hafi með líferni
sínu leitt föður sinn út í giæpinn.
AJtenposten 6. þ. m. hermir þær
frjettir frá Akuieyri úr brjefi, að
verið sje að reisa áburðarverksmiðju
(Guanofabrik) mikla á Seyðisfirði.
»Hún á að búa til áburð úr fiskl-
afurðum og láta Jítiiin gufubát sækja
þær á aðra firði þar eystra og
kaupa af sjómönnum. Þar verði í
vinnu 50—60 rnanns og fyrir verk-
smiðjunni stendur þýskur verkfræð-
ingur, en iiæstur honum gengur
að yfirstjórn ungur íslendingur,
Henrik Dal að nafni, er í mörg ár
hefur verið afgreiðslumaður þýskra
botnvörpuskipa á Seyðisfirði. Þýskt
hlutafjelag á verksmiðjuna og er
höfuðstóliinn 50 þús. ríkismörk,
sagöur innborgaður.«
Extrabladet 31. f. m. skýrir frá
því, að þýskt skip hafi flutt 300
smálestir af byssum frá Hamborg,
er var umskipað í norskt skip
»Fanny« á Langalandi. Kvað norska
skipshöfniri byssur þessar allar eiga
að flytjast til íslands. Virðist ekki
iaust við að óhug nokkrum hafi
slegið á Dani við frásögn þessa,
en þó getur blaðið þess tii, sem
eflaust er rjett, að hjer sje um mis-
mæli eða misheyrn að ræða, —
vígbúnaður þe.si hafi átt að fara til
írlands, en ekki íslands.
Tmiofunar-
fiÆi. hringa smíðar
OLSENS NAUTICAL ALMANAC 1914
(kostar 1 kr.),
sem er alveg ómissandi eign fyrir útgerðarmenn og sjómenn, fæst alltaf í
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
rSendið auglýsíngar í
VÍSI tímanlega.
Reynið Virsolia
Raksápu.
Kjöífars og Fiskifars
er ávali íil í
Er besta uppspretta fyrir allskonar góðar og ódýrar
nýíenduvörur.
U m boðsmenn:
f|cemundsen, sgúbbers §■ Go.
Aiberistrasse 19—21.
Harriburg 15.
Vjeistjórar.
Hjer með eru allir meðlimir vjelstjórafjelagsins „Eimur“ vinsam-
lega beðnir að greiða ógoldin gjöld sín til undirritaðs f’yrir 14. maí
þ. á. Gjöldunum veitt móltaka á Skólavörðustíg 42 daglega.
Reykjavík 6. apríl 1914.
Sigurjón Krisijánsson, gjaldkeri.
PSÆMUNDSEN. LUBBERS&CO,
&£ HEILDSALAR,
selja allar íslenskar afurðir með hæsta verði, fljót af-
greiðsla, fljót skil. Skrifið til Sæmundsen, Liibbers &
Co., Aíberistrasse 19—21, Hamburg 15, eða
(jj^ til Sæmundsen, Lúbbers & Co., Hoibergsgade 18,
^ Kjöbenhavn, K. Sömuleiðis fyrst um sinn til umboðs
Carl Sæmundsen & Co., Reykjavík eða Akureyri.
ð
LUX
0llum ber saman um, að LUX-Sápuspsenir sjeu
bestir til að þvo úr ullarfatnað; fatnaðurinn hleypur
aldrei, ef LUX-Sápuspænir eru notaðir.
Fylgið leiðarvísirnum.
Gætið að, að LUX standi á hverjum pakka.
Fæst hjá kaupmönnum.
BjörnSímonarson.
Vallarstr4. Síini 153.
Buils Eye Kerti
(SUNLIGHT)
eru þau ódýrustu, björtustu
og bestu.
Biðjið ávallt um þau.
aaocúiixaatmaajMinaBM
Kaupiö
Só^V\xvssipuwa,
því hún er, eins og öllum er
kunnugt, besta þvottasápan.
Gætið nákvæmlega að, að
»Sunlight« (Sclskin) standi á
hverju stykki.
Varið yður á eftirstælingum.
Skotliríð á lónrnar.
Svo sem öllum er kunnugt, ver
vor fátæka þjóð mörgum tugum
þúsunda króna nær árlega til laga-
smíðar fyrir hina friðsömu íbúa
landsins og höfuðborgin ver og álif-
legri upphæð til reglugjörða á reglu-
gerð ofan innan sinna vjebanda. En
til að vernda þessi lög og reglu-
gerðir er varið raunar hundruðum
þúsutida árlega, þegar allt er talið
með.
Þrátt fyiir allan þeirra tilkostnað
og mikla lagasmíö og reglugjörða
erum vjer ekki Iengra komnir en
það, að lögreglu- og laga-brotin eru
framin hjer svo að segja framan í
höfuðstaðarbúunum daglega, án þess
að nokkur kippi sjer upp við það.
Það er eins og þessi dauðífli sjeu
ánægð, þegar vel er búið að rubba
upp af lagaboðunum.
í gærkveldi gekk jeg út á Mela,
þegar farið var að dimma. Þar
gaf að heyra og sjá fjörlega skot-
hríð, svo sem orusta væri þar háð,
og vissi jeg ekki með fyrsíu, hverju
þetta sætti, en hrátt varð mjer það
Ijóst, að hjer voru menn að skjóta
lóur.
Það er svo sem ekki tiltökumál.
Þingið í fyrra var einmitt að semja
fuglafriðunarlög og hafði 7 eða 8
umræður um þau, þessir 40 speking-
ar, en bæarreglugerðin bannar öll
skot í bænum og leggur við all-
mikla sekt, — og svo leika menn
sjer að því, að skjóta horaðar lóur
í myrkrinu rjett á alfaravegi. Byrja
strax og þær koma — fyr er það
ekki hægt.
Vel gætu þessir kumpánar orðið
einhverjum vegfaranda að bana og
það er raunar varla að búast við,
að lögbrotum þessum verði sinnt að
nokkru, fyr en svo er komið.
Dýraverndunarpostularnir, sem
varla geta drepið ógrátandi það kvik-
indið, sem einna helst virðist skapað
ti! að angra mann, þeir sitja nú hjá
og láta sig engu skifta.
Menn, sem búa utarlega í bænum,
segja að þessi skothríð standi á hverju
kveldi.
En það er ekki til neins að tala
við sofandi menn. Jeg vil því að
síðustu snúa máli mínu til ykkar,
sem iðkið þessa lóuskothríð. Viljiö
þið ekki heldur skjóta lóuna meðan
bjart er, því með þessum myrkraskot-
um getið þið hæglega drepið hvern
annan.
Gestur.
okkur
karimanna-
f a t a e f n i,
afpössuð í föt, fást með sjerstökum
kjarakaupum á
Laugavegi 63.
Jóh. Ögm. Oddsson.