Vísir - 22.04.1914, Síða 4
V 1 S 1 R
Drensja,-
peysur
Ostar og
nýkotnnar á Laugavegí 63.
Joh. Ögm. Oddson.
:iaauviMiínívu.5#/juiJ>--.vj«íoacta,»así ms-«rmswar.rssii:i‘.
Ofnar.
Nokkrir ofnar fást með
góðu verði
í verslun
Jóns Zoega.
er að vanda ódýrasí í verslun
Jóns Zoega.
s í
Göngustaflr
laglegir og ódýrir,
hentugir til sumargjafa,
í versi.
,Yon‘
Laugavegi 55.
P
HÚSNÆÐI
«
1 stofa með eldhúsi og lítilli
íbúð á efsta lofti verður til leigu
frá 14. maí fyrir barnlausa fjöl-
skyldu. Afgr. v. á.
Stofa, lítið herbcrgi og eldhús,
fæst til leigu frá 15. maí. Bakka-
stíg 5.
Stóríbúð til leigufrá 14. maí
í Miðstræti 8 B.
Stofa til leigu í miðjum bæn-
um með innbú, aðeins fyrir
reglusaman mann. Afgr. v. á.
2 samanliggjandi herbergi
eru til leigu, með aðgangi að eld-
húsi ef óskað er, frá 14. maí, ná-
lægt miðbænum. Afgr. v. á.
Herbergi til leigu, Hverfisgötu
16.
Snoturt herbergi með húsgögn-
um er til leigu í Grjótagötu 14.
Loftherbergi ágætt með feg-
ursta útsýni yfir höfnina er til
leigu frá 1. eða 14. maí handa
stiltum og reglusömum manni.
Uppbúið rúm og öll húsgögn
fylgja, ásamt ræstingu. Afgr. v. á.
Góð íbúð, 3—4 rúmgóð her-
bergi, til leigu frá 14. maí n. k.
Upplýsingará Grettisgötu 8 (niðri).
Herbergi með húsgögnum fæst
til leigu eftir 14. maí á Grundar-
stíg 4 uppi.
2 herbergi uppi og 2 herbergi
niðri með aðgang að eldhúsi eru,
til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á.
2 herbergi með aðgangi að
eldhúsi eru til leigu fyrir fá-
menna fjölskyldu. Uppl. á Berg-
staðastíg 27.
Til Ieigu kjallarpláss og smá
íbúð hjá Jóni Sigmundssyni, gull-
smið. Laugavegi 8.
I HÍS&AGNÁDtKAE I
.) og DÍVANTLPPI, margar tegundir, mjög ódýrt.
'
GARDINUEFNI, stórt úrval, hjá
$L Jónatan Þorsteinssyni
&
f
til sumardagsins fyrsta fæst hjá Jóni frá Vaðnesi.
hefur nú að bjóða margt nýtt og fallegt, hentugt til sumargjafa.
Sjerstakt borð með tíu aura mumira.
TAPAЗFIJNDIРQ
Tapast hefur karlmannsúr að-
faranórt mánudags. Skilist á afgr
Vísis gegn fundarlaunuui.
Svört næla með gullrönd fund-
in. Vitjist á afgr. Vísis gegn fund-
arlaunum og auglýsingar verði.
VINNA
Stúlka liðleg óskast í vorvist
nú þegar á fámennt heimili. Hátt
kaup. Engin fiskverkun. Afgr.
v. á.
Stúlka óskast í vist á Vestur-
iandi. Uppl. á afgr. Vísis.
Stúlka, vön að sauma peysuföf,
óskast nú þegar. Afgr. v. á.
Góð stúlka óskast nú þegar
til 14. maú Guðný Ottesen,
Klapparstíg 1.
Dugleg stúlka
og vel að sjer, vön eldhúsverk-
um, getur fengið fasta atvinnu
14. maí.
L. Bruun,
»Skjaldbreið«.
Telpa frá 14—16 ára eða full-
orðin stúlka, sem ekki getur geng-
ið í erfiða vinnu, óskast í vist nú
þegar eða 1. maí. Afgr. v. á.
Ung stúlka getur fengið hæga
vist hjá Skov kaftein, Vesturg. 16.
Hjólhestar eru hreinsaðir og
lakkeraðir á Vitastíg 14. Flýtið
ykkur því nú fer færið að koma.
Góður skósmiður getur feng-
ið vinnu strax í Bergstaðastræti 1.
Saum og rtiðugler
I
KAUPSKAPUR
fá rnenn ódýrast í verslun
Jóns Zoega.
Hús til sölu
yfir 5 smálestir,
allar tegundir, ailar breiddir. Einnig stigaleggingar margar
og gólfpappi, nýkomið til
Jónatans Þorsteinssonar.
M
LEIGA
Hjólhestar fást leigðir fyrir 25
au. um tímann í Bankastræti|14.
Grammophone með plötum
óskast til leigu. Tilboð merkt
10S, sendist afgr. Vísis.
Matjurtagarður til leigu við
Laugaveg. Afgr. v. á.
Yfir 100 tegundir af ódýru veggfóðri er nýkomið í verslun
fóns Zoega
og mjög mikið af betreksstriga.
og ibúðirtil leigu. Uppl. gefur
G. Gíslason & Hay, Reykjavík.
Síórar hænur, sem vilja liggja
á, verða keyptar næstu daga í
Ási. Sími 236.
Skrifborð óskast til kaups með
tækifærisverði, (má vera dömu-
skrifborð,) Kárastíg 2.
Tvær ungar úrvalskýr fást
keyptar ásamt nokkru af neyi.
Afgr. v. á. seljanda.
C AL{S t-vs þess að vinnustof-
O v> SV U ! B ! an hættir eru ýmis-
konar húsgögn seld, þar á meðal
»bufté« úr eik, fata-kommóða (hefil-
bekkur, smíðaáhöld) og margt fleira.
Uppl. geíur
I. Frederiksen, Kárastíg 11.
Fallegt silfurbaldýrað belti til
sölu á Hverfisgötu 15.
Morgunkjólar fallegir fást á Laug-
avegi 11. Inngangur fráSmiðjust.
í Þingholtsstræti 7 eru til sölu
fermingarkjólar og allskonar fatn-
aður, nýr og gamall.
Til sölu rúmstæði, hjólhestur,
grammophon, o.fl. með lágu verði
í Bankastræti 7. Frá kl. 11—2.
Fermingarkjóll til sölu í Grjót-
agötu 9.
Söðull vandaður til sölu með
gjafverði. Afgr. v. á.
Utgefandi: Einar Gunnarsson,
cand. phil
Östlunds-prentsmiðja.