Vísir - 23.04.1914, Qupperneq 4
VÍSIR
Svo varð dauðaþögn aftur.
Conti þekkti gerla málróm de
Vcncours, þótt auðheyrt væri að
hann væri ekki með sjálfum sjer.
Rubeoli greifi hló í böndnnurn.
Frh.
Ný íslensk
EGG
fást allaf í
NÝHÖN
ÚR BÆNUM. Frh. frá 1. síðu.
Lokað er í dag bönkunum báð-
um, pósthúsinu eftir kl. 1 og sum-
um sölubúðunum, flögg víða um
bæinn.
Finnur Magnússon á brjef á
skrifstofu Vísis.
Notre Dame de Ia Meer,
frakkneska spítalaskipið, er gert er
út af kaþólsku góðgerðafjelagi,
sem hefur aðalstöð sína í París. Skip
þetta hefur rúm fyrir 12 sjúklinga, en
getur tekið allt að 20. Það er
mikinn hluta sumars hjer við land,
til þess að líkna þeim, sem veikir
eru. Tekur það til lækninga og
hjúkrunar jafnt menn af öllum
þjóðflokkum og trúarbrögðum og
er allt gefins, sem það lætur í tje.
Hvert skip, sem hefur sjúkan mann
eða særðan og sjer til spítalaskips-
ins, þarf ekki annað en draga flagg
á hálfa stöng, kemur það þá þeg-
ar til aðstoðar. Þó ekki sje nema
um lítinn skurð að ræða (það er
aldrei hægt að vita hvað úr hon-
um getur orðið), er sjálfsagt að
leita hjálparinnar, og þeim er
ánægja að veita hana, hvort hún er
lítil eða stór.
Njörður kom í gær og hafði
aflað 20,000.
3 frakkneskir botnvörpungar
eru nýkomnir. Hafa verið við veið-
ar hjer á flóanum, en veitt lítið.
Lúðrafjelagið Harpa spilar á
Austurveili í kveld kl. 71/.,
Þing’lýsingar
23. apríl.
1. Jóhannes Zoega selur21. þ. m.
Jóni Zoega 420 ferálna lóð við
Nýlendugötu fyrir 850 krónur.
2. Hjálmtýr Sigurðson selur 20. f.
m. Steingrími Jóhannssyni hús-
eignina nr. 46 B við Laugaveg
fyrir 7 500 krónur.
3. Sigurður Jónsson og Magnús
Benjamínsson selja 14. þ. m.
Hjálmtý Sigurðssyni þeirra hluta
í húsinu nr. 22 við Lindargötu
fyrir 8 500 kr.
4. Hjálmtýr Sigurðsson selur 14.
þ. m. Sigurði Jónssyni og Magn-
úsi Benjámínssyni húsið nr. 5
við Lindargötu fyrir 8 500 kr.
5. Landsbankinn selur 22. þ. m.
Guðm. Böðvarssyni húseignina
„Bjarka“ fyrir 8 600 kr.
6. þorsteinn þorgilsson selur 17.
YASABIBLÍAN
er nú komin og fæst hjá bóksölunum í Reykjavík.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundsnonar.
FYRIR KAUPMENN
er altaf á Lager
RÚSÍNUR og GRÁFÍKJUR
hjá J. AALL-HANSEN,
Þingholt88træti 28.
Fyrir minni íslands.
Ylji vonin hvern bæ,
eyan svanhvít í sæ,
þar sem suugin er tunga svo fögur.
Vei i blessuð þín mold,
þar sem hvíla þau hold,
þessar hendur, sem skráðu okkar sögur.
Síð og ár við þitt full
íít vort ætthelga gull,
gamla ísland, við hróðugir breiðum,
því að helst ættu blóð,
efni í mannvit og móð,
þeir sem mest eiga best undir leiðum.
Veri blessuð þau ljóð,
sem um svipmikla þjóð
ver->a sungin á vorinu nýa.
þegar snillinnar tíð
geislar göfgi yíir hlíð
og þann Gunnar, sem vill ekki flýa.
Ríka drotning í sæ,
verði veldi þitt æ
list og vit kringum stólinn þinn háa,
og hjá iandnemum þeim,
sem á hólmi við heim
sýna höfunum fánann þinn bláa.
Þ. E.
Sumri fagnað.
Enn er sumar, — æskutið
allra góðra vona,
óskastundin ár og síð
ísiands dætra’ og sona.
Aftur ljett og ljós og kvik
lifna blómin kalin, —
djörf og glettin brúna-blik
bregða’ á leik um salinn.
Hvísl og bros og hjartaslög
hömlum bindur enginn,
þegar sumar langspilslög
leikur mjúk á strenginn. —
Þó að roðni eitt og eitt
unga blómið dreymið,
til þess enginn tekur neitt:
tetrið litla’ er feimið.
Æskufjörið undir fót
ýtir snót og sveini, —
þöglra kvölda þýðu-mót,
þau veit nú sá eini!
Hann fer ekki’ að herma frá,
hvað hann vita .kunni; —
svona skýst nú sitthvað hjá
sjálfri hagstofunni!
Gleðin saklaus, söngur, ljóð
sál og hendur tengi!
Gefum æskuhljómum hljóð,
Hörpu, brautargengi!
Verum allt af ung og kát,
ólmist hver sem getur, —
j geri okkur aldrei mát
elli bitur vetur!
Far þú, vetur, naþur nú
norðu’r í Elivoga\
Handan yfir himinbrú
Harpa fer í loga. —
Ber þú hátt við himininn,
heiður, glaður, fagur,
fagurbláa fánann þinn,
fyrsti sumardagur!
Guðm. Guðmundsson.
þ. m. Einari þórðarsyni hús-
eignina nr. 8 við Kárastíg fyrir
4 500 kr.
7. Dánarbú Fr. Warburgs selur
31. f. m. P. Petersen „Gamla
Bíó“ (c: áhöld og rjettindi)
fyrir 8 050 kr.
Östlunds-prentsmiðja.
Rottur
Ríkis- ^ WýS,
viðurkennt
Óskaðlegt mönnum og húsdýrum
Söluskrifstofa: Ny Östergade 2
Köbenbavn
VINNA
Stúlka
vön bókfærstu óskast hátf-
an daginn. Afgr. v. á.
Tvö sólrik herbergi ásamt
eldhúsi er til Ieigu í nýlegu húsi
í Vesturbænum. Afgr. v. á.
Stofa, lítið herbergi ogeldhús,
fæst til leigu frá 15. maí. Bakka-
stíg 5.
3 herbergí og eldhús til leigu
við Laugaveg, Afgr. v. á.
2 ágæt herbergi í miðbænum
eru ril leigu um þingtímann.
Ein stofa eða tvær samstæðar
eru til leigu frá 14. maí. Með hús-
gögnum, ef óskað er. Af vissum
ástæðum lægri leiga en almennt
gerist. Afgr. v. á.
Fæði, þjónusta og húsnæði
óskast á góðu heimili frá 14. maí.
Geir Guðmundsson (fráHáeyri),
Ránargötu 29.
Piltur, heilsugóður, 15—20
ára, vanur bakaríi, getur fengið
atvinnu 15 maí. Afgr. v. á.
Stúlka óskast í vist frá 14.
maí í góðu húsi hjer í bænum.
Upplýsingar á Vesturgötu 18.
Hjólhestar eru hreinsaðir og
lakkeraðir á Vitastíg 14. Flýtið
ykkur, því nú fer færið að koma.
Ung stúlka getur fengið hæga
vist hjá Skov kaftein, Vesturg. 16.
Telpa frá 14—16 ára eða full-
orðin stúlka, sem ekki getur geng-
ið í erfiða vinnu, óskast í vist nú
þegar eða 1. maí. Afgr. v. á.
Telpa óskast til að líta eftir
börnum, gott kaup. Uppl. á
Laugaveg 52.
Stúlka, sem vön er að stunda
veika, býðst til að vaka, ef á ligg-
ur. Afgr. v. á.
Kvennmaður óskast um lengri
eða skemmri tíma. Uppl. gefur
Sigurborg Jónsdóttir, Laugaveg 54.
Vandaða stúlku vantar í vist
á kaffihús 14. maí. Afgr. y, á.
HÚSNÆÐI
Loftherbergi ágætt með feg-
ursta útsýni yfir höfnina er til
leigu frá 1. eða 14. maí handa
stiltum og reglusömum manni.
Uppbúið rúm og öll húsgögn
fylgja, ásamt ræstingu. Afgr. v. á.
i
KAUPSKAPUR
Hús til sölu
og ibúöiriil leigu. Uppl. gefur
G. Gíslason & Hay, Reykjavík.
Morgunkjólar fallegir fást á Laug-
avegi 11. Inngangur frá Smiðjust.,
Til sölu rúmstæði, hjólhestur,
grammophon, o.fl. með lágu verði
í Bankastræti 7. Frá kl. 11—2.
í Þingholtsstræti 7 eru til sölu
fermingarkjólar og allskonar fatn-
aður, nýr og gamall.
Gamalt sínk kaupir Jón Sig-
urðsson, járnsmiður Laugavegi 54.
TAPAЗFUNDIÐ
Peningar fundnir. Vitja má
þeirra í Silkibúðina.
Tapast hefur ný peningabudda.
Skilist á afgr. Vísis gegn fundar-
launum.
LEIGA
Hjólhestar fást leigðirfyrir 25
au. um tímann í Bankastræti 12.
pfT
Sendið auglýsíngar
VÍSI tímanlega.
Útgefandi: Einar Gunnarssoi
cand. phil