Vísir - 05.05.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1914, Blaðsíða 1
Kemur út aila daga. Sími 400. Afgr. Austurstr. 14., opin kl. 1 lárd.tíl 8 siðd. Kostar fiO au um mánuðinn. Kr. 1,75 ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.). Skrifstofa i Austurstrætil4. (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbesti augl.staður j bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu þrlðjud. 5. maí 1914. Háflóð kl. 2,28’ árd.og kl.l,12’síðd. Afmœli: Ungfrú Fiíða Zoega. y A rrsorgun: Afmœli: Frú Helga Árnadóttir. Frú þórunn Vigfúsdóttir. Jón Lárusson, skósmiður. Sigurður Jónsson, bæarfulltrúi, Pósláætlun: Ask kemur austan um land úr hringferð. Álftanespóstur kemur og fer. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. ÍC\1; B Reykjaviku |Jö\01 BIOGRAPH THEATER. Sími 475. r fövo Nýtt ágætisprógram í kveld. ra l^kfstur fást venjulega tiibúnar i "á Í fverfisg. 6. Fegurð, vei ð og f§ gaöi undir dótni almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. ■ iii ■ÉwrirattMJiiw——■—■■■———«—i. V ö r húsið. KO W »3 X 3 i. tO > Nikkelhnappar kosta 3 aura tylftln. Öryggisnælur kosta ð aura tylftin. < Oi c c> m on óskast í vist frá 14. maí til 1. okt. Hátt kaup í boði. Upp- lýsingar gefur Jón Bjarnason, Laugaveg 33. U R BÆNUM MjólkurbrúsamáSið i. Á föstudaginn bar svo við að heilbrigðisfulltrúinn varð þess var að vagn, sem flutti mjólkurílát, var óþverralegur (hafði verið notaður til að flytja í skít á tún), kallaði hann þá lögregluþjón til aðsíoðar og tók hann úr honum þrjá mjólk- urbrúsa, er voru þar ásamt stein- o'íu, kálfskinni og ýmsu öðru dóti, sem var algerlega gagnstætt 5. gr. reglugerðar um mjólkursölu. Vagninn hjelt svo áfram leiðar sinnar rneð hinn farangurinn. Heil- brigðisfulltrúinn frjetti rjettá eftir, að Vagn þessi myndi ætla að taka önnur mjólkurílát fyrir innan bæ, le'gði hann sjer þá bifreið og elti vagninn inn að Árna pósti, stóð Húsgögn o. fl. HSytafjeSagið *Völundur« Reykjavík leyfir sjer hjer með að vekja athygli ahnennings á hinum sjerlega ódýru húsgögnum, svo sem: Dragkístum (»Konimóðum«), margskonar lútnstæðum, Fataskápum, Ferðakistum (»Koffortunu). Bókahiilum, (amerískum Bókaskápum úr eik) og Boröum, ennfremur Birkistólum og eldhússtó'um (sem um leið eru sjerlega haganlega gjörðar eldhús-'tröppurf), þvottaborðum (»Servanter«) o, fl. o. fl. Sömuleiðis allskonar listum, innan húss og utan og hurðum (innan húss), vanalega stærðir, t. d. I°x3°, l01 x 3°, l0-1” x 301”, l01” x 3"1 ', l°s” x 3°5”, í»6” x3«s”, er það ávalt hefur fyrirliggjandi. Vönduð vinna! Víelþurkað efni! SJ Ú KRAS \ MLAG REYKJAVÍ KUR heldur framhalds-aðalfund í Báruhúsinu (uppi), sunnudaginn 17. þ. m. kl. 8 síðdegis. Til umræðu og úrsliía-atkvæðagreiðslu verða á fnndinum lagabreytingar þær, er samþyktar voru á aðalfundinum 29. f. m„ en sem ekki öðluðust fullt gildi vegna þess hve fáir mættu á þeim fundi. Reykjavík, 5. mai. 1914. JÓN PÁLSSON p, t. form. . heirna að hann hafði enn tekið 9 mjólkurbrúsa og var sama skranið þó í vagninum. Þessi ílát flutti heil- brigðisfulltrúi svo heini til sín. Síð ar um daginn var komið með nýan, hreinan vagn og ílátin tekin með j leyfi lögreglustjóra. II. Það sem nú var sagt, er í stuttu : máli það sem f raun og veru gerð- ist í þessu máli. Og var sagan eklci svo merkileg að búist yrði við aö út, af henni yrði spunnin | »eyðufylling« í mörg b!öð. En |i þar sem hún hefur engu að síður ij verið afbökuð allfreklega á prenti, \ vildi jeg biðja Vísi fyrir þessa stuttu ji hugvekju. Það hefur heldur oft viljað brenna | við, að starfsmönnum hins opin- , hálsi er þeir hafa viljað vinna verk sín með trúmennsku en í öðru orð- inu þó gjarnan gefið í skyn að þeir sjeu ónýtir og hirðulausir um starf sitt. Þegar blöð hafa tekið í þennan strenginn hefur bæarfjelaginu veriö gerður með því ninn mesti ógreiði. Almenningur hefur í hugsunarleysi smám saman lagt trúnað á þennan óhróður og hlutaðeigandi starfs- manni orðið óbærileg staða sín. Að þessu sinni hefur verið reynt að ófrægja heilbrigðisfulitrúann bjer, er hann stóð á verði fyrir bæar- búa, sem ætti þá að vera með þeim tilgangi að venja hann af því að gegna þessu starfi sínu með skyldu- rækni. Þessi árás inun þó vera »mislukkuð«. — Bæarmenn yfir höfuð kæra sig ekki um óhreina mjólk eða með steinolíubragði, enda þó einhverjir kunni að vera þeir, sem vilji hana öllu fretnur. En það er heldur ekkert á móti því að þeir fái hana »prívaí« í eins skítugum vagni og þeim sæmir, en þar fyrir má ekki leyfa slíkan flutning til mjólkur-útsölustaða, þar sem al- menningur verður að kaupa hana. Þormóður. Earl Monmouth kom inn í gær með 48 þús. Hafði fengið versta veður og mist 20 lifrarföt. Varanger kom inn í gær af fiski' f Guðm. Guðlaugsson ritstjóri audaðist á Vífilstaðahælinu i gær. Kong Helge fór í gærkveldi frá Katipmannahöfn. Sterling kom tii Vestmannaeya í morgun. Fer þaðan úr hádeginu. Maður druknaði í fyrradag af botnvörpuskipinu HelgaMagra, halði fallið út af því er það lá á höfn- inni. Hjálp! Áður auglýstar kr. 7,00 Æ 77 — 1,00 Jón — 0,50 S. S. S. — 0,50 Pósthúsgrunninn var byrjað að steypa á laugardaginn. Landshagsskýrslur 1912 síðara hefti eru nýútkomnar: Dóinsmál, manntal presta, jarðabætur, embættis- mannatal (í ársbyrjun 1914), vöru- verð. Útskrifaðir voru úr Kennara- skólanum að þessu siniii 20. Hæsta einkunn 91 stig. Klæði Og Dömukiæði fjölbreyit. og ódýr1. Sturla Jónsson. Skrifstofa f| Elmskipafjelags íslands, li Austurstræti 7. Opin kl i 5-7. Talsími 409. <*,, margar tegundir. Það fegursta í borginni. Sturla Jónsson. Jóhannes Jósefsson Einatt öðru hverju berast hing- að fregnir af hreystiverkum Jó- hannesar Jósefssonar glímukappa. Hann hefur verið vestanhafs um hríð, eins og frá hefur ver- ið sagt í „Vísi“ og farið borg úr borg sigri hrósandi. Sem sýnishorn þess, hversu blöðum þar vestra segist frá Jó- hannesi og íþrótt hans, birtist hjer grein úr blaðinu „ The Mont- real Daily Síar“ er út kom ekki alls fyrir löngu: • Dólgur Fritsenskýs« glímir í jOrpheum Theatre4. Jóhannes Jósefsson íslending- ur, sá er nú sýnir borgarbúum glímu, þessa þjóðlegu íþrótt ins norðlæga eylands, er ekki ein- ungis afbragð í þeirri íþrótt, held- ur slíkt heljarmenni í sviftingum, að torfundinn mundi sá meðal frægustu sviftingarmanna heims- ins, er staðið gæti í honum fimm mínútur. Gustaf Fritsensky, inn tröll- elfdi Bæheimsbeljaki kom nýlega hingað til Montreal og stærði sig af því, að hafa lagt að velli flesta afburðamenn Evrópu og Afriku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.