Vísir - 05.05.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 05.05.1914, Blaðsíða 2
1 Hann feldi einnig garp þann, er vjer bárum best traust til í vorri borg, — en þessum jötni fleigði Islenska hemhleypan sex sinnum til foldar á þrem mínútum árið 1910 hcima í átthaga Fritsensky í Prag í Bæheimi. Jóhannes Jósefsson á mörg sigurmerki og þar á meðal bók með úrklippum blaða flestra sið- aðra og hálfsiðaðra landa heims- ins. þar á meðal er miði úr „Prager Tageblatt" um viðureign þeirra Fritsenskys og lásum vjer þar það, sem hjer fer á eftir: „Jóhannes bauð út hverjum sem væri meðal áhorfenda og Gustav Fritsensky tók upp hanska tafarlaust, þessi augasteinn Prag- verja, sem hingað til hafði reynst ósigrandi. En svo bregðast kross- trje sem önnur trje. Innan þriggja mínútna hafði hinn grannlegi ís- lendingur dengt hinum digra svift- ingamanni sex sinnum og virt- ist honum vera það leikur einn en ekki erfiði. — Ólátum áhorf- endanna verður ekki með orðum lýst.Traust þeirra á átrúnaðargoðið var gert að engu fyrir augum þeirra og þeir óskuðu, að hvert bein væri brotið í þessum norð- urbyggja, sem hafði afl og áræði til þess að yfirbuga þjóðhetju þeirra í borg og á leiksvið sjálfra þeirra. — það var sannnefnt kraftaverk“, segir blaðið, „aðjó- hannes var ekki sviftur lífl eða að minsta kosti laminn til æfi- langrar örkumsla. þegar hann fór úr leikhúsinu rjeðst á hann múg- ur æðisgenginna manna, er e!ti hann í þúsundum, og var það loks fyrir tilstyrk 30 lögreglu- þjóna og eftir eitthvað 10 skamm- byssuskot, er þeir höfðu látið dynja á skrílinn, að hann komst leiðar sinnar. Múgurinn grýtti gistihús, þar sem hann sat að snæðingi og varð honum ekki undankomu auðið annan veg en að hverfa út um bakdýr hússins."— Jóhannes hitti Fritsensky í Montreal fyrir fáum dögum. Fyrst þóttist Bæheims-kempan ekki bera kensl á hann, en um síðir rank- aði hann þó við kveldinu í Prag. „Honum er ekki um mig“, sagði glímugarpurinn;„ Fritsensky er afburðamaður, en hann hefur stundað rómverska glímu, en fang- brögðin láta honum ekki að sama skapi“. Fyriilestur um Wiimipeg. ---- Frh. Ættjarðarást íslendinga er þar misjöfn, sumir gleyma gamla landinu fljótt og tala eins og Baldvin um Gósenlandið góða þar vestra og minnast á fornar æsku- stöðvar með fyrirlitningu, þó eru býsna margir sem bera hlýja ætt- jarðarást í huga, elska ísland og og tala og rita hlýtt um það. Framtiðarhorfur fyrir íslend- ingaTáleit ræðumaður sára litlar [ í Winnipeg en aftur á móti gætu jj þær verið góðar fyrir þá, sem j V I S I R jrfr er nú komin og tæst hj.í bóksölunum í Reykjavík. B ikaverslun Sigfjumr H'/mu-idssonar. i vmm Nú er hver síðastur að nota hið g.'<ð:i íæi iiferi, sem gefst í útsölubúðinni á HVERFBGÖTU 12. Ýmsar uýjar álnavörur kom i nú með »Flóru« í viöbót við það set i i/i;r v; r. Það er Yir'dlssf útsala. \ Aht verður selt án titlits til hins upprunalega verðs, ÞAR ER EITTHVAÐ HANDA ÖLLUM. Komið! Skoðið! Kaupið! 5. mai 1914. ód Ó. Pinnl r 17' 1 * liUfjLll. farin, en hún skilui eftir i borginni marga fagra muni, konina frá útlandinu, Allra best er leirtauið sem kom í úi'tit a í Kolasundi. Ef eitthvað brotnar núna hjá yk1 ir í hreingjörningunm;i, þá nafið ráð mín að skreppa | KOLASUND og athuga þar verð cg gæði, áður enn þið.kaupið annars- staðar. k m díldar 30 vanar og og duglegar stúlkur geta fengið atvinnu á Siglufirði við síldarsöltun hjá Sören Goos. Allar upplýsingar fást hjá O. J. Havsíeen Ingólfssirseti 9 Rvík. Í ^ ww sr tang ótLjvr.tA v vetsWtv Jóns færu þar út á land og gerðust bændur, en það gætu þeir ekki orðið irrema fyrir iðjusemi og dugnað. Sýndu menn hjer aðra eins framtakssemi og atorku, mundu þeir fult eins mikið fá uppskorið. íslenskan hj lt ræðum. fram, að ætti góða framtíð fyrir hönd- um (sagðist fSig. J. Jóhannssyni ósamdóma um það atriði) íslensk tunga væri nú miklu betur töl- uð þar en fyrir 28 árum, þá höfðu menn jskammast sín fyrir hana, en nú gerði það enginn, íslenskan væri þar viðurkend, sem fagurt mál og væri nú kend við ýmsa skóla, fleiri og fleiri menntamenn vestra lærðu hana nú, og innflytjendastraumurinn hjer að heiman færði henni nýtt h'f. Mannfjölgun. í Winnipeg var fyrir 28 árum 25 þús. íbúar nú 250 þús. þetta hefur mannfjöld- inn aukist þar fyrir munn agent- anna, sem sendir hafa verið í allar áttir, þeir hafa gyllt landið fyrir fólkinu og menn hafa hugs að að þeir þyrftu ekki annað en að taka sjer reku í hönd og moka gullinu þar upp af götunni. Margir hafa hlotið gott af að bíta á agn agentanna, en fleirum hefur ekki breytst til batnaðar hjá. Mikil vinna hefur verið í Winní- peg síðustu 3—4 ár. En nú gerist þar mikið atvinnuleysi og neyð. í brjefi, sem jeg fjekk ný- lega frá núverandi konu minni (frá 7. jan.) segir, að fjöldi verkamanna gangi um göturnar og biðji um vinnu eða að gefa sjer að eta. Einn þeirra ætlaði að fá sjer peninga á þann hátt, að hann skaut mann til bana á götunni sem hann komst að, að hafði haft á sjer 300 dali í pen- ingum. En hann hafði ekkert upp úr því—maðurinn var búinn að setja peningana á banka — nema hann fær snöruna um hálsin. Neyðin, og að misjafn sauður er í mörgu fje hefur gjört það, að nú eru í borginni þjófar, ræningjar, morðingjar o.fl. illþýði. Broí úr tveim bótum hafa rekið í Viðey. Upplýsingar hjá bústjóranum. Bogi Brynjolfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi A? 28. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Síml 250. A. V. Tulinius. Miðstr. 6. Tals. 254, Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.