Vísir - 06.05.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1914, Blaðsíða 3
V 1 S I R STURLA JÓNSSON. ^et^tunav^otv ^staud^ Þeir sem sæk:a vilja um upptöku í skólann á næsta hausti, verða að senda umsókn sína fyrir 15, ágúst n. k. — Umsækjendur fá skrifiega viðurkenning fyrir meðtöku umsóknar, ef 10 aura frímerki fylgir um- sókninni. — Þeir sem í skólanum voru síðastliðinn vetur og vilja fá að halda áfram námi, verða einnig að sækja um það. — Sæki fleiri en , skólinn getur tekið, ganga þeir sein fyr sæk'a, fyrir þeim er síðar sækja. Allir umsækiendur verða skilyrðislaust að vera komuir 11 skólaseln- ingar 1. október n. k. Inntökuprófi verður þannig hagað, að umsækjendur verða að faka þátt í kennslunni 1.—11. (eða 14.)október og vcrður þá sagt til, hverjir tækir þyki í skólann og hverjir ekki. Inntökuskilyrði í 2. bekk skólans eru þessi: 1. Kunnátta í að skrifa móðurniál sitt stórlítalitið. Sæmileg rithönd. Nemandi þekki skil á orðflokkum föllnm og tímum. 2. Að skilja dönsku á Ijetta bók, t. d. lestrarbók Þorleifs og Bjarna, Jóns Þórarinnssonar, Jóns Ófeigssonar eða Steingríms. 3. Enska. Að hafa lesið 50 fyrstu kaflana í Geirs-bók, eða annað er því svarar. 4. Að kunna 4 höfuðgreinar í heiium tölum og brotum. 5. Gott siðferði. 6. Minst 15 ára aldur. Aldursleyfi getur þó skólanefndin veitt, ef alveg sjerstök atvik mæla með. 7. Læknisvottorð um að nemandinn hafi engan næman sjúkdóm (læknir skólans rannsakar alla nemendur). Próf frá öðrum skólum leysa nemanda venjulega ekki frá inn- tökuprófi, Umsóknir skal senda formanni skólanefndarinnar Jóni Ólafssyni rit- höfimdi, Laugaveg 2, Reykjavík. Skólanefndin. \*al, sem mel Iputja, er best og ódýrast í VEIÐARFÆRAVERSL. VERÐANDI Sími 288. Hafnastræti 18. Tilbúin hrognkelsanet Og þorskanet eru best og ódýrust í Veiðarfæraversl. .VERÐANDI/ margskonar, fást á Siýrimanrtasifg 9. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótei ísland. Annari hæð. Herbergi JVs 28. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Sími 250. Atvinna Duglegar stúlkur, vm i fisk- verkun og línubeitingu, óskast til Norðfjarðar. Semjið við Gísla Hjáimarsson, Spftalastfg 9, uppi. S aul a ^ e Æ\sf\ú$\o er til leigu frá 14. mai. IBesta íbúð fyrir eina eða tvssr fjölskyidur. Nánari upplýsingar gefur KONSÚLL KR. Ó. þORGRÍMSSON. 30 vanar og og duglegar stúlkur geta fengið atvinnu á Siglufirði við síldarsöltun hjá Sören Goos. Allar upplýsingar fást hjá O. j. Havsteen Sngólfssírætí 9 Rvík. Violanta. Framhald af Cymbel nu. — Frh. XIL Sögulok. Nú hefur verið skýrt frá atvikuhi þeim, er urðu að hvarfi og endur- fundi Vtolöntu Forthclyde og viður- eign þeirra René de Vancour og leyn lögreglimnar við kubeoli greifa og Rauða augað. Vjer nennum ekki, sem rómana- höfundum er títt, að teygja frásögn vora lengur í eir.stöku atriðum. enda eru ekki ábyggilegar frásögur aðrar að fara eftir er. nú hafa verið (ýndar til. Hefur hjer verið sagt frá því einu , er rjetlast er unnt aö vita, san.kvæmt frásögnum frakkneskra og ilalskra blaöa í þann tíð og ræðis- manns Frakka og lögreglustjórnar ítsla um malið. Gela verður þó þess, að lögregl- an í París hóf rannsókn í liúsi frú Teresu Giaviccioli í París. Komu þá í ij 5s ýms ódæði, er bandamenn Rauða augans höfðu framið þar, en fullar sannanir fengust þó ekki á öilu, því meðan á rannsókn stóð, rjeð frú Giaviccioli sjer bana á eitri en mállausi þjónninn spánverski og maddama Ollivier hurfu bæði og spurðist ekki til þeirra, hvernig sem leitað var. Ef ir dauÖ3 Rubeoli varð ekki Rauða augans vart framar á Ítalíu* Hús Giovönnu var riíið *g jafnað við jörðu, — ýmsir meðlimir fje- lagsins voru höndum teknir og sum- ir dæmdir til dauða, þar á meðal Ludoaico læknir. Bonticelli var talið að hefði beðið bana í skothríðinni við hús Rubeoli. Skjöl ýms, er komu illa upp um ýmsa háttstand- andi embættismenn ítalska uni mök þeirra við tjelagið fundust í vörsl- urn Antonio Rubeoli, en lítt var þeim á lofti haldið og var málið þaggað niður. Niðurl. Netagarn, 4-, 5- og 6-þætt, í Veiðarfæraversl. VERÐ A N DI 0stlundsprentsmiÖja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.