Vísir - 07.05.1914, Síða 1
Ví^ir ere,sta— bœta — út-
V i^ls breiddasta og ódýrasta
dagblaðið á íslandi.
\K
%
««««»»%»»?á»jg8fa&iS<«KS»,fc'<SS5
Vísir er blaðið j^Ítt. |
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. É
Kemur út alla daga. Símt 400. Afgr.
Austurstr.14., opin kl. 1 lárd.til 8 síðd.
Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,75
ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.).
Skrifstofa i Austurstrætil4. (uppi),
opin kl. 12—3, Sími 400.
Langbesti augl.staður i bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu
Fimmtud. 7. maí 1914.
3. vika sumars.
Háflóð kl. 3,18’ árd.og kl.3,39’síðd.
A morgun:
Afmœli:
Ásgeir Torfason efnafr.
Helgi Magnússon járnsm.
Jón A. Ólafsson húsgagnasm.
Karl Lárusson kaupmaður.
Skúli jónsson verslunarmaður.
Pósiáœtlun:
Ingólfur til og frá Borgarnesi.
Norðan- og vestanpóstar fara.
Botnia fer til úilanda.
Reykjavfkur
BIOGRAPH LD\Qg
THEATER.
Sími 475.
Ótrú eiginkona.
Nútýðarsjónleikur í 2 þáttum
um auðvald og kvennavald.
Aðalhlutverkið leikur
Lili Beck.
Abyrgðarbrjefið.
Gamanmynd.
Jarðarför
qkkar elskulegrar móður,1
Önnu K. Jónsdóttur, sem
andaðist 3. þ. m., fer fram
frá Ingólfsstræti 5 laugar-
daginn 9. þ. m. kl. I1/},1
en ekki kl. II1/*, einsog
áður hefur verið auglýst.
Vilhelmína M. Jóhannsd.
Lára Jóhannsd.
Jarðarför
FINNS sonar míns fer
fram þann 8. þ. m. At-
Föfnin byrjar kl. 12 á
hádegi í Dómkirkjunni.
Jón Jónsson Austmann.
Hjermeð tilkynnist vinum
[og vandamönnum, að faðir I
jminn, Einar Jónsson, and-
j aðist að heimilisínu,Gróttu, |
j þann 30. apríl. Jarðarförin j
| er ákveðin þriðjudaginn 12.
maí frá heimili hins látna, [
og byrjar með húskveðju
Ikl. 11.
þorvarður Eínarsson,
Gróttu.
1
Kvenfjelagi Fríkirkjunnar
í dag kl. 5 e. m.
Verður haldinn í Fríkirkjunni.
sSg
Skrifstofa
Eímskipafjelags ísiands,
Austurstræti 7.
Opin kl. 5—7. Talsínii 409.
KÁLIETI
kom með Sterling.
Guirófur, Guirætur, Rauðbeður, Hvítkái, Púrrur
og Setlerí,
á Klapparstíg I B.
Sími 422.
á k'rkjugjóldum, sem fjellu f gjalddaga 15. apríl þ.
á, foyrjar í næstu viku, og eru menn þvf áminntir
um að greiða gjöidin innan þess tíma.
6, mai 1914.
Stórt, áttróið skip, í góðu lagi. án segla, til sólu, mjög hentugt
til uppskipunar. Upplýsingar gefur ÓI. V. Ófeigsson
verslunarstj. í Keflavík.
Nokkrir röskir drengir
geta fengið að vera með í yngri deild „Fótboitafjeiags
Reykjavíkur" ef þeir gefa sig fram í dag við
Árna Einarsson Aðalstrœti 8.
Vöruhúsið.
Nikkelhnappar kosta: .
3 aura tylftin. c
i ■’ 3"
Oryggisnælur kosta : , ; &
6 aura tyiftin.
StwjnetUr. g
Akureyri í gær.
íslaust er að kalla fyrir Norðurlandi
svo langt út, sem skip hafa gengið.
Að eíns þóttist AsÆ hafa sjeð nokkra
jaka út af Siiettu, er það ætlaði
austurfyrir í gær, en varð að snúa
aftur inn á Húsavík fyrir ofviðri.
Skip fór og í :,ær frá Siglufirði
til ísafjarðar og v;<rð ekki vart
við ís.
Anna fiskiskip frá Akureyri fór
nýlega upp í Aðaivík í ofviðri, en
náðisí ú! aftur lítið skemmt,
Hátt verð er lijer á gripum, þrált
fyrir lítil hey. Áburöarhestar kosia
150—200 krónur og meðalkýr lúO
krónur.
Úr Hafnarfirði’Q
Áburðarverksmiðju'er Bookless
að reisa í Hafnarfirði. Er verksmiðju-
húsið 34 x 36 fet aö flatarmáli, gert
úr steini. Þar er þegar byrjuð
lifrarbræðsia, en verksmiðjan annars
ekki fuligeið.
Bjarni Erlendsson verkstjóri í
Hafnarfirði liefur fundið upp vjel til
þess að pressa saltfisk, í stað þess
| að stakka hann, hefur Bookless lát-
j ið gera s'íka vjel og liefur hún
! reynst vel og flýtir mjög fyrir fisk-
þurkuninni í þurkhúsurr. Mun nú
vera leitað eínkaieyfis á hetini.
Vjel Bookless er rekin með raf-
magni frá áburðarverksmiðju þeirri,
sem hann er að koma upp.
Druknun:
Guðbjörn Guðjónsson, Bræðra-
borgarstíg 26, Fjell útbyrðis af
botnvörpuskipinu Njörður 4. maí
fyrir austan land. 24 ára.
Vinnuhjúaverðlaun í ár veitti
Búnaðarfjelagið 7 karlmönnum og
22 kvenmönnum. Fengu karlmenn-
irnir göngustaji, en kvenfólkið skeið-
ar, þegar ekki var annars óskað.
Umsækjendur höfðu verið 10 karlar
og 35 konur.
Búnaðarritið 28. ár 3. hefti er
nýútkomið.
Jón forseti kom inn í gær með
40—50 þús.
Hjalp! Áður auglýstar kr. 21,00
J. J. - 5,00
—n. — 1,00
Ónefndur -— 5,00
Þórarinn Guðmundsson, fiðlu-
leikari, etidurtók í gærkveld hljótn-
leika þá, er hann hjelt hjer síðastl.
sunnudag í Templarahúsinu, fyrir
fullu húsi áheyrenda. Frú Valborg
Einarsson aðstoðaði. Um hljómleika
þessa stóð grein í Vísi á mánud.,
þykir því óþarft að endurtaka dóm
um þá hjer. Það er enginn, sem
ekki dáist að unga fiðluleikaranum
og þykir auðsjáanlegt, að hann er
á hröðtim til takmarksins, að verða
sniliingur I sinni list.
Hrafnkell.
Ú R BÆN.UM
&
Gefin saman.
2. maí: Bjarni Ámundason og
ym. Magnea lngibjörg Magnúsdóttir
Hverfisg. 27.
j S. d.: Einar Þortinnsson, Vest-
urgötu 21, og ym. Dorothea Árna-
dóttir, s. st.
3. maí: Björn Gunnlaugsson,
■ Laugaveg 70, og ym. Sesseija Guð-
; mundsdóttir, s. st.
| Dáin:
Anna Jónsdóttir eltkja, Ingólfs-
slræti 5 (frá Vindási á Landi). Dó
3 maí. 62 ára.
jggFRA (ITLONDilMÍf
Fjárkröggur Tyrkja.
Tyrkjastjórn hefur orðið fjeskylft
síðan ófriðnum ljetti, sem von er,
þvf að margt liggur í kaldakoli og
þarf umbóta við. Stjórnin tók það
ráð að hækka tolla og skatta um
fjórðung eða helming, eins og mörg
stjórn hefur áður brallað, en ósýnt
er, að þetta verði henni mikil fje-
þúfa, því að.þegnarnir í Asíu neita
skattgreiðslunni. »Vjer geturn ekki
borgaö, vjer höfum enga peninga«,
segja þeir. — Stjórnin stendur uppi
ráðalaus, því að hún óttast almenna
uppreisn ef hún heimtir skattana
með oddi og egg,
»Danskur þingmaður
hengir sig.«
Hann.hjet Laust-Jensen og var
í Fólksþingiriu. Hann henjdi sig í
»Höiskolehjemmet« 15. f. m.